Segist hafa heyrt Boris tala um að leyfa líkum að hrannast upp Samúel Karl Ólason skrifar 26. maí 2021 15:35 Dominic Cummings, fyrrverandi ráðgjafi Boris Johnson. AP/Alberto Pezzali Dominic Cummings, fyrrverandi ráðgjafi Boris Johnson, segist hafa heyrt forsætisráðherrann segja að hann vildi frekar sjá þúsundir líka hrannast upp á Bretlandi, frekar en að herða sóttvarnaaðgerðir. Sjálfur hefur Johnson neitað því að hafa látið þessi orð frá sér. Cummings, sem hefur varið deginum í að svara spurningum á breska þinginu, sagði þó í dag að Johnson hefði sagt: „Leyfið líkunum að hrannast upp“. Hann sagðist hafa séð eftir því að beita samkomutakmörkunum þegar hann gerði það fyrst og vildi ekki gera það aftur. Þetta á Johnson að hafa sagt í október, skömmu eftir að hann greip til samkomutakmarkana í annað sinn, samkvæmt frétt Sky News. Hann mun hafa sagt að hann myndi aldrei gera það í þriðja sinn. BREAKING: Dominic Cummings says he heard Boris Johnson say "let the bodies pile high" rather than hit the economy again."I heard that in the PM's study" immediately after Mr Johnson made the second lockdown decision on 31 October, he adds.More https://t.co/uXiojvhGUt pic.twitter.com/rKfxHIz1Qj— Sky News (@SkyNews) May 26, 2021 Johnson hefur verið harðlega gagnrýndur vegna þessara meintu ummæla hans. Sjá einnig: „Leyfið líkunum að hrannast upp í þúsundatali!“ Heilt yfir hafa tæplega 4,5 milljónir manna smitast af Covid-19 á Bretlandi og þar af hafa minnst 128 þúsund dáið. Eins og áður segir var Cummings náinn ráðgjafi Johnsons en hætti í nóvember. Hann sagði í dag að í október hefði hann komist að þeirri niðurstöðu að Johnson væri óhæfur í starf forsætisráðherra og að hann ætlaði að hætta sem ráðgjafi hans. Þá hafði Cummings einnig deilt við Carrie Symonds, kærustu Johnsons, og segir hana hafa skipað vini sína í stöður innan ríkisstjórnarinnar. Bretland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Erlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Innlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Innlent Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Innlent Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Fleiri fréttir Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sendu nýtt far til strandaðra geimfara Drottning dýragarðsins í San Diego er dauð Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Semaglutide reyndist ekki hægja á framgangi Alzheimer Gerðu loftárásir á báða bóga Tillögurnar taka breytingum og telja nú nítján atriði í stað 28 „Lægsti samnefnari“ sagður niðurstaðan á COP30 Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Skrifa ný drög að friðaráætlun Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút „Útvötnuð“ loftslagsályktun samþykkt eftir harðar deilur Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Sjá meira
Cummings, sem hefur varið deginum í að svara spurningum á breska þinginu, sagði þó í dag að Johnson hefði sagt: „Leyfið líkunum að hrannast upp“. Hann sagðist hafa séð eftir því að beita samkomutakmörkunum þegar hann gerði það fyrst og vildi ekki gera það aftur. Þetta á Johnson að hafa sagt í október, skömmu eftir að hann greip til samkomutakmarkana í annað sinn, samkvæmt frétt Sky News. Hann mun hafa sagt að hann myndi aldrei gera það í þriðja sinn. BREAKING: Dominic Cummings says he heard Boris Johnson say "let the bodies pile high" rather than hit the economy again."I heard that in the PM's study" immediately after Mr Johnson made the second lockdown decision on 31 October, he adds.More https://t.co/uXiojvhGUt pic.twitter.com/rKfxHIz1Qj— Sky News (@SkyNews) May 26, 2021 Johnson hefur verið harðlega gagnrýndur vegna þessara meintu ummæla hans. Sjá einnig: „Leyfið líkunum að hrannast upp í þúsundatali!“ Heilt yfir hafa tæplega 4,5 milljónir manna smitast af Covid-19 á Bretlandi og þar af hafa minnst 128 þúsund dáið. Eins og áður segir var Cummings náinn ráðgjafi Johnsons en hætti í nóvember. Hann sagði í dag að í október hefði hann komist að þeirri niðurstöðu að Johnson væri óhæfur í starf forsætisráðherra og að hann ætlaði að hætta sem ráðgjafi hans. Þá hafði Cummings einnig deilt við Carrie Symonds, kærustu Johnsons, og segir hana hafa skipað vini sína í stöður innan ríkisstjórnarinnar.
Bretland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Erlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Innlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Innlent Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Innlent Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Fleiri fréttir Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sendu nýtt far til strandaðra geimfara Drottning dýragarðsins í San Diego er dauð Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Semaglutide reyndist ekki hægja á framgangi Alzheimer Gerðu loftárásir á báða bóga Tillögurnar taka breytingum og telja nú nítján atriði í stað 28 „Lægsti samnefnari“ sagður niðurstaðan á COP30 Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Skrifa ný drög að friðaráætlun Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút „Útvötnuð“ loftslagsályktun samþykkt eftir harðar deilur Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Sjá meira