Hefur áhyggjur af afskiptum af komandi kosningum Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 26. maí 2021 19:34 Björn Leví Gunnarsson er þingmaður Pírata. VILHELM GUNNARSSON Píratar hafa farið fram á að Öryggis- og framfarastofnun Evrópu sinni kosningaeftirliti í komandi alþingiskosningum. Andrés Ingi Jónsson, þingmaður Pírata, greindi frá þessu á Alþing í dag. Hann sagði stöðu mála grafalvarlega og vísaði til fregna af því að svokölluð skæruliðadeild Samherja hafi beitt sér gegn blaðamönnum og fjölmiðlum auk þess að hafa reynt að hafa áhrif á val formanns Blaðamannafélagsins og prófkjör Sjálfstæðisflokksins. Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata, hefur áhyggjur af afskiptum af komandi kosningum. „Uppljóstranir undanfarna daga hafa sýnt okkur að það er verið að reyna að hafa áhrif og þá spyrjum við þeirrar augljósu spurningar: Hvort það sé ekki eðlilegt að það sé komið á kosningaeftirliti með það að markmiði að skoða hvort að fjársterkir aðilar geti hent tugum, hundruðum milljóna í að hafa áhrif á niðurstöður lýðræðislegra kosninga?“ segir Björn Leví í kvöldfréttum Stöðvar 2. Tilefni til skoðunar „Við höfum séð það í fyrri kosningum, 2016 og 2017 þegar að síðurnar „Kosningar 2016“ sem höfðu mjög mikil áhrif, svona miðað við eftir á greiningar. Þannig að við teljum að það sé tvímælalaust tilefni til þess að skoða hvort þetta geti haft áhrif,“ segir Björn Leví. „Þetta er tiltölulega þekkt í þónokkrum löndum, semsagt hvernig áhrifa er beitt með auglýsingum og áróðri þar sem það þarf að merkja það hver er ábyrgðaraðili auglýsingar. Það er frumvarp sem er í meðhöndlun stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar nú í dag og það vonandi næst í gegn og verður kannski betrumbætt að einhverju leyti miðað við upplýsingar undanfarinna daga. Þannig við sjáum hvernig það fer, það gæti farið betur en á horfðist. Alþingi Píratar Alþingiskosningar 2021 Samherjaskjölin Mest lesið Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Innlent Nítján ára ferðamaður fannst látinn Erlent Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn Innlent Hiti nær tuttugu stigum víða á morgun Veður Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Erlent Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Innlent Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Erlent Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Erlent Fleiri fréttir Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Punga út 80 milljónum árlega í nýja líkbrennslu Hinn stungni á batavegi en stungumennirnir ófundnir Mikill áhugi á ræktun rabarbara með tilkomu Rabarbarafélags Íslands Málþófið endurspegli ráðaleysi minnihlutans gagnvart samstíga stjórn Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Stutt í land í þinginu og spenna fyrir landsleik Yfirgangur hins opinbera, þrátefli á þinginu og fráleit þjóðaratkvæðagreiðsla Ætla að knýja Flatey með sólarorku Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Konan er fundin Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Björguðu göngukonu í sjálfheldu við Hrafntinnusker Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Búið að boða til nýs fundar Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún Sjá meira
Andrés Ingi Jónsson, þingmaður Pírata, greindi frá þessu á Alþing í dag. Hann sagði stöðu mála grafalvarlega og vísaði til fregna af því að svokölluð skæruliðadeild Samherja hafi beitt sér gegn blaðamönnum og fjölmiðlum auk þess að hafa reynt að hafa áhrif á val formanns Blaðamannafélagsins og prófkjör Sjálfstæðisflokksins. Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata, hefur áhyggjur af afskiptum af komandi kosningum. „Uppljóstranir undanfarna daga hafa sýnt okkur að það er verið að reyna að hafa áhrif og þá spyrjum við þeirrar augljósu spurningar: Hvort það sé ekki eðlilegt að það sé komið á kosningaeftirliti með það að markmiði að skoða hvort að fjársterkir aðilar geti hent tugum, hundruðum milljóna í að hafa áhrif á niðurstöður lýðræðislegra kosninga?“ segir Björn Leví í kvöldfréttum Stöðvar 2. Tilefni til skoðunar „Við höfum séð það í fyrri kosningum, 2016 og 2017 þegar að síðurnar „Kosningar 2016“ sem höfðu mjög mikil áhrif, svona miðað við eftir á greiningar. Þannig að við teljum að það sé tvímælalaust tilefni til þess að skoða hvort þetta geti haft áhrif,“ segir Björn Leví. „Þetta er tiltölulega þekkt í þónokkrum löndum, semsagt hvernig áhrifa er beitt með auglýsingum og áróðri þar sem það þarf að merkja það hver er ábyrgðaraðili auglýsingar. Það er frumvarp sem er í meðhöndlun stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar nú í dag og það vonandi næst í gegn og verður kannski betrumbætt að einhverju leyti miðað við upplýsingar undanfarinna daga. Þannig við sjáum hvernig það fer, það gæti farið betur en á horfðist.
Alþingi Píratar Alþingiskosningar 2021 Samherjaskjölin Mest lesið Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Innlent Nítján ára ferðamaður fannst látinn Erlent Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn Innlent Hiti nær tuttugu stigum víða á morgun Veður Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Erlent Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Innlent Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Erlent Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Erlent Fleiri fréttir Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Punga út 80 milljónum árlega í nýja líkbrennslu Hinn stungni á batavegi en stungumennirnir ófundnir Mikill áhugi á ræktun rabarbara með tilkomu Rabarbarafélags Íslands Málþófið endurspegli ráðaleysi minnihlutans gagnvart samstíga stjórn Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Stutt í land í þinginu og spenna fyrir landsleik Yfirgangur hins opinbera, þrátefli á þinginu og fráleit þjóðaratkvæðagreiðsla Ætla að knýja Flatey með sólarorku Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Konan er fundin Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Björguðu göngukonu í sjálfheldu við Hrafntinnusker Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Búið að boða til nýs fundar Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún Sjá meira