Liverpool menn þurfa nú bara að treysta á sig sjálfa Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. maí 2021 13:01 Leikmenn Liverpool eru nú þremur sigurleikjum frá því að tryggja sér sæti í Meistaradeildinni á næstu leiktíð. EPA-EFE/David Klein Sigur Liverpool á Manchester United á Old Trafford í gær hefur komið lærisveinum Jürgen Klopp í allt aðra og betri stöðu í baráttunni um að vera eitt af þeim fjórum ensku félögum sem spila í Meistaradeildinni á næstu leiktíð. Liverpool er reyndar fjórum stigum á eftir Chelsea, sem situr í fjórða sæti, en Liverpool á leik inni á Lundúnaliðið. Liverpool á eftir að spila þrjá leiki á móti félögum sem hafa að engu að keppa, mæta West Brom á sunnudaginn en spila svo við Burnley 19. maí og lokaleikurinn er síðan á móti Crystala Palace 23. maí. Liverpool er komið í Meistaradeildina ef liðið vinnur alla þessa þrjá leiki og ástæðan fyrir því er að liðin tvö fyrir ofan eiga eftir að mætast. Liverpool getur mest náð 69 stigum en Chelsea og Leicester City geta ekki bæði náð meira en 69 stigum. Leicester City er sex stigum á undan Liverpool en hefur leikið leik meira. Liverpool er reyndar marki á eftir Leicester í markatölu og þyrfti að vinna það upp fari svo að Leicester menn tapi á móti Chelsea í innbyrðis leik liðanna. Chelsea og Leicester City eru ekki aðeins í baráttu um Meistaradeildarsæti því liðin eiga líka möguleika á því að vinna titil um helgina. Chelsea og Leicester City spila til úrslita um enska bikarinn á Wembley á morgun og mætast síðan aftur á Stamford Bridge á þriðjudaginn. Lokaleikur Leicester er síðan á heimavelli á móti Tottenham en Chelsea heimsækir Aston Villa í lokaumferðinni. Lokaleikir Leicester City: [66 stig (+21)] 18. maí: Úti á móti Chelsea (4. sæti) 23. maí: Heima á móti Tottenham (7. sæti) - Lokaleikir Chelsea: [64 stig (+22)] 18. maí: Heima á móti Leicester City (3. sæti) 23. maí: Úti á móti Aston Villa (11. sæti) - Lokaleikir Liverpool: [60 stig (+20)] 16. maí: Úti á moti West Brom (19. sæti) 19. maí: Úti á móti Burnley (15. sæti) 23. maí: Heima á móti Crystal Palace (13. sæti) Enski boltinn Mest lesið Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Enski boltinn Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Sjá meira
Liverpool er reyndar fjórum stigum á eftir Chelsea, sem situr í fjórða sæti, en Liverpool á leik inni á Lundúnaliðið. Liverpool á eftir að spila þrjá leiki á móti félögum sem hafa að engu að keppa, mæta West Brom á sunnudaginn en spila svo við Burnley 19. maí og lokaleikurinn er síðan á móti Crystala Palace 23. maí. Liverpool er komið í Meistaradeildina ef liðið vinnur alla þessa þrjá leiki og ástæðan fyrir því er að liðin tvö fyrir ofan eiga eftir að mætast. Liverpool getur mest náð 69 stigum en Chelsea og Leicester City geta ekki bæði náð meira en 69 stigum. Leicester City er sex stigum á undan Liverpool en hefur leikið leik meira. Liverpool er reyndar marki á eftir Leicester í markatölu og þyrfti að vinna það upp fari svo að Leicester menn tapi á móti Chelsea í innbyrðis leik liðanna. Chelsea og Leicester City eru ekki aðeins í baráttu um Meistaradeildarsæti því liðin eiga líka möguleika á því að vinna titil um helgina. Chelsea og Leicester City spila til úrslita um enska bikarinn á Wembley á morgun og mætast síðan aftur á Stamford Bridge á þriðjudaginn. Lokaleikur Leicester er síðan á heimavelli á móti Tottenham en Chelsea heimsækir Aston Villa í lokaumferðinni. Lokaleikir Leicester City: [66 stig (+21)] 18. maí: Úti á móti Chelsea (4. sæti) 23. maí: Heima á móti Tottenham (7. sæti) - Lokaleikir Chelsea: [64 stig (+22)] 18. maí: Heima á móti Leicester City (3. sæti) 23. maí: Úti á móti Aston Villa (11. sæti) - Lokaleikir Liverpool: [60 stig (+20)] 16. maí: Úti á moti West Brom (19. sæti) 19. maí: Úti á móti Burnley (15. sæti) 23. maí: Heima á móti Crystal Palace (13. sæti)
Lokaleikir Leicester City: [66 stig (+21)] 18. maí: Úti á móti Chelsea (4. sæti) 23. maí: Heima á móti Tottenham (7. sæti) - Lokaleikir Chelsea: [64 stig (+22)] 18. maí: Heima á móti Leicester City (3. sæti) 23. maí: Úti á móti Aston Villa (11. sæti) - Lokaleikir Liverpool: [60 stig (+20)] 16. maí: Úti á moti West Brom (19. sæti) 19. maí: Úti á móti Burnley (15. sæti) 23. maí: Heima á móti Crystal Palace (13. sæti)
Enski boltinn Mest lesið Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Enski boltinn Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Sjá meira