Gylfi, Jóhann Berg og Alfreð ekki með en tíu nýliðar í landsliðshópnum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. maí 2021 15:48 Gylfi Þór Sigurðsson verður ekki með í vináttulandsleikjunum þremur. vísir/vilhelm Arnar Þór Viðarsson valdi 34 leikmenn í íslenska landsliðshópinn sem mætir Mexíkó, Færeyjum og Póllandi í vináttulandsleikjum um mánaðarmótin. Sterka leikmenn vantar í íslenska hópinn eins og Gylfa Þór Sigurðsson, Jóhann Berg Guðmundsson og Alfreð Finnbogason. Tíu nýliðar eru í íslenska hópnum: Elías Rafn Ólafsson, Patrik Sigurður Gunnarsson, Brynjar Ingi Bjarnason, Hörður Ingi Gunnarsson, Ísak Óli Ólafsson, Kolbeinn Þórðarson, Rúnar Þór Sigurgeirsson, Valgeir Lunddal Friðriksson, Gísli Eyjólfsson og Þórir Jóhann Helgason. Átta leikmenn úr Pepsi Max-deildinni eru í hópnum: Brynjar Ingi, Hörður Ingi, Ísak Óli, Rúnar Þór, Gísli, Þórir Jóhann, Birkir Már Sævarsson og Kári Árnason. Ellefu leikmenn í hópnum verða ekki með í leiknum gegn Mexíkó í Texas 29. maí en koma inn í íslenska liðið fyrir leikinn gegn Færeyjum í Þórshöfn 4. júní. Íslendingar mæta svo Pólverjum í Poznan 8. júní. Ljóst er að ekki mun allur hópurinn sem mætir Mexíkó ferðast í leikina við Færeyjar og Pólland og verður tilkynnt eftir leikinn við Mexíkó hvaða leikmenn verða ekki með gegn Færeyjum og Póllandi. Viðar Örn Kjartansson er í hópnum en hann var ekki valinn fyrir síðustu leiki landsliðsins eins og frægt var. Meðal annarra fastamanna sem eru fjarverandi að þessu sinni má nefna Gylfa, Jóhann Berg, Alfreð, Hannes Þór Halldórsson, Sverri Inga Ingason, Arnór Sigurðsson, Guðlaug Victor Pálsson, Ara Frey Skúlason og Hörð Björgvin Magnússon. Landsliðshópurinn Markmenn Elías Rafn Ólafsson | Fredericia Rúnar Alex Rúnarsson | Arsenal | 8 leikir Ögmundur Kristinsson | Olympiacos | 17 leikir Patrik Sigurður Gunnarsson | Silkeborg IF * Varnarmenn Birkir Már Sævarsson | Valur | 97 leikir, 3 mörk Brynjar Ingi Bjarnason | KA Hjörtur Hermannsson | Bröndby IF | 19 leikir, 1 mark Hörður Ingi Gunnarsson | FH Ísak Óli Ólafsson | Keflavík | 0 leikir Kári Árnason | Víkingur R. | 89 leikir, 6 mörk Kolbeinn Þórðarson | Lommel SK Ragnar Sigurðsson | 97 leikir, 5 mörk Rúnar Þór Sigurgeirsson | Keflavík Alfons Sampsted | Bodö Glimt | 3 leikir * Guðmundur Þórarinsson | New York City FC | 5 leikir * Jón Guðni Fjóluson | Hammarby | 17 leikir, 1 mark * Valgeir Lunddal Friðriksson | Häcken * Miðjumenn Andri Fannar Baldursson | Bologna | 1 leikur Aron Einar Gunnarsson | Al Arabi | 94 leikir, 2 mörk Aron Elís Þrándarson | OB | 5 leikir Birkir Bjarnason | Brescia | 95 leikir, 14 mörk Gísli Eyjólfsson | Breiðablik Ísak Bergmann Jóhannesson | IFK Norrköping | 2 leikir Stefán Teitur Þórðarson | Silkeborg IF | 2 leikir Þórir Jóhann Helgason | FH Arnór Ingvi Traustason | New England Revolution | 40 leikir, 5 mörk * Jón Dagur Þorsteinsson | AGF | 7 leikir, 1 mark * Mikael Neville Anderson | FC Midtjylland | 7 leikir * Rúnar Már Sigurjónsson | CFR 1907 Cluj | 32 leikir, 2 mörk * Sóknarmenn Jón Daði Böðvarsson | Millwall | 57 leikir, 3 mörk Kolbeinn Sigþórsson | IFK Göteborg | 62 leikir, 26 mörk Sveinn Aron Guðjohnsen | OB | 1 leikur Albert Guðmundsson | AZ Alkmaar | 20 leikir, 3 mörk * Viðar Örn Kjartansson | Vålerenga | 28 leikir, 4 mörk * Stjörnumerktir leikmenn fara ekki til Bandaríkjanna HM 2022 í Katar Mest lesið Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Íslenski boltinn Stórbætti heimsmetið í bakgarðshlaupum Sport „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Fótbolti Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Enski boltinn Féll sex metra úr stúkunni og niður á völl Sport Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ Fótbolti „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Fótbolti Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag Fótbolti Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Fótbolti Fleiri fréttir Grindavík snýr aftur heim: „Heimvöllurinn okkar verður áfram tákn samkenndar“ Fyrirliðinn Guðrún og Ísabella Sara hýddar gegn Hammarby Glódís bikarmeistari með Bayern „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Sjá meira
Tíu nýliðar eru í íslenska hópnum: Elías Rafn Ólafsson, Patrik Sigurður Gunnarsson, Brynjar Ingi Bjarnason, Hörður Ingi Gunnarsson, Ísak Óli Ólafsson, Kolbeinn Þórðarson, Rúnar Þór Sigurgeirsson, Valgeir Lunddal Friðriksson, Gísli Eyjólfsson og Þórir Jóhann Helgason. Átta leikmenn úr Pepsi Max-deildinni eru í hópnum: Brynjar Ingi, Hörður Ingi, Ísak Óli, Rúnar Þór, Gísli, Þórir Jóhann, Birkir Már Sævarsson og Kári Árnason. Ellefu leikmenn í hópnum verða ekki með í leiknum gegn Mexíkó í Texas 29. maí en koma inn í íslenska liðið fyrir leikinn gegn Færeyjum í Þórshöfn 4. júní. Íslendingar mæta svo Pólverjum í Poznan 8. júní. Ljóst er að ekki mun allur hópurinn sem mætir Mexíkó ferðast í leikina við Færeyjar og Pólland og verður tilkynnt eftir leikinn við Mexíkó hvaða leikmenn verða ekki með gegn Færeyjum og Póllandi. Viðar Örn Kjartansson er í hópnum en hann var ekki valinn fyrir síðustu leiki landsliðsins eins og frægt var. Meðal annarra fastamanna sem eru fjarverandi að þessu sinni má nefna Gylfa, Jóhann Berg, Alfreð, Hannes Þór Halldórsson, Sverri Inga Ingason, Arnór Sigurðsson, Guðlaug Victor Pálsson, Ara Frey Skúlason og Hörð Björgvin Magnússon. Landsliðshópurinn Markmenn Elías Rafn Ólafsson | Fredericia Rúnar Alex Rúnarsson | Arsenal | 8 leikir Ögmundur Kristinsson | Olympiacos | 17 leikir Patrik Sigurður Gunnarsson | Silkeborg IF * Varnarmenn Birkir Már Sævarsson | Valur | 97 leikir, 3 mörk Brynjar Ingi Bjarnason | KA Hjörtur Hermannsson | Bröndby IF | 19 leikir, 1 mark Hörður Ingi Gunnarsson | FH Ísak Óli Ólafsson | Keflavík | 0 leikir Kári Árnason | Víkingur R. | 89 leikir, 6 mörk Kolbeinn Þórðarson | Lommel SK Ragnar Sigurðsson | 97 leikir, 5 mörk Rúnar Þór Sigurgeirsson | Keflavík Alfons Sampsted | Bodö Glimt | 3 leikir * Guðmundur Þórarinsson | New York City FC | 5 leikir * Jón Guðni Fjóluson | Hammarby | 17 leikir, 1 mark * Valgeir Lunddal Friðriksson | Häcken * Miðjumenn Andri Fannar Baldursson | Bologna | 1 leikur Aron Einar Gunnarsson | Al Arabi | 94 leikir, 2 mörk Aron Elís Þrándarson | OB | 5 leikir Birkir Bjarnason | Brescia | 95 leikir, 14 mörk Gísli Eyjólfsson | Breiðablik Ísak Bergmann Jóhannesson | IFK Norrköping | 2 leikir Stefán Teitur Þórðarson | Silkeborg IF | 2 leikir Þórir Jóhann Helgason | FH Arnór Ingvi Traustason | New England Revolution | 40 leikir, 5 mörk * Jón Dagur Þorsteinsson | AGF | 7 leikir, 1 mark * Mikael Neville Anderson | FC Midtjylland | 7 leikir * Rúnar Már Sigurjónsson | CFR 1907 Cluj | 32 leikir, 2 mörk * Sóknarmenn Jón Daði Böðvarsson | Millwall | 57 leikir, 3 mörk Kolbeinn Sigþórsson | IFK Göteborg | 62 leikir, 26 mörk Sveinn Aron Guðjohnsen | OB | 1 leikur Albert Guðmundsson | AZ Alkmaar | 20 leikir, 3 mörk * Viðar Örn Kjartansson | Vålerenga | 28 leikir, 4 mörk * Stjörnumerktir leikmenn fara ekki til Bandaríkjanna
Markmenn Elías Rafn Ólafsson | Fredericia Rúnar Alex Rúnarsson | Arsenal | 8 leikir Ögmundur Kristinsson | Olympiacos | 17 leikir Patrik Sigurður Gunnarsson | Silkeborg IF * Varnarmenn Birkir Már Sævarsson | Valur | 97 leikir, 3 mörk Brynjar Ingi Bjarnason | KA Hjörtur Hermannsson | Bröndby IF | 19 leikir, 1 mark Hörður Ingi Gunnarsson | FH Ísak Óli Ólafsson | Keflavík | 0 leikir Kári Árnason | Víkingur R. | 89 leikir, 6 mörk Kolbeinn Þórðarson | Lommel SK Ragnar Sigurðsson | 97 leikir, 5 mörk Rúnar Þór Sigurgeirsson | Keflavík Alfons Sampsted | Bodö Glimt | 3 leikir * Guðmundur Þórarinsson | New York City FC | 5 leikir * Jón Guðni Fjóluson | Hammarby | 17 leikir, 1 mark * Valgeir Lunddal Friðriksson | Häcken * Miðjumenn Andri Fannar Baldursson | Bologna | 1 leikur Aron Einar Gunnarsson | Al Arabi | 94 leikir, 2 mörk Aron Elís Þrándarson | OB | 5 leikir Birkir Bjarnason | Brescia | 95 leikir, 14 mörk Gísli Eyjólfsson | Breiðablik Ísak Bergmann Jóhannesson | IFK Norrköping | 2 leikir Stefán Teitur Þórðarson | Silkeborg IF | 2 leikir Þórir Jóhann Helgason | FH Arnór Ingvi Traustason | New England Revolution | 40 leikir, 5 mörk * Jón Dagur Þorsteinsson | AGF | 7 leikir, 1 mark * Mikael Neville Anderson | FC Midtjylland | 7 leikir * Rúnar Már Sigurjónsson | CFR 1907 Cluj | 32 leikir, 2 mörk * Sóknarmenn Jón Daði Böðvarsson | Millwall | 57 leikir, 3 mörk Kolbeinn Sigþórsson | IFK Göteborg | 62 leikir, 26 mörk Sveinn Aron Guðjohnsen | OB | 1 leikur Albert Guðmundsson | AZ Alkmaar | 20 leikir, 3 mörk * Viðar Örn Kjartansson | Vålerenga | 28 leikir, 4 mörk * Stjörnumerktir leikmenn fara ekki til Bandaríkjanna
HM 2022 í Katar Mest lesið Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Íslenski boltinn Stórbætti heimsmetið í bakgarðshlaupum Sport „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Fótbolti Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Enski boltinn Féll sex metra úr stúkunni og niður á völl Sport Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ Fótbolti „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Fótbolti Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag Fótbolti Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Fótbolti Fleiri fréttir Grindavík snýr aftur heim: „Heimvöllurinn okkar verður áfram tákn samkenndar“ Fyrirliðinn Guðrún og Ísabella Sara hýddar gegn Hammarby Glódís bikarmeistari með Bayern „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Sjá meira