Fimmtán ára stelpa þurfti leyfi dómara til að fá að spila í bandarísku deildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. maí 2021 16:01 Hin fimmtán ára gamla Olivia Moultrie í æfingaleik með Portland Thorns en nú má hún spila í bandarísku deildinni líka. Getty/Craig Mitchelldyer Olivia Moultrie er nafn sem knattspyrnuáhugamenn ættu að leggja á minnið. Hér er mögulega á ferðinni næsta stórstjarna bandaríska kvennalandsliðsins. Það hefur hins vegar verið vesen fyrir hana að fá að spila í bandarísku kvennadeildinni. Ástæðan er kannski einföld. Stelpan er bara fimmtán ára gömul og NWSL er með átján ára aldurstakmark. Það efast enginn um að hún geti spilað í kvennadeildina en það eru bara reglurnar sem segja annað. Federal judge awards 15-year-old soccer phenom Olivia Moultrie a temporary restraining order to play in the NWSL in spite of the league's 18-year-old age restriction. Is this the end of age limits in pro sports? Well, no. I discuss in new @Sportico story: https://t.co/3QTIulFSUM— Michael McCann (@McCannSportsLaw) May 24, 2021 Olivia Moultrie er leikmaður gamla Íslendingafélagsins Portland Thorns og hún hefur bæði æft með liðinu og spilað æfingaleiki. Bandarískir strákar mega spila í karladeildinni svona ungir og sömuleiðis er engin stórfrétt á Íslandi þótt svo ungar stelpur spili í Pepsi Max deildinni. Hér og í Evrópu eru þær bestu að koma mjög snemma inn í meistaraflokkana. ...or if I were a boy. The only gender and country combination in the entire world where I can t play professional soccer is as a female in the United States. Just something to consider. https://t.co/R9aERjuq1X— Olivia Moultrie (@olivia_moultrie) May 21, 2021 Það þurfti hins vegar Karen Immegurt dómara til að gefa Oliviu tímabundið leyfi til þess að semja við og spila með Portland Thorns liðinu í NWSL deidlinni. Hún nýtti sér það að öll liðin höfðu ekki kosið um aldursregluna heldur var það eitthvað sem deildin ákvað. Nú verður fróðlegt að sjá hvernig Olivia nýtir tækifærið sitt og hvort að hún ráði við pressuna og væntingarnar. Rökin hjá forráðamönnum Portland Thorns, sem sömdu við hana þegar hún var aðeins fjórtán gömul, eru meðal annars þau að hún þurfi á þessari áskorun að halda núna til að geta orðið sá frábæri leikmaður margir halda að hún verði. Fótbolti Mest lesið Drykkjulæti trufluðu leik á Wimbledon Sport Frá Midtjylland til Newcastle Fótbolti Heimir mjög ósáttur við dómarann: „Þetta er bara dýfa“ Sport Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Dreymdi um dans og söng inni í klefa: „Erfitt að koma í orð hvernig manni líður“ Fótbolti Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Szczesny ekki hættur enn Fótbolti Elanga að ganga til liðs við Newcastle Fótbolti Kláraði sjötíu pylsur á tíu mínútum Sport Vörn Grindavíkur áfram hriplek Fótbolti Fleiri fréttir Frá Midtjylland til Newcastle Dreymdi um dans og söng inni í klefa: „Erfitt að koma í orð hvernig manni líður“ Vörn Grindavíkur áfram hriplek Endurkomujafntefli heldur Portúgölum á lífi Elanga að ganga til liðs við Newcastle Szczesny ekki hættur enn Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Heimsmeistararnir í ham gegn Belgíu Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Blikarnir í beinni frá Albaníu Miðasala FIFA gagnrýnd: Einn borgar 60 þúsund en annar 1.300 fyrir eins miða Mun taka stöðuna með fólkinu sem ræður hjá KSÍ Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Sveindísi var enginn greiði gerður Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Sjá meira
Ástæðan er kannski einföld. Stelpan er bara fimmtán ára gömul og NWSL er með átján ára aldurstakmark. Það efast enginn um að hún geti spilað í kvennadeildina en það eru bara reglurnar sem segja annað. Federal judge awards 15-year-old soccer phenom Olivia Moultrie a temporary restraining order to play in the NWSL in spite of the league's 18-year-old age restriction. Is this the end of age limits in pro sports? Well, no. I discuss in new @Sportico story: https://t.co/3QTIulFSUM— Michael McCann (@McCannSportsLaw) May 24, 2021 Olivia Moultrie er leikmaður gamla Íslendingafélagsins Portland Thorns og hún hefur bæði æft með liðinu og spilað æfingaleiki. Bandarískir strákar mega spila í karladeildinni svona ungir og sömuleiðis er engin stórfrétt á Íslandi þótt svo ungar stelpur spili í Pepsi Max deildinni. Hér og í Evrópu eru þær bestu að koma mjög snemma inn í meistaraflokkana. ...or if I were a boy. The only gender and country combination in the entire world where I can t play professional soccer is as a female in the United States. Just something to consider. https://t.co/R9aERjuq1X— Olivia Moultrie (@olivia_moultrie) May 21, 2021 Það þurfti hins vegar Karen Immegurt dómara til að gefa Oliviu tímabundið leyfi til þess að semja við og spila með Portland Thorns liðinu í NWSL deidlinni. Hún nýtti sér það að öll liðin höfðu ekki kosið um aldursregluna heldur var það eitthvað sem deildin ákvað. Nú verður fróðlegt að sjá hvernig Olivia nýtir tækifærið sitt og hvort að hún ráði við pressuna og væntingarnar. Rökin hjá forráðamönnum Portland Thorns, sem sömdu við hana þegar hún var aðeins fjórtán gömul, eru meðal annars þau að hún þurfi á þessari áskorun að halda núna til að geta orðið sá frábæri leikmaður margir halda að hún verði.
Fótbolti Mest lesið Drykkjulæti trufluðu leik á Wimbledon Sport Frá Midtjylland til Newcastle Fótbolti Heimir mjög ósáttur við dómarann: „Þetta er bara dýfa“ Sport Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Dreymdi um dans og söng inni í klefa: „Erfitt að koma í orð hvernig manni líður“ Fótbolti Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Szczesny ekki hættur enn Fótbolti Elanga að ganga til liðs við Newcastle Fótbolti Kláraði sjötíu pylsur á tíu mínútum Sport Vörn Grindavíkur áfram hriplek Fótbolti Fleiri fréttir Frá Midtjylland til Newcastle Dreymdi um dans og söng inni í klefa: „Erfitt að koma í orð hvernig manni líður“ Vörn Grindavíkur áfram hriplek Endurkomujafntefli heldur Portúgölum á lífi Elanga að ganga til liðs við Newcastle Szczesny ekki hættur enn Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Heimsmeistararnir í ham gegn Belgíu Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Blikarnir í beinni frá Albaníu Miðasala FIFA gagnrýnd: Einn borgar 60 þúsund en annar 1.300 fyrir eins miða Mun taka stöðuna með fólkinu sem ræður hjá KSÍ Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Sveindísi var enginn greiði gerður Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Sjá meira