Fimmtán ára stelpa þurfti leyfi dómara til að fá að spila í bandarísku deildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. maí 2021 16:01 Hin fimmtán ára gamla Olivia Moultrie í æfingaleik með Portland Thorns en nú má hún spila í bandarísku deildinni líka. Getty/Craig Mitchelldyer Olivia Moultrie er nafn sem knattspyrnuáhugamenn ættu að leggja á minnið. Hér er mögulega á ferðinni næsta stórstjarna bandaríska kvennalandsliðsins. Það hefur hins vegar verið vesen fyrir hana að fá að spila í bandarísku kvennadeildinni. Ástæðan er kannski einföld. Stelpan er bara fimmtán ára gömul og NWSL er með átján ára aldurstakmark. Það efast enginn um að hún geti spilað í kvennadeildina en það eru bara reglurnar sem segja annað. Federal judge awards 15-year-old soccer phenom Olivia Moultrie a temporary restraining order to play in the NWSL in spite of the league's 18-year-old age restriction. Is this the end of age limits in pro sports? Well, no. I discuss in new @Sportico story: https://t.co/3QTIulFSUM— Michael McCann (@McCannSportsLaw) May 24, 2021 Olivia Moultrie er leikmaður gamla Íslendingafélagsins Portland Thorns og hún hefur bæði æft með liðinu og spilað æfingaleiki. Bandarískir strákar mega spila í karladeildinni svona ungir og sömuleiðis er engin stórfrétt á Íslandi þótt svo ungar stelpur spili í Pepsi Max deildinni. Hér og í Evrópu eru þær bestu að koma mjög snemma inn í meistaraflokkana. ...or if I were a boy. The only gender and country combination in the entire world where I can t play professional soccer is as a female in the United States. Just something to consider. https://t.co/R9aERjuq1X— Olivia Moultrie (@olivia_moultrie) May 21, 2021 Það þurfti hins vegar Karen Immegurt dómara til að gefa Oliviu tímabundið leyfi til þess að semja við og spila með Portland Thorns liðinu í NWSL deidlinni. Hún nýtti sér það að öll liðin höfðu ekki kosið um aldursregluna heldur var það eitthvað sem deildin ákvað. Nú verður fróðlegt að sjá hvernig Olivia nýtir tækifærið sitt og hvort að hún ráði við pressuna og væntingarnar. Rökin hjá forráðamönnum Portland Thorns, sem sömdu við hana þegar hún var aðeins fjórtán gömul, eru meðal annars þau að hún þurfi á þessari áskorun að halda núna til að geta orðið sá frábæri leikmaður margir halda að hún verði. Fótbolti Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Sport Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Fleiri fréttir Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Sjá meira
Ástæðan er kannski einföld. Stelpan er bara fimmtán ára gömul og NWSL er með átján ára aldurstakmark. Það efast enginn um að hún geti spilað í kvennadeildina en það eru bara reglurnar sem segja annað. Federal judge awards 15-year-old soccer phenom Olivia Moultrie a temporary restraining order to play in the NWSL in spite of the league's 18-year-old age restriction. Is this the end of age limits in pro sports? Well, no. I discuss in new @Sportico story: https://t.co/3QTIulFSUM— Michael McCann (@McCannSportsLaw) May 24, 2021 Olivia Moultrie er leikmaður gamla Íslendingafélagsins Portland Thorns og hún hefur bæði æft með liðinu og spilað æfingaleiki. Bandarískir strákar mega spila í karladeildinni svona ungir og sömuleiðis er engin stórfrétt á Íslandi þótt svo ungar stelpur spili í Pepsi Max deildinni. Hér og í Evrópu eru þær bestu að koma mjög snemma inn í meistaraflokkana. ...or if I were a boy. The only gender and country combination in the entire world where I can t play professional soccer is as a female in the United States. Just something to consider. https://t.co/R9aERjuq1X— Olivia Moultrie (@olivia_moultrie) May 21, 2021 Það þurfti hins vegar Karen Immegurt dómara til að gefa Oliviu tímabundið leyfi til þess að semja við og spila með Portland Thorns liðinu í NWSL deidlinni. Hún nýtti sér það að öll liðin höfðu ekki kosið um aldursregluna heldur var það eitthvað sem deildin ákvað. Nú verður fróðlegt að sjá hvernig Olivia nýtir tækifærið sitt og hvort að hún ráði við pressuna og væntingarnar. Rökin hjá forráðamönnum Portland Thorns, sem sömdu við hana þegar hún var aðeins fjórtán gömul, eru meðal annars þau að hún þurfi á þessari áskorun að halda núna til að geta orðið sá frábæri leikmaður margir halda að hún verði.
Fótbolti Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Sport Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Fleiri fréttir Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Sjá meira