Lagt til að tannréttingar barna verði gjaldfrjálsar Sunna Sæmundsdóttir skrifar 27. maí 2021 14:28 vísir/Vilhelm Lagt er til að tannréttingar barna verði gjaldfrjálsar og að heilbrigðisráðherra verði gert að leggja fram frumvarp þess efnis í þingsályktunartillögu sem Ágúst Ólafur Ágústsson, þingmaður Samfylkingarinnar hefur lagt fram. Tillöguna styðja einnig aðrir þingmenn Samfylkingarinnar. Í greinargerð tillögunnar er vísað til þess að tannlækningar barna hafi verið gerðar gjaldfrjálsar árið 2018 og telja þingmennirnir að hið sama eigi að gilda um tannréttingar. Þá segir að núverandi styrkjakerfi dugi skammt þar sem styrkirnir mæti ekki kostnaði foreldra. Það sé óboðlegt að börnum sé mismunað eftir efnahag foreldra. Kostnaður við tannrétingar geti hæglega farið yfir eina milljón króna og meðferðin tekið nokkur ár. Efnaminni foreldrar veigri sér þannig við að ráðast í tannréttingar barna sinna. Í greinargerð segir að Sjúkratryggingar veiti í dag 100-150.000 króna styrk vegna tannréttingarmeðferðar með föstum spöngum. Upphæðin hafi ekki breyst í tuttugu ár og ekki haldið í við verðlagsþróun.vísir/Vilhelm „Þessi staða er ólíðandi og því er mikilvægt að Alþingi gefi út viljayfirlýsingu um að börnum verði ekki lengur mismunað þegar kemur að tannréttingum,“ segir í greinargerð. Verði tillagan samþykkt yrði heilbrigðisráðherra gert að leggja fram frumvarp um gjaldfrjálsar tannréttingar eigi síðar en í desember á þessu ári. Tillagan er þó lögð fram undir blálok þingvetursins þar sem einugis átta þingfundir eru eftir á starfsáætlun Alþingis. Alþingi Heilbrigðismál Mest lesið Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Epstein-skjölin birt Erlent Bindur vonir við Vor til vinstri Innlent Fleiri fréttir Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Sjá meira
Í greinargerð tillögunnar er vísað til þess að tannlækningar barna hafi verið gerðar gjaldfrjálsar árið 2018 og telja þingmennirnir að hið sama eigi að gilda um tannréttingar. Þá segir að núverandi styrkjakerfi dugi skammt þar sem styrkirnir mæti ekki kostnaði foreldra. Það sé óboðlegt að börnum sé mismunað eftir efnahag foreldra. Kostnaður við tannrétingar geti hæglega farið yfir eina milljón króna og meðferðin tekið nokkur ár. Efnaminni foreldrar veigri sér þannig við að ráðast í tannréttingar barna sinna. Í greinargerð segir að Sjúkratryggingar veiti í dag 100-150.000 króna styrk vegna tannréttingarmeðferðar með föstum spöngum. Upphæðin hafi ekki breyst í tuttugu ár og ekki haldið í við verðlagsþróun.vísir/Vilhelm „Þessi staða er ólíðandi og því er mikilvægt að Alþingi gefi út viljayfirlýsingu um að börnum verði ekki lengur mismunað þegar kemur að tannréttingum,“ segir í greinargerð. Verði tillagan samþykkt yrði heilbrigðisráðherra gert að leggja fram frumvarp um gjaldfrjálsar tannréttingar eigi síðar en í desember á þessu ári. Tillagan er þó lögð fram undir blálok þingvetursins þar sem einugis átta þingfundir eru eftir á starfsáætlun Alþingis.
Alþingi Heilbrigðismál Mest lesið Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Epstein-skjölin birt Erlent Bindur vonir við Vor til vinstri Innlent Fleiri fréttir Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Sjá meira