Conte að hætta hjá Inter nokkrum vikum eftir að hafa gert liðið að meisturum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 26. maí 2021 16:36 Antonio Conte með ítalska meistarabikarinn. getty/Claudio Villa Antonio Conte og Inter hafa komist að samkomulagi um að hann láti af störfum hjá félaginu. Fótboltavéfréttin Fabrizio Romano greinir frá þessu í dag. Conte er ósáttur við forráðamenn Inter sem hafa tjáð honum að félagið þurfi að fara í niðurskur, selja leikmenn og lækka launakostnað. Antonio Conte and Inter have reached an agreement to part ways immediatly, done. He s leaving Inter - game over after two seasons, one Scudetto and the Europa League final. #Inter #Conte— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 26, 2021 Antonio Conte is seriously considering leaving Inter immediately. His ambitions do not coincide with the plans of the club as Inter need to sell players for 80m this summer due to financial situation. That s why Inter and Conte could part ways soon. #Inter #Conte— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 26, 2021 Conte er nýbúinn að gera Inter að Ítalíumeisturum eftir ellefu ára bið. Inter hafði mikla yfirburði í ítölsku úrvalsdeildinni í vetur og fékk tólf stigum meira en liðið í 2. sæti, AC Milan. Hinn 51 árs Conte tók við Inter sumarið 2019. Á fyrra tímabilinu undir hans stjórn lenti Inter í 2. sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar og komst í úrslit Evrópudeildarinnar þar sem liðið tapaði fyrir Sevilla. Frekar að en slaka á vildi Conte gera enn betur með Inter, sérstaklega í Meistaradeild Evrópu þar sem liðið hefur valdið vonbrigðum undanfarin tvö tímabil. Fréttirnar um væntanlegan niðurskurð hjá Inter mæltust því ekki vel fyrir hjá honum. Conte hefur meðal annars verið orðaður við Real Madrid og Tottenham. Síðarnefnda liðið er stjóralaust og óvíst er hvort Zinedine Zidane heldur áfram með Madrídarliðið. Ítalski boltinn, Serie A, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Serie A er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Ítalski boltinn Mest lesið Notuðu mynd af röngum manni þegar þeir minntust Jota og bróður hans Fótbolti Sjáðu stórkostlega hjólhestaspyrnu Ronaldos Fótbolti Heimir um Ísland: „Finnst vanta aðeins kjöt á beinin“ Fótbolti Íhugar framtíðina og gæti hafa leikið sinn síðasta leik fyrir Breiðablik Fótbolti Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Enski boltinn Dagskráin í dag: Mikilvægur leikur á Old Trafford Sport Hákon kom inn af bekknum og Lille snéri dæminu við Fótbolti Tilþrifin: Risatroðslur og samspil Valsmanna Sport Sjáðu þrennuna hjá Eze og öll mörkin úr enska Enski boltinn Bellingham bjargaði stigi fyrir Madrídinga Fótbolti Fleiri fréttir Heimir um Ísland: „Finnst vanta aðeins kjöt á beinin“ Sjáðu þrennuna hjá Eze og öll mörkin úr enska Sjáðu stórkostlega hjólhestaspyrnu Ronaldos Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Notuðu mynd af röngum manni þegar þeir minntust Jota og bróður hans Íhugar framtíðina og gæti hafa leikið sinn síðasta leik fyrir Breiðablik Bellingham bjargaði stigi fyrir Madrídinga Pulisic hetjan í Mílanóslagnum Hákon kom inn af bekknum og Lille snéri dæminu við Lið Söndru Maríu aðstoðaði Glódísi og stöllur í titilbaráttunni Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Sædís og Arna norskir bikarmeistarar Glódís Perla hvíld en mjög fljót að ná sér í gult spjald Morgan Rogers með sigurmarkið úr aukaspyrnu Viðar Ari kom öllu af stað í stórsigri Þarf mikið til að eyða 450 milljónum til að gera Liverpool liðið verra Kallaði bestu knattspyrnukonu landsins feita og fær nú lengra bann Stríddi „svikurunum“ í herbúðum Arsenal Karólína Lea með tvær stoðsendingar í langþráðum sigri Inter United-aðdáandinn ætlar að gefa „Litlu prinsessunum“ hárið sitt Cunha gat ekki kveikt á jólaljósunum vegna slyss á æfingu Wayne Rooney valdi Owen frekar en Messi Isak setti Liverpool-met sem enginn vill eiga Heimir segir Íra of góða við gesti sína og vill færa stuðningsmenn Sjáðu Forest rasskella Liverpool, Newcastle vinna City og öll hin mörkin Freyr bað stuðningsmenn Brann afsökunar: „Þetta var vandræðalegt“ Aðeins stuðningsmenn annars liðsins mega mæta á stórleikinn Gömul hetja Argentínu ekki sammála að Messi-liðið sé besta landslið sögunnar Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Gömlu United-mennirnir með stoðsendingar þegar Napoli fór á toppinn Sjá meira
Fótboltavéfréttin Fabrizio Romano greinir frá þessu í dag. Conte er ósáttur við forráðamenn Inter sem hafa tjáð honum að félagið þurfi að fara í niðurskur, selja leikmenn og lækka launakostnað. Antonio Conte and Inter have reached an agreement to part ways immediatly, done. He s leaving Inter - game over after two seasons, one Scudetto and the Europa League final. #Inter #Conte— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 26, 2021 Antonio Conte is seriously considering leaving Inter immediately. His ambitions do not coincide with the plans of the club as Inter need to sell players for 80m this summer due to financial situation. That s why Inter and Conte could part ways soon. #Inter #Conte— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 26, 2021 Conte er nýbúinn að gera Inter að Ítalíumeisturum eftir ellefu ára bið. Inter hafði mikla yfirburði í ítölsku úrvalsdeildinni í vetur og fékk tólf stigum meira en liðið í 2. sæti, AC Milan. Hinn 51 árs Conte tók við Inter sumarið 2019. Á fyrra tímabilinu undir hans stjórn lenti Inter í 2. sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar og komst í úrslit Evrópudeildarinnar þar sem liðið tapaði fyrir Sevilla. Frekar að en slaka á vildi Conte gera enn betur með Inter, sérstaklega í Meistaradeild Evrópu þar sem liðið hefur valdið vonbrigðum undanfarin tvö tímabil. Fréttirnar um væntanlegan niðurskurð hjá Inter mæltust því ekki vel fyrir hjá honum. Conte hefur meðal annars verið orðaður við Real Madrid og Tottenham. Síðarnefnda liðið er stjóralaust og óvíst er hvort Zinedine Zidane heldur áfram með Madrídarliðið. Ítalski boltinn, Serie A, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Serie A er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Ítalski boltinn, Serie A, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Serie A er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Ítalski boltinn Mest lesið Notuðu mynd af röngum manni þegar þeir minntust Jota og bróður hans Fótbolti Sjáðu stórkostlega hjólhestaspyrnu Ronaldos Fótbolti Heimir um Ísland: „Finnst vanta aðeins kjöt á beinin“ Fótbolti Íhugar framtíðina og gæti hafa leikið sinn síðasta leik fyrir Breiðablik Fótbolti Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Enski boltinn Dagskráin í dag: Mikilvægur leikur á Old Trafford Sport Hákon kom inn af bekknum og Lille snéri dæminu við Fótbolti Tilþrifin: Risatroðslur og samspil Valsmanna Sport Sjáðu þrennuna hjá Eze og öll mörkin úr enska Enski boltinn Bellingham bjargaði stigi fyrir Madrídinga Fótbolti Fleiri fréttir Heimir um Ísland: „Finnst vanta aðeins kjöt á beinin“ Sjáðu þrennuna hjá Eze og öll mörkin úr enska Sjáðu stórkostlega hjólhestaspyrnu Ronaldos Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Notuðu mynd af röngum manni þegar þeir minntust Jota og bróður hans Íhugar framtíðina og gæti hafa leikið sinn síðasta leik fyrir Breiðablik Bellingham bjargaði stigi fyrir Madrídinga Pulisic hetjan í Mílanóslagnum Hákon kom inn af bekknum og Lille snéri dæminu við Lið Söndru Maríu aðstoðaði Glódísi og stöllur í titilbaráttunni Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Sædís og Arna norskir bikarmeistarar Glódís Perla hvíld en mjög fljót að ná sér í gult spjald Morgan Rogers með sigurmarkið úr aukaspyrnu Viðar Ari kom öllu af stað í stórsigri Þarf mikið til að eyða 450 milljónum til að gera Liverpool liðið verra Kallaði bestu knattspyrnukonu landsins feita og fær nú lengra bann Stríddi „svikurunum“ í herbúðum Arsenal Karólína Lea með tvær stoðsendingar í langþráðum sigri Inter United-aðdáandinn ætlar að gefa „Litlu prinsessunum“ hárið sitt Cunha gat ekki kveikt á jólaljósunum vegna slyss á æfingu Wayne Rooney valdi Owen frekar en Messi Isak setti Liverpool-met sem enginn vill eiga Heimir segir Íra of góða við gesti sína og vill færa stuðningsmenn Sjáðu Forest rasskella Liverpool, Newcastle vinna City og öll hin mörkin Freyr bað stuðningsmenn Brann afsökunar: „Þetta var vandræðalegt“ Aðeins stuðningsmenn annars liðsins mega mæta á stórleikinn Gömul hetja Argentínu ekki sammála að Messi-liðið sé besta landslið sögunnar Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Gömlu United-mennirnir með stoðsendingar þegar Napoli fór á toppinn Sjá meira