Fimmtán ára stelpa þurfti leyfi dómara til að fá að spila í bandarísku deildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. maí 2021 16:01 Hin fimmtán ára gamla Olivia Moultrie í æfingaleik með Portland Thorns en nú má hún spila í bandarísku deildinni líka. Getty/Craig Mitchelldyer Olivia Moultrie er nafn sem knattspyrnuáhugamenn ættu að leggja á minnið. Hér er mögulega á ferðinni næsta stórstjarna bandaríska kvennalandsliðsins. Það hefur hins vegar verið vesen fyrir hana að fá að spila í bandarísku kvennadeildinni. Ástæðan er kannski einföld. Stelpan er bara fimmtán ára gömul og NWSL er með átján ára aldurstakmark. Það efast enginn um að hún geti spilað í kvennadeildina en það eru bara reglurnar sem segja annað. Federal judge awards 15-year-old soccer phenom Olivia Moultrie a temporary restraining order to play in the NWSL in spite of the league's 18-year-old age restriction. Is this the end of age limits in pro sports? Well, no. I discuss in new @Sportico story: https://t.co/3QTIulFSUM— Michael McCann (@McCannSportsLaw) May 24, 2021 Olivia Moultrie er leikmaður gamla Íslendingafélagsins Portland Thorns og hún hefur bæði æft með liðinu og spilað æfingaleiki. Bandarískir strákar mega spila í karladeildinni svona ungir og sömuleiðis er engin stórfrétt á Íslandi þótt svo ungar stelpur spili í Pepsi Max deildinni. Hér og í Evrópu eru þær bestu að koma mjög snemma inn í meistaraflokkana. ...or if I were a boy. The only gender and country combination in the entire world where I can t play professional soccer is as a female in the United States. Just something to consider. https://t.co/R9aERjuq1X— Olivia Moultrie (@olivia_moultrie) May 21, 2021 Það þurfti hins vegar Karen Immegurt dómara til að gefa Oliviu tímabundið leyfi til þess að semja við og spila með Portland Thorns liðinu í NWSL deidlinni. Hún nýtti sér það að öll liðin höfðu ekki kosið um aldursregluna heldur var það eitthvað sem deildin ákvað. Nú verður fróðlegt að sjá hvernig Olivia nýtir tækifærið sitt og hvort að hún ráði við pressuna og væntingarnar. Rökin hjá forráðamönnum Portland Thorns, sem sömdu við hana þegar hún var aðeins fjórtán gömul, eru meðal annars þau að hún þurfi á þessari áskorun að halda núna til að geta orðið sá frábæri leikmaður margir halda að hún verði. Fótbolti Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Fótbolti „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur Sport Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: England - Holland | Enskir Evrópumeistarar þurfa sigur Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Svíþjóð örugglega áfram í átta liða úrslit Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Þjóðverjar völtuðu yfir Dani í seinni hálfleik Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Everton búið að finna sinn Peter Crouch „Þú ert ekki tilbúinn fyrir Ásdísi Halldórsdóttur“ Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Sjá meira
Ástæðan er kannski einföld. Stelpan er bara fimmtán ára gömul og NWSL er með átján ára aldurstakmark. Það efast enginn um að hún geti spilað í kvennadeildina en það eru bara reglurnar sem segja annað. Federal judge awards 15-year-old soccer phenom Olivia Moultrie a temporary restraining order to play in the NWSL in spite of the league's 18-year-old age restriction. Is this the end of age limits in pro sports? Well, no. I discuss in new @Sportico story: https://t.co/3QTIulFSUM— Michael McCann (@McCannSportsLaw) May 24, 2021 Olivia Moultrie er leikmaður gamla Íslendingafélagsins Portland Thorns og hún hefur bæði æft með liðinu og spilað æfingaleiki. Bandarískir strákar mega spila í karladeildinni svona ungir og sömuleiðis er engin stórfrétt á Íslandi þótt svo ungar stelpur spili í Pepsi Max deildinni. Hér og í Evrópu eru þær bestu að koma mjög snemma inn í meistaraflokkana. ...or if I were a boy. The only gender and country combination in the entire world where I can t play professional soccer is as a female in the United States. Just something to consider. https://t.co/R9aERjuq1X— Olivia Moultrie (@olivia_moultrie) May 21, 2021 Það þurfti hins vegar Karen Immegurt dómara til að gefa Oliviu tímabundið leyfi til þess að semja við og spila með Portland Thorns liðinu í NWSL deidlinni. Hún nýtti sér það að öll liðin höfðu ekki kosið um aldursregluna heldur var það eitthvað sem deildin ákvað. Nú verður fróðlegt að sjá hvernig Olivia nýtir tækifærið sitt og hvort að hún ráði við pressuna og væntingarnar. Rökin hjá forráðamönnum Portland Thorns, sem sömdu við hana þegar hún var aðeins fjórtán gömul, eru meðal annars þau að hún þurfi á þessari áskorun að halda núna til að geta orðið sá frábæri leikmaður margir halda að hún verði.
Fótbolti Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Fótbolti „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur Sport Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: England - Holland | Enskir Evrópumeistarar þurfa sigur Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Svíþjóð örugglega áfram í átta liða úrslit Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Þjóðverjar völtuðu yfir Dani í seinni hálfleik Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Everton búið að finna sinn Peter Crouch „Þú ert ekki tilbúinn fyrir Ásdísi Halldórsdóttur“ Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Sjá meira