Sjáðu hvernig Barcelona skráði sig í sögubækurnar Sindri Sverrisson skrifar 17. maí 2021 10:00 Vicky Losada lyfir Evrópumeistarabikarnum á loft í fjörugum fagnaðarlátum Barcelona í Gautaborg í gær. Getty/Fran Santiago Barcelona varð í gær fyrsta félagið frá upphafi til að geta státað sig af því hafa orðið Evrópumeistari bæði kvenna og karla í fótbolta. Kvennalið Barcelona valtaði yfir Chelsea í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í gær, 4-0, og varð þar með fyrsta spænska liðið til að vinna keppnina. Sigrinum var að sjálfsögðu vel fagnað. Barcelona Femeni's players gatecrashed a press conference after beating Chelsea 4-0 to lift their first Women's #UCL trophy. pic.twitter.com/TayWqf24RP— Sky Sports News (@SkySportsNews) May 17, 2021 Barcelona tapaði úrslitaleiknum gegn Lyon fyrir tveimur árum en í gær var aldrei spurning hvernig færi. Staðan var orðin 3-0 eftir aðeins 20 mínútur, og 4-0 eftir 35 mínútur. Fyrsta mark leiksins var afar skrautlegt sjálfsmark strax á fyrstu mínútu en Alexia Putellas bætti við öðru marki úr víti. Aitana Bonmati skoraði þriðja markið og hin norska Caroline Graham Hansen það fjórða. Mörkin og fagnaðarlæti Barcelona má sjá hér að neðan en leikurinn var í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Klippa: Mörkin úr úrslitaleik Meistaradeildarinnar Lyon hafði nánast verið í áskrift að Evrópumeistaratitlinum, vann keppnina fimm ár í röð. Í fjarveru Söru Bjarkar Gunnarsdóttur, sem er barnshafandi, féll Lyon hins vegar úr leik í 8-liða úrslitum og þar með opnaðist tækifæri fyrir önnur lið. Liðin sem unnið hafa Meistaradeild kvenna eru núna Lyon (7 titlar), Frankfurt (4), Umeå (2), Wolfsburg (2), Potsdam (2), Arsenal (1), Duisburg (1) og Barcelona (1). Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Tengdar fréttir Þetta var búið áður en þetta byrjaði Emma Hayes, þjálfari Chelsea, var hálf buguð þegar hún mætti í viðtal eftir 4-0 tap gegn Barcelona í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 16. maí 2021 21:56 Skelfileg byrjun varð Chelsea að falli er Barcelona vann Meistaradeild Evrópu í fyrsta sinn Barcelona gekk einfaldlega frá Chelsea á rúmum hálftíma er liðin mættust í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í dag. Lokatölur 4-0 Börsungum í vil sem voru að vinna Meistaradeildina í fyrsta sinn. 16. maí 2021 21:00 Mest lesið Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Fleiri fréttir „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Leik lokið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Sjá meira
Kvennalið Barcelona valtaði yfir Chelsea í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í gær, 4-0, og varð þar með fyrsta spænska liðið til að vinna keppnina. Sigrinum var að sjálfsögðu vel fagnað. Barcelona Femeni's players gatecrashed a press conference after beating Chelsea 4-0 to lift their first Women's #UCL trophy. pic.twitter.com/TayWqf24RP— Sky Sports News (@SkySportsNews) May 17, 2021 Barcelona tapaði úrslitaleiknum gegn Lyon fyrir tveimur árum en í gær var aldrei spurning hvernig færi. Staðan var orðin 3-0 eftir aðeins 20 mínútur, og 4-0 eftir 35 mínútur. Fyrsta mark leiksins var afar skrautlegt sjálfsmark strax á fyrstu mínútu en Alexia Putellas bætti við öðru marki úr víti. Aitana Bonmati skoraði þriðja markið og hin norska Caroline Graham Hansen það fjórða. Mörkin og fagnaðarlæti Barcelona má sjá hér að neðan en leikurinn var í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Klippa: Mörkin úr úrslitaleik Meistaradeildarinnar Lyon hafði nánast verið í áskrift að Evrópumeistaratitlinum, vann keppnina fimm ár í röð. Í fjarveru Söru Bjarkar Gunnarsdóttur, sem er barnshafandi, féll Lyon hins vegar úr leik í 8-liða úrslitum og þar með opnaðist tækifæri fyrir önnur lið. Liðin sem unnið hafa Meistaradeild kvenna eru núna Lyon (7 titlar), Frankfurt (4), Umeå (2), Wolfsburg (2), Potsdam (2), Arsenal (1), Duisburg (1) og Barcelona (1).
Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Tengdar fréttir Þetta var búið áður en þetta byrjaði Emma Hayes, þjálfari Chelsea, var hálf buguð þegar hún mætti í viðtal eftir 4-0 tap gegn Barcelona í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 16. maí 2021 21:56 Skelfileg byrjun varð Chelsea að falli er Barcelona vann Meistaradeild Evrópu í fyrsta sinn Barcelona gekk einfaldlega frá Chelsea á rúmum hálftíma er liðin mættust í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í dag. Lokatölur 4-0 Börsungum í vil sem voru að vinna Meistaradeildina í fyrsta sinn. 16. maí 2021 21:00 Mest lesið Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Fleiri fréttir „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Leik lokið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Sjá meira
Þetta var búið áður en þetta byrjaði Emma Hayes, þjálfari Chelsea, var hálf buguð þegar hún mætti í viðtal eftir 4-0 tap gegn Barcelona í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 16. maí 2021 21:56
Skelfileg byrjun varð Chelsea að falli er Barcelona vann Meistaradeild Evrópu í fyrsta sinn Barcelona gekk einfaldlega frá Chelsea á rúmum hálftíma er liðin mættust í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í dag. Lokatölur 4-0 Börsungum í vil sem voru að vinna Meistaradeildina í fyrsta sinn. 16. maí 2021 21:00