Xavi sagði nei við tilboði brasilíska landsliðsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. maí 2021 10:00 Xavi Hernandez átti stórkostlegan feril með Barcelona og var einn besti miðjumaður heims þegar hann var upp á sitt besta. EPA/MARCUS BRANDT Spænska knattspyrnugoðsögnin Xavi Hernandez hafnaði tilboði brasilíska knattspyrnusambandsins á dögunum. Brasilíumenn buðu Xavi að vera með landsliðinu á komandi heimsmeistaramóti í Katar en honum var boðin staða aðstoðarþjálfara. Þetta segja heimildir manna á ESPN í Brasilíu. Great sourced line out of @ESPNBrasil.Brazil wanted Xavi to be part of their staff at 2022 #WorldCup, with a view to take the top job afterwards.https://t.co/q2J8d1IJXg— Mike Wise (@wisey_9) May 19, 2021 Xavi þjálfar lið Al Sadd í Katar en aðstoðarmaður landsliðsþjálfarans Tite athugaði með áhuga hans fyrir núverandi undankeppni HM. Spænska blaðið AS sagði frá þessu fyrst og þar kom fram að tilboðið hafi komið Xavi á óvart. Hann á einnig að hafa fengið tilboð frá þýska félaginu Borussia Dortmund. Brasilíumenn horfðu líka lengra fram í tímann og sáu fyrir sér að Xavi myndi síðan taka við landsliðinu af Tite eftir HM í Katar sem fer fram í nóvember og desember 2022. Það fóru engar viðræður í gang og ekkert tilboð var á borði. Xavi er nýbúinn að framlengja samning sinn við Al Sadd til ársins 2023 en hann hefur þjálfað liðið frá 2019. Xavi turns down offers to coach Brazil and Borussia Dortmund.https://t.co/eMTy28oBd2— AS English (@English_AS) May 19, 2021 Xavi átti magnaðan feril með Barcelona þar sem hann spilaði til ársins 2015. Hann var í sautján ár hjá félaginu og vann með því 25 titla. Xavi gæti líka fengið tilboð frá Barcelona en það bendir margt til þess að Ronald Koeman fái ekki fleiri tímabil með liðið. Koeman gerði Barcelona reyndar að bikarmeisturum og hann á eitt ár eftir af samningi sínum. HM 2022 í Katar Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Sjá meira
Brasilíumenn buðu Xavi að vera með landsliðinu á komandi heimsmeistaramóti í Katar en honum var boðin staða aðstoðarþjálfara. Þetta segja heimildir manna á ESPN í Brasilíu. Great sourced line out of @ESPNBrasil.Brazil wanted Xavi to be part of their staff at 2022 #WorldCup, with a view to take the top job afterwards.https://t.co/q2J8d1IJXg— Mike Wise (@wisey_9) May 19, 2021 Xavi þjálfar lið Al Sadd í Katar en aðstoðarmaður landsliðsþjálfarans Tite athugaði með áhuga hans fyrir núverandi undankeppni HM. Spænska blaðið AS sagði frá þessu fyrst og þar kom fram að tilboðið hafi komið Xavi á óvart. Hann á einnig að hafa fengið tilboð frá þýska félaginu Borussia Dortmund. Brasilíumenn horfðu líka lengra fram í tímann og sáu fyrir sér að Xavi myndi síðan taka við landsliðinu af Tite eftir HM í Katar sem fer fram í nóvember og desember 2022. Það fóru engar viðræður í gang og ekkert tilboð var á borði. Xavi er nýbúinn að framlengja samning sinn við Al Sadd til ársins 2023 en hann hefur þjálfað liðið frá 2019. Xavi turns down offers to coach Brazil and Borussia Dortmund.https://t.co/eMTy28oBd2— AS English (@English_AS) May 19, 2021 Xavi átti magnaðan feril með Barcelona þar sem hann spilaði til ársins 2015. Hann var í sautján ár hjá félaginu og vann með því 25 titla. Xavi gæti líka fengið tilboð frá Barcelona en það bendir margt til þess að Ronald Koeman fái ekki fleiri tímabil með liðið. Koeman gerði Barcelona reyndar að bikarmeisturum og hann á eitt ár eftir af samningi sínum.
HM 2022 í Katar Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn