Fá einn dag annars gæti úrslitaleikurinn farið fram í Portúgal Anton Ingi Leifsson skrifar 10. maí 2021 19:30 Chelsea og City mætast í úrslitaleiknum. Shaun Botterill/Getty Images UEFA hefur gefið ensku ríkisstjórninni einn dag til þess að laga reglurnar í kringum sóttkví, svo úrslitaleikur Meistaradeildarinnar geti farið fram á Wembley Úrslitaleikurinn, undir lok maí, átti að fara fram í Istanbúl en eftir að tvö ensk lið komust í úrslitaleikinn hafa verið umræður um að færa leikinn til Englands vegna kórónuveirureglna á Englandi. Boris Johnson, forsætisráðherra Englands, hefur hvatt forráðamenn UEFA til að færa leikinn til Englands og segir að hann muni hjálpa til við að flytja leikinn til landsins. Nú hefur UEFA gefið ensku ríkisstjórninni fram á morgundaginn til þess að taka út reglur um sóttkví, svo gestir og fjölmiðlafólk þurfi ekki í sóttkví við komuna á Wembley. Fari það ekki svo gæti úrslitaleikur Meistaradeildarinnar farið fram í Portúgal segir fjölmiðlamaðurinn Rob Harris. Man. City og Chelsea mætast í úrslitaleik Meistaradeildarinnar en þeir mættust um helgina í ensku úrvalsdeildinni. Chelsea hafði betur, 2-1. UEFA has given the UK government until tomorrow to offer the quarantine exemptions it requires for all broadcasters and guests to move the Champions League final to Wembley or the all-English game could be played in Portugal instead.(Source: @RobHarris) pic.twitter.com/eFAtCc0AfI— Transfer News Live (@DeadlineDayLive) May 10, 2021 Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Í beinni: West Ham - Tottenham | Spurs gæti frumsýnt nýju mennina Enski boltinn Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Fleiri fréttir Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Í beinni: West Ham - Tottenham | Spurs gæti frumsýnt nýju mennina Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Sjá meira
Úrslitaleikurinn, undir lok maí, átti að fara fram í Istanbúl en eftir að tvö ensk lið komust í úrslitaleikinn hafa verið umræður um að færa leikinn til Englands vegna kórónuveirureglna á Englandi. Boris Johnson, forsætisráðherra Englands, hefur hvatt forráðamenn UEFA til að færa leikinn til Englands og segir að hann muni hjálpa til við að flytja leikinn til landsins. Nú hefur UEFA gefið ensku ríkisstjórninni fram á morgundaginn til þess að taka út reglur um sóttkví, svo gestir og fjölmiðlafólk þurfi ekki í sóttkví við komuna á Wembley. Fari það ekki svo gæti úrslitaleikur Meistaradeildarinnar farið fram í Portúgal segir fjölmiðlamaðurinn Rob Harris. Man. City og Chelsea mætast í úrslitaleik Meistaradeildarinnar en þeir mættust um helgina í ensku úrvalsdeildinni. Chelsea hafði betur, 2-1. UEFA has given the UK government until tomorrow to offer the quarantine exemptions it requires for all broadcasters and guests to move the Champions League final to Wembley or the all-English game could be played in Portugal instead.(Source: @RobHarris) pic.twitter.com/eFAtCc0AfI— Transfer News Live (@DeadlineDayLive) May 10, 2021 Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Í beinni: West Ham - Tottenham | Spurs gæti frumsýnt nýju mennina Enski boltinn Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Fleiri fréttir Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Í beinni: West Ham - Tottenham | Spurs gæti frumsýnt nýju mennina Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Sjá meira