Kennarar og gestafyrirlesarar munu geta sótt bætur ef málfrelsi þeirra er skert Hólmfríður Gísladóttir skrifar 12. maí 2021 10:07 Oxford-háskóli. Bresk stjórnvöld hyggjast kynna til sögunnar ný lög sem munu gera kennurum, nemendum og gestafyrirlesurum kleift að sækja bætur fyrir dómstólum ef háskólar brjóta gegn ákveðnum skilmálum um að þeir virði málfrelsi. Lögin leggja aukna ábyrgð á herðar háskólanna um að virða þær reglur um málfrelsi sem þeir hafa sjálfir sett sér. Þá verður í fyrsta sinn gerð sama krafa til stúdentasamtaka. Eftirlitsaðilar munu geta sektað háskólana og stúdentasamtökin ef þau brjóta gegn reglunum. Þá verður skipaður sérstakur „umboðsmaður málfrelsis“ sem mun rannsaka hugsanleg brot, til dæmis afboðun gestafyrirlesara eða grunsamlegar uppsagnir fræðamanna. Stjórnvöld segjast vonast til þess að breytingarnar verði til þess að háskólastarfsmönnum finnist þeir geta sett fram umdeildar eða óvinsælar kenningar og skoðanir, án þess að eiga það á hættu að missa vinnuna. Talsmaður samtaka breskra háskóla (UUK) bendir hins vegar á að háskólarnir séu nú þegar með reglur um málfrelsi og þær séu uppfærðar reglulega. Ný lög væru til þess fallin að auka á skrifræðið og gætu haft ófyrirséðar afleiðingar í för með sér. Jo Grady, framkvæmdastjóri University and College Union, segir mestu ógnina við málfrelsi fræðamanna koma frá stjórnvöldum og skólastjórnendum. Stjórnvöld ættu ekki að vera að setja reglur um hvað mætti og hvað mætti ekki segja, heldur einbeita sér að því að gera háskólunum kleift að bjóða fræðamönnum fasta langtíma starfssamninga. Mannréttindi Bretland Tjáningarfrelsi Háskólar Mest lesið Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags Innlent Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Innlent Barinn við barinn en gerandinn farinn Innlent Fleiri fréttir Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþotum í Bandaríkjunum Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Sjá meira
Lögin leggja aukna ábyrgð á herðar háskólanna um að virða þær reglur um málfrelsi sem þeir hafa sjálfir sett sér. Þá verður í fyrsta sinn gerð sama krafa til stúdentasamtaka. Eftirlitsaðilar munu geta sektað háskólana og stúdentasamtökin ef þau brjóta gegn reglunum. Þá verður skipaður sérstakur „umboðsmaður málfrelsis“ sem mun rannsaka hugsanleg brot, til dæmis afboðun gestafyrirlesara eða grunsamlegar uppsagnir fræðamanna. Stjórnvöld segjast vonast til þess að breytingarnar verði til þess að háskólastarfsmönnum finnist þeir geta sett fram umdeildar eða óvinsælar kenningar og skoðanir, án þess að eiga það á hættu að missa vinnuna. Talsmaður samtaka breskra háskóla (UUK) bendir hins vegar á að háskólarnir séu nú þegar með reglur um málfrelsi og þær séu uppfærðar reglulega. Ný lög væru til þess fallin að auka á skrifræðið og gætu haft ófyrirséðar afleiðingar í för með sér. Jo Grady, framkvæmdastjóri University and College Union, segir mestu ógnina við málfrelsi fræðamanna koma frá stjórnvöldum og skólastjórnendum. Stjórnvöld ættu ekki að vera að setja reglur um hvað mætti og hvað mætti ekki segja, heldur einbeita sér að því að gera háskólunum kleift að bjóða fræðamönnum fasta langtíma starfssamninga.
Mannréttindi Bretland Tjáningarfrelsi Háskólar Mest lesið Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags Innlent Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Innlent Barinn við barinn en gerandinn farinn Innlent Fleiri fréttir Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþotum í Bandaríkjunum Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Sjá meira