Gylfi, Jóhann Berg og Alfreð ekki með en tíu nýliðar í landsliðshópnum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. maí 2021 15:48 Gylfi Þór Sigurðsson verður ekki með í vináttulandsleikjunum þremur. vísir/vilhelm Arnar Þór Viðarsson valdi 34 leikmenn í íslenska landsliðshópinn sem mætir Mexíkó, Færeyjum og Póllandi í vináttulandsleikjum um mánaðarmótin. Sterka leikmenn vantar í íslenska hópinn eins og Gylfa Þór Sigurðsson, Jóhann Berg Guðmundsson og Alfreð Finnbogason. Tíu nýliðar eru í íslenska hópnum: Elías Rafn Ólafsson, Patrik Sigurður Gunnarsson, Brynjar Ingi Bjarnason, Hörður Ingi Gunnarsson, Ísak Óli Ólafsson, Kolbeinn Þórðarson, Rúnar Þór Sigurgeirsson, Valgeir Lunddal Friðriksson, Gísli Eyjólfsson og Þórir Jóhann Helgason. Átta leikmenn úr Pepsi Max-deildinni eru í hópnum: Brynjar Ingi, Hörður Ingi, Ísak Óli, Rúnar Þór, Gísli, Þórir Jóhann, Birkir Már Sævarsson og Kári Árnason. Ellefu leikmenn í hópnum verða ekki með í leiknum gegn Mexíkó í Texas 29. maí en koma inn í íslenska liðið fyrir leikinn gegn Færeyjum í Þórshöfn 4. júní. Íslendingar mæta svo Pólverjum í Poznan 8. júní. Ljóst er að ekki mun allur hópurinn sem mætir Mexíkó ferðast í leikina við Færeyjar og Pólland og verður tilkynnt eftir leikinn við Mexíkó hvaða leikmenn verða ekki með gegn Færeyjum og Póllandi. Viðar Örn Kjartansson er í hópnum en hann var ekki valinn fyrir síðustu leiki landsliðsins eins og frægt var. Meðal annarra fastamanna sem eru fjarverandi að þessu sinni má nefna Gylfa, Jóhann Berg, Alfreð, Hannes Þór Halldórsson, Sverri Inga Ingason, Arnór Sigurðsson, Guðlaug Victor Pálsson, Ara Frey Skúlason og Hörð Björgvin Magnússon. Landsliðshópurinn Markmenn Elías Rafn Ólafsson | Fredericia Rúnar Alex Rúnarsson | Arsenal | 8 leikir Ögmundur Kristinsson | Olympiacos | 17 leikir Patrik Sigurður Gunnarsson | Silkeborg IF * Varnarmenn Birkir Már Sævarsson | Valur | 97 leikir, 3 mörk Brynjar Ingi Bjarnason | KA Hjörtur Hermannsson | Bröndby IF | 19 leikir, 1 mark Hörður Ingi Gunnarsson | FH Ísak Óli Ólafsson | Keflavík | 0 leikir Kári Árnason | Víkingur R. | 89 leikir, 6 mörk Kolbeinn Þórðarson | Lommel SK Ragnar Sigurðsson | 97 leikir, 5 mörk Rúnar Þór Sigurgeirsson | Keflavík Alfons Sampsted | Bodö Glimt | 3 leikir * Guðmundur Þórarinsson | New York City FC | 5 leikir * Jón Guðni Fjóluson | Hammarby | 17 leikir, 1 mark * Valgeir Lunddal Friðriksson | Häcken * Miðjumenn Andri Fannar Baldursson | Bologna | 1 leikur Aron Einar Gunnarsson | Al Arabi | 94 leikir, 2 mörk Aron Elís Þrándarson | OB | 5 leikir Birkir Bjarnason | Brescia | 95 leikir, 14 mörk Gísli Eyjólfsson | Breiðablik Ísak Bergmann Jóhannesson | IFK Norrköping | 2 leikir Stefán Teitur Þórðarson | Silkeborg IF | 2 leikir Þórir Jóhann Helgason | FH Arnór Ingvi Traustason | New England Revolution | 40 leikir, 5 mörk * Jón Dagur Þorsteinsson | AGF | 7 leikir, 1 mark * Mikael Neville Anderson | FC Midtjylland | 7 leikir * Rúnar Már Sigurjónsson | CFR 1907 Cluj | 32 leikir, 2 mörk * Sóknarmenn Jón Daði Böðvarsson | Millwall | 57 leikir, 3 mörk Kolbeinn Sigþórsson | IFK Göteborg | 62 leikir, 26 mörk Sveinn Aron Guðjohnsen | OB | 1 leikur Albert Guðmundsson | AZ Alkmaar | 20 leikir, 3 mörk * Viðar Örn Kjartansson | Vålerenga | 28 leikir, 4 mörk * Stjörnumerktir leikmenn fara ekki til Bandaríkjanna HM 2022 í Katar Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Fleiri fréttir „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Sjá meira
Tíu nýliðar eru í íslenska hópnum: Elías Rafn Ólafsson, Patrik Sigurður Gunnarsson, Brynjar Ingi Bjarnason, Hörður Ingi Gunnarsson, Ísak Óli Ólafsson, Kolbeinn Þórðarson, Rúnar Þór Sigurgeirsson, Valgeir Lunddal Friðriksson, Gísli Eyjólfsson og Þórir Jóhann Helgason. Átta leikmenn úr Pepsi Max-deildinni eru í hópnum: Brynjar Ingi, Hörður Ingi, Ísak Óli, Rúnar Þór, Gísli, Þórir Jóhann, Birkir Már Sævarsson og Kári Árnason. Ellefu leikmenn í hópnum verða ekki með í leiknum gegn Mexíkó í Texas 29. maí en koma inn í íslenska liðið fyrir leikinn gegn Færeyjum í Þórshöfn 4. júní. Íslendingar mæta svo Pólverjum í Poznan 8. júní. Ljóst er að ekki mun allur hópurinn sem mætir Mexíkó ferðast í leikina við Færeyjar og Pólland og verður tilkynnt eftir leikinn við Mexíkó hvaða leikmenn verða ekki með gegn Færeyjum og Póllandi. Viðar Örn Kjartansson er í hópnum en hann var ekki valinn fyrir síðustu leiki landsliðsins eins og frægt var. Meðal annarra fastamanna sem eru fjarverandi að þessu sinni má nefna Gylfa, Jóhann Berg, Alfreð, Hannes Þór Halldórsson, Sverri Inga Ingason, Arnór Sigurðsson, Guðlaug Victor Pálsson, Ara Frey Skúlason og Hörð Björgvin Magnússon. Landsliðshópurinn Markmenn Elías Rafn Ólafsson | Fredericia Rúnar Alex Rúnarsson | Arsenal | 8 leikir Ögmundur Kristinsson | Olympiacos | 17 leikir Patrik Sigurður Gunnarsson | Silkeborg IF * Varnarmenn Birkir Már Sævarsson | Valur | 97 leikir, 3 mörk Brynjar Ingi Bjarnason | KA Hjörtur Hermannsson | Bröndby IF | 19 leikir, 1 mark Hörður Ingi Gunnarsson | FH Ísak Óli Ólafsson | Keflavík | 0 leikir Kári Árnason | Víkingur R. | 89 leikir, 6 mörk Kolbeinn Þórðarson | Lommel SK Ragnar Sigurðsson | 97 leikir, 5 mörk Rúnar Þór Sigurgeirsson | Keflavík Alfons Sampsted | Bodö Glimt | 3 leikir * Guðmundur Þórarinsson | New York City FC | 5 leikir * Jón Guðni Fjóluson | Hammarby | 17 leikir, 1 mark * Valgeir Lunddal Friðriksson | Häcken * Miðjumenn Andri Fannar Baldursson | Bologna | 1 leikur Aron Einar Gunnarsson | Al Arabi | 94 leikir, 2 mörk Aron Elís Þrándarson | OB | 5 leikir Birkir Bjarnason | Brescia | 95 leikir, 14 mörk Gísli Eyjólfsson | Breiðablik Ísak Bergmann Jóhannesson | IFK Norrköping | 2 leikir Stefán Teitur Þórðarson | Silkeborg IF | 2 leikir Þórir Jóhann Helgason | FH Arnór Ingvi Traustason | New England Revolution | 40 leikir, 5 mörk * Jón Dagur Þorsteinsson | AGF | 7 leikir, 1 mark * Mikael Neville Anderson | FC Midtjylland | 7 leikir * Rúnar Már Sigurjónsson | CFR 1907 Cluj | 32 leikir, 2 mörk * Sóknarmenn Jón Daði Böðvarsson | Millwall | 57 leikir, 3 mörk Kolbeinn Sigþórsson | IFK Göteborg | 62 leikir, 26 mörk Sveinn Aron Guðjohnsen | OB | 1 leikur Albert Guðmundsson | AZ Alkmaar | 20 leikir, 3 mörk * Viðar Örn Kjartansson | Vålerenga | 28 leikir, 4 mörk * Stjörnumerktir leikmenn fara ekki til Bandaríkjanna
Markmenn Elías Rafn Ólafsson | Fredericia Rúnar Alex Rúnarsson | Arsenal | 8 leikir Ögmundur Kristinsson | Olympiacos | 17 leikir Patrik Sigurður Gunnarsson | Silkeborg IF * Varnarmenn Birkir Már Sævarsson | Valur | 97 leikir, 3 mörk Brynjar Ingi Bjarnason | KA Hjörtur Hermannsson | Bröndby IF | 19 leikir, 1 mark Hörður Ingi Gunnarsson | FH Ísak Óli Ólafsson | Keflavík | 0 leikir Kári Árnason | Víkingur R. | 89 leikir, 6 mörk Kolbeinn Þórðarson | Lommel SK Ragnar Sigurðsson | 97 leikir, 5 mörk Rúnar Þór Sigurgeirsson | Keflavík Alfons Sampsted | Bodö Glimt | 3 leikir * Guðmundur Þórarinsson | New York City FC | 5 leikir * Jón Guðni Fjóluson | Hammarby | 17 leikir, 1 mark * Valgeir Lunddal Friðriksson | Häcken * Miðjumenn Andri Fannar Baldursson | Bologna | 1 leikur Aron Einar Gunnarsson | Al Arabi | 94 leikir, 2 mörk Aron Elís Þrándarson | OB | 5 leikir Birkir Bjarnason | Brescia | 95 leikir, 14 mörk Gísli Eyjólfsson | Breiðablik Ísak Bergmann Jóhannesson | IFK Norrköping | 2 leikir Stefán Teitur Þórðarson | Silkeborg IF | 2 leikir Þórir Jóhann Helgason | FH Arnór Ingvi Traustason | New England Revolution | 40 leikir, 5 mörk * Jón Dagur Þorsteinsson | AGF | 7 leikir, 1 mark * Mikael Neville Anderson | FC Midtjylland | 7 leikir * Rúnar Már Sigurjónsson | CFR 1907 Cluj | 32 leikir, 2 mörk * Sóknarmenn Jón Daði Böðvarsson | Millwall | 57 leikir, 3 mörk Kolbeinn Sigþórsson | IFK Göteborg | 62 leikir, 26 mörk Sveinn Aron Guðjohnsen | OB | 1 leikur Albert Guðmundsson | AZ Alkmaar | 20 leikir, 3 mörk * Viðar Örn Kjartansson | Vålerenga | 28 leikir, 4 mörk * Stjörnumerktir leikmenn fara ekki til Bandaríkjanna
HM 2022 í Katar Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Fleiri fréttir „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti