Plokkuðu 750 kíló af rusli í Elliðaárdalnum Samúel Karl Ólason skrifar 16. maí 2021 08:59 Birna Bragadóttir og Bjarni Bjarnason, forstjóri OR. Atli Már Hafsteinsson Starfsmenn Orkuveitu Reykjavíkur plokkuðu 750 kíló af rusli úr Elliðaárdalnum í vikunni, þegar vorhreinsun Orkuveitunnar fór fram. Alls tóku 132 starfsmenn OR þátt í átakinu yfir þrjá daga. Sorpið sem tínt var upp var vigtað áður en það var flokkað og því fargað. Alls voru 752 kíló af rusli týnd, samkvæmt tilkynningu frá OR. Þar segir að hreinsunin í dalnum sé liður í fyrsta viðburði Elliðaárstöðvar sem á að opna í dalnum síðar á árinu. Viðburðurinn ber heitið „Maðurinn í skóginum“ og er hluti af Hönnunarmars. Í áðurnefndri tilkynningu er haft eftir Birnu Bragadóttur, forstöðukonu Elliðaárstöðvar, að ánægjulegt sé að búið sé að hreinsa dalinn og hægt að taka á móti gestum um næstu helgi. „Þar er ætlunin að spjalla við fólk og eiga samtal um dalinn okkar og segja frá starfsemi Elliðaárstöðvar. Framkvæmdir eru í fullum gangi og það styttist í að við getum byrjað að taka á móti fólki. Við erum líka afskaplega ánægð með að Elliðaárdalurinn sé nýr áfangastaður Hönnunarmars í borginni. Þetta er allt saman liður í því að tengja dalinn betur við borgina, fá fólk til að hreyfa sig, njóta útivistar og fræðast um veiturnar og þá merkilegu sögu sem liggur í dalnum,“ segir Birna Áhugasamir geta fundið frekari upplýsingar um Elliðaárstöðvar og Maðurinn í skóginum hér á Facbooksíðu stöðvarinnar. Umhverfismál Reykjavík Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Erlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Innlent Fleiri fréttir Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum vill ekki verða formaður Framsóknar Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Sjá meira
Sorpið sem tínt var upp var vigtað áður en það var flokkað og því fargað. Alls voru 752 kíló af rusli týnd, samkvæmt tilkynningu frá OR. Þar segir að hreinsunin í dalnum sé liður í fyrsta viðburði Elliðaárstöðvar sem á að opna í dalnum síðar á árinu. Viðburðurinn ber heitið „Maðurinn í skóginum“ og er hluti af Hönnunarmars. Í áðurnefndri tilkynningu er haft eftir Birnu Bragadóttur, forstöðukonu Elliðaárstöðvar, að ánægjulegt sé að búið sé að hreinsa dalinn og hægt að taka á móti gestum um næstu helgi. „Þar er ætlunin að spjalla við fólk og eiga samtal um dalinn okkar og segja frá starfsemi Elliðaárstöðvar. Framkvæmdir eru í fullum gangi og það styttist í að við getum byrjað að taka á móti fólki. Við erum líka afskaplega ánægð með að Elliðaárdalurinn sé nýr áfangastaður Hönnunarmars í borginni. Þetta er allt saman liður í því að tengja dalinn betur við borgina, fá fólk til að hreyfa sig, njóta útivistar og fræðast um veiturnar og þá merkilegu sögu sem liggur í dalnum,“ segir Birna Áhugasamir geta fundið frekari upplýsingar um Elliðaárstöðvar og Maðurinn í skóginum hér á Facbooksíðu stöðvarinnar.
Umhverfismál Reykjavík Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Erlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Innlent Fleiri fréttir Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum vill ekki verða formaður Framsóknar Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Sjá meira