Van Dijk gefur EM upp á bátinn Sindri Sverrisson skrifar 12. maí 2021 13:31 Virgil van Dijk á æfingu á AXA æfingasvæði Liverpool í dag. Getty/Andrew Powell Hollenska landsliðið þarf að spjara sig án miðvarðarins Virgils van Dijk á Evrópumótinu í fótbolta sem hefst í næsta mánuði. Van Dijk hefur misst af nánast öllu tímabilinu með Liverpool eftir að hafa slitið krossband í hné við tæklingu markvarðarins Jordans Pickford, í leik Liverpool og Everton í október. Hann er langt kominn í endurhæfingu sinni en hefur komist að þeirri niðurstöðu að hann verði að sleppa EM en huga frekar að næstu leiktíð með Liverpool. „Á þessu lokastigi hef ég þurft að glíma við ákvörðun um hvort ég yrði með á EM eða ekki. Miðað við allt sem hefur gengið á þá held ég að fyrir líkamann minn sé það rétt ákvörðun hjá mér að fara ekki á EM heldur klára síðasta hluta endurhæfingarinnar í sumarfríinu. Ég einbeiti mér því að undirbúningstímabilinu með mínu félagi og það er raunhæft markmið sem ég hlakka til,“ sagði Van Dijk á heimasíðu Liverpool. „Auðvitað er ég miður mín yfir því að missa af EM og að leiða mína þjóð áfram þar en ég verð að sætta mig við það sem hefur gengið á – við verðum öll að sætta okkur við það. Ég tel að það sé rétt ákvörðun í stóra samhenginu að fara ekki á mótið. Þetta er erfitt en ég hef sætt mig við þetta,“ sagði Van Dijk. Holland leikur í C-riðli á EM og byrjar á að mæta Úkraínu 13. júní. Í riðlinum eru einnig Austurríki og Norður-Makedónía. EM 2020 í fótbolta Mest lesið NRK um Sædísi í kvöld: Grét sáran eftir að hafa „misst hausinn gjörsamlega“ Fótbolti „Var alltaf Mist með krabbamein alls staðar annars staðar“ Íslenski boltinn Dóttir Katrínar Tönju komin í heimin Sport Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Körfubolti HM í fótbolta „í samkeppni“ við HM í handbolta Fótbolti Messi með nýtt fótboltamót og býður öllum „félögunum sínum“ nema einu Fótbolti Súmóglímukappar mættir til London: Þurftu að styrkja salernin Sport Faðir Lamine Yamal sagður pressa á brottför frá Barcelona Fótbolti Mjög skrýtinn misskilningur Sport „Mér finnst þetta bara ömurlegt“ Handbolti Fleiri fréttir Borgarstjóri Boston svarar Trump „Var alltaf Mist með krabbamein alls staðar annars staðar“ HM í fótbolta „í samkeppni“ við HM í handbolta Messi með nýtt fótboltamót og býður öllum „félögunum sínum“ nema einu NRK um Sædísi í kvöld: Grét sáran eftir að hafa „misst hausinn gjörsamlega“ Faðir Lamine Yamal sagður pressa á brottför frá Barcelona Vigdís Lilja lagði upp sigurmarkið þegar allt stefndi í vító Töpuðu á VAR-vítaspyrnu á áttundu mínútu í uppbótatíma Jóhann Kristinn hættir með Þór/KA Cecilía og Karólína verða líka í pottinum með Blikum Fékk bann fyrir fagnið á móti Liverpool Blikakonur í 16-liða úrslit í Evrópu Rekinn eftir tapið gegn Færeyjum: „Algjörlega óafsakanlegt og ég axla fulla ábyrgð“ Sjáðu öll mörk Salahs gegn United Fer frá KA í haust Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Tuchel hafði gaman að skotum enskra stuðningsmanna Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Aðeins tuttugu sæti enn laus á HM Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki England inn á HM án þess að fá á sig mark Góður tími fyrir nýjar raddir og íhugaði að hætta sjálfur Potter annt um Svíþjóð og vill taka við landsliðinu Héldu hreinu í öllum tíu leikjunum í undankeppninni Sjá meira
Van Dijk hefur misst af nánast öllu tímabilinu með Liverpool eftir að hafa slitið krossband í hné við tæklingu markvarðarins Jordans Pickford, í leik Liverpool og Everton í október. Hann er langt kominn í endurhæfingu sinni en hefur komist að þeirri niðurstöðu að hann verði að sleppa EM en huga frekar að næstu leiktíð með Liverpool. „Á þessu lokastigi hef ég þurft að glíma við ákvörðun um hvort ég yrði með á EM eða ekki. Miðað við allt sem hefur gengið á þá held ég að fyrir líkamann minn sé það rétt ákvörðun hjá mér að fara ekki á EM heldur klára síðasta hluta endurhæfingarinnar í sumarfríinu. Ég einbeiti mér því að undirbúningstímabilinu með mínu félagi og það er raunhæft markmið sem ég hlakka til,“ sagði Van Dijk á heimasíðu Liverpool. „Auðvitað er ég miður mín yfir því að missa af EM og að leiða mína þjóð áfram þar en ég verð að sætta mig við það sem hefur gengið á – við verðum öll að sætta okkur við það. Ég tel að það sé rétt ákvörðun í stóra samhenginu að fara ekki á mótið. Þetta er erfitt en ég hef sætt mig við þetta,“ sagði Van Dijk. Holland leikur í C-riðli á EM og byrjar á að mæta Úkraínu 13. júní. Í riðlinum eru einnig Austurríki og Norður-Makedónía.
EM 2020 í fótbolta Mest lesið NRK um Sædísi í kvöld: Grét sáran eftir að hafa „misst hausinn gjörsamlega“ Fótbolti „Var alltaf Mist með krabbamein alls staðar annars staðar“ Íslenski boltinn Dóttir Katrínar Tönju komin í heimin Sport Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Körfubolti HM í fótbolta „í samkeppni“ við HM í handbolta Fótbolti Messi með nýtt fótboltamót og býður öllum „félögunum sínum“ nema einu Fótbolti Súmóglímukappar mættir til London: Þurftu að styrkja salernin Sport Faðir Lamine Yamal sagður pressa á brottför frá Barcelona Fótbolti Mjög skrýtinn misskilningur Sport „Mér finnst þetta bara ömurlegt“ Handbolti Fleiri fréttir Borgarstjóri Boston svarar Trump „Var alltaf Mist með krabbamein alls staðar annars staðar“ HM í fótbolta „í samkeppni“ við HM í handbolta Messi með nýtt fótboltamót og býður öllum „félögunum sínum“ nema einu NRK um Sædísi í kvöld: Grét sáran eftir að hafa „misst hausinn gjörsamlega“ Faðir Lamine Yamal sagður pressa á brottför frá Barcelona Vigdís Lilja lagði upp sigurmarkið þegar allt stefndi í vító Töpuðu á VAR-vítaspyrnu á áttundu mínútu í uppbótatíma Jóhann Kristinn hættir með Þór/KA Cecilía og Karólína verða líka í pottinum með Blikum Fékk bann fyrir fagnið á móti Liverpool Blikakonur í 16-liða úrslit í Evrópu Rekinn eftir tapið gegn Færeyjum: „Algjörlega óafsakanlegt og ég axla fulla ábyrgð“ Sjáðu öll mörk Salahs gegn United Fer frá KA í haust Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Tuchel hafði gaman að skotum enskra stuðningsmanna Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Aðeins tuttugu sæti enn laus á HM Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki England inn á HM án þess að fá á sig mark Góður tími fyrir nýjar raddir og íhugaði að hætta sjálfur Potter annt um Svíþjóð og vill taka við landsliðinu Héldu hreinu í öllum tíu leikjunum í undankeppninni Sjá meira