Hefur áhyggjur af afskiptum af komandi kosningum Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 26. maí 2021 19:34 Björn Leví Gunnarsson er þingmaður Pírata. VILHELM GUNNARSSON Píratar hafa farið fram á að Öryggis- og framfarastofnun Evrópu sinni kosningaeftirliti í komandi alþingiskosningum. Andrés Ingi Jónsson, þingmaður Pírata, greindi frá þessu á Alþing í dag. Hann sagði stöðu mála grafalvarlega og vísaði til fregna af því að svokölluð skæruliðadeild Samherja hafi beitt sér gegn blaðamönnum og fjölmiðlum auk þess að hafa reynt að hafa áhrif á val formanns Blaðamannafélagsins og prófkjör Sjálfstæðisflokksins. Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata, hefur áhyggjur af afskiptum af komandi kosningum. „Uppljóstranir undanfarna daga hafa sýnt okkur að það er verið að reyna að hafa áhrif og þá spyrjum við þeirrar augljósu spurningar: Hvort það sé ekki eðlilegt að það sé komið á kosningaeftirliti með það að markmiði að skoða hvort að fjársterkir aðilar geti hent tugum, hundruðum milljóna í að hafa áhrif á niðurstöður lýðræðislegra kosninga?“ segir Björn Leví í kvöldfréttum Stöðvar 2. Tilefni til skoðunar „Við höfum séð það í fyrri kosningum, 2016 og 2017 þegar að síðurnar „Kosningar 2016“ sem höfðu mjög mikil áhrif, svona miðað við eftir á greiningar. Þannig að við teljum að það sé tvímælalaust tilefni til þess að skoða hvort þetta geti haft áhrif,“ segir Björn Leví. „Þetta er tiltölulega þekkt í þónokkrum löndum, semsagt hvernig áhrifa er beitt með auglýsingum og áróðri þar sem það þarf að merkja það hver er ábyrgðaraðili auglýsingar. Það er frumvarp sem er í meðhöndlun stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar nú í dag og það vonandi næst í gegn og verður kannski betrumbætt að einhverju leyti miðað við upplýsingar undanfarinna daga. Þannig við sjáum hvernig það fer, það gæti farið betur en á horfðist. Alþingi Píratar Alþingiskosningar 2021 Samherjaskjölin Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Útsending komin í lag Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Fleiri fréttir Hugsa þurfi með gagnrýnum hætti um fólksfjölgun síðustu ára Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Sjá meira
Andrés Ingi Jónsson, þingmaður Pírata, greindi frá þessu á Alþing í dag. Hann sagði stöðu mála grafalvarlega og vísaði til fregna af því að svokölluð skæruliðadeild Samherja hafi beitt sér gegn blaðamönnum og fjölmiðlum auk þess að hafa reynt að hafa áhrif á val formanns Blaðamannafélagsins og prófkjör Sjálfstæðisflokksins. Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata, hefur áhyggjur af afskiptum af komandi kosningum. „Uppljóstranir undanfarna daga hafa sýnt okkur að það er verið að reyna að hafa áhrif og þá spyrjum við þeirrar augljósu spurningar: Hvort það sé ekki eðlilegt að það sé komið á kosningaeftirliti með það að markmiði að skoða hvort að fjársterkir aðilar geti hent tugum, hundruðum milljóna í að hafa áhrif á niðurstöður lýðræðislegra kosninga?“ segir Björn Leví í kvöldfréttum Stöðvar 2. Tilefni til skoðunar „Við höfum séð það í fyrri kosningum, 2016 og 2017 þegar að síðurnar „Kosningar 2016“ sem höfðu mjög mikil áhrif, svona miðað við eftir á greiningar. Þannig að við teljum að það sé tvímælalaust tilefni til þess að skoða hvort þetta geti haft áhrif,“ segir Björn Leví. „Þetta er tiltölulega þekkt í þónokkrum löndum, semsagt hvernig áhrifa er beitt með auglýsingum og áróðri þar sem það þarf að merkja það hver er ábyrgðaraðili auglýsingar. Það er frumvarp sem er í meðhöndlun stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar nú í dag og það vonandi næst í gegn og verður kannski betrumbætt að einhverju leyti miðað við upplýsingar undanfarinna daga. Þannig við sjáum hvernig það fer, það gæti farið betur en á horfðist.
Alþingi Píratar Alþingiskosningar 2021 Samherjaskjölin Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Útsending komin í lag Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Fleiri fréttir Hugsa þurfi með gagnrýnum hætti um fólksfjölgun síðustu ára Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Sjá meira