Margfalt fleiri fara í aðgerð vegna offitu Snorri Másson skrifar 9. maí 2021 16:34 Klíníkin í Ármúla er meðal stærstu einkafyrirtækja landsins í einkarekinni heilbrigðisþjónustu. Vísir/Vilhelm Klíníkin framkvæmir metfjölda offituaðgerða árið 2021 og stefnir í að þær verði tvöfalt fleiri en í fyrra. Samkvæmt svari heilbrigðisráðherra stefnir í að aðgerðirnar verði fleiri en 1.000 í ár, samanborið við 500 árið 2020. Offituaðgerðir geta verið magaermi, magahjáveituaðgerð eða minni hjáveituaðgerð. Þeim hefur farið fjölgandi jafnt og þétt síðustu ár og voru 237 árið 2019, 130 árið 2018 og 62 árið 2017 hjá Klíníkinni. Það fyrirtæki sér um flestar offituaðgerðir hér á landi. Offituaðgerðum fjölgar jafnt og þétt hjá Klíníkinni.Alþingi Tekið er fram að um 20% þeirra sem gangast undir þessar aðgerðir fái síðkomna fylgikvilla, svo sem garnaklemmu, þrengingu á magastúf eða magasár sem þarfnast úrlausnar. Tíðni kvillanna er þó ekki talin há og ávinningur fyrir heilsufar mikill, þó ekki gildi það í öllum tilvikum. Konur eru 78% þeirra sem gangast undir þessar aðgerðir og meðalaldur sjúklinga eru 44,4 ár, eins og kemur fram í skjali sem er svar ráðherra við fyrirspurn Andrésar Inga Jónssonar, þingmanns Pírata og fyrrverandi flokksbróður heilbrigðisráðherra. Ekki er vitað um andlát á Landspítala í kjölfar offituaðgerða á tímabilinu 2010–2020, sjá nánar hér. Heilbrigðismál Mest lesið Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Innlent Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi Erlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Innlent Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Innlent Fleiri fréttir Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Áfram auknar líkur á eldgosi Rafmagn komið á að nýju í Garðabæ Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Varnarsamningur við ESB settur á oddinn og þjóðaratkvæðagreiðsla brátt fyrir þingið „Lítur út fyrir að aðeins eitt framboð hafi borist“ Tilkynnir um ráðherraskipan á föstudag Guðmundur Árni vill áfram leiða Samfylkingu í Hafnarfirði Ingibjörg og Eiríkur taka embætti dómara við Landsrétt Framboðsmál að skýrast hjá Sjálfstæðisfólki „Við Guðlaugur Þór erum góðir vinir“ Segir Viðreisn harðsnúnasta sérhagsmunagæsluflokk seinni tíma Ragnhildur Alda vill halda öðru sætinu Mannleg mistök þegar starfsmenn Reykjanesbæjar tæmdu geymslur íbúa Kosningasigurinn kostaði Samfylkinguna hátt í hundrað milljónir Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut „Ég styð Hildi og ber fullt traust til hennar“ Guðlaugur fer ekki fram í Reykjavík Enn þungt haldinn í Suður-Afríku en einhver batamerki Reynslan hafi breytt sér úr ungum hægrimanni í klassískan krata Sjá meira
Samkvæmt svari heilbrigðisráðherra stefnir í að aðgerðirnar verði fleiri en 1.000 í ár, samanborið við 500 árið 2020. Offituaðgerðir geta verið magaermi, magahjáveituaðgerð eða minni hjáveituaðgerð. Þeim hefur farið fjölgandi jafnt og þétt síðustu ár og voru 237 árið 2019, 130 árið 2018 og 62 árið 2017 hjá Klíníkinni. Það fyrirtæki sér um flestar offituaðgerðir hér á landi. Offituaðgerðum fjölgar jafnt og þétt hjá Klíníkinni.Alþingi Tekið er fram að um 20% þeirra sem gangast undir þessar aðgerðir fái síðkomna fylgikvilla, svo sem garnaklemmu, þrengingu á magastúf eða magasár sem þarfnast úrlausnar. Tíðni kvillanna er þó ekki talin há og ávinningur fyrir heilsufar mikill, þó ekki gildi það í öllum tilvikum. Konur eru 78% þeirra sem gangast undir þessar aðgerðir og meðalaldur sjúklinga eru 44,4 ár, eins og kemur fram í skjali sem er svar ráðherra við fyrirspurn Andrésar Inga Jónssonar, þingmanns Pírata og fyrrverandi flokksbróður heilbrigðisráðherra. Ekki er vitað um andlát á Landspítala í kjölfar offituaðgerða á tímabilinu 2010–2020, sjá nánar hér.
Heilbrigðismál Mest lesið Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Innlent Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi Erlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Innlent Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Innlent Fleiri fréttir Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Áfram auknar líkur á eldgosi Rafmagn komið á að nýju í Garðabæ Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Varnarsamningur við ESB settur á oddinn og þjóðaratkvæðagreiðsla brátt fyrir þingið „Lítur út fyrir að aðeins eitt framboð hafi borist“ Tilkynnir um ráðherraskipan á föstudag Guðmundur Árni vill áfram leiða Samfylkingu í Hafnarfirði Ingibjörg og Eiríkur taka embætti dómara við Landsrétt Framboðsmál að skýrast hjá Sjálfstæðisfólki „Við Guðlaugur Þór erum góðir vinir“ Segir Viðreisn harðsnúnasta sérhagsmunagæsluflokk seinni tíma Ragnhildur Alda vill halda öðru sætinu Mannleg mistök þegar starfsmenn Reykjanesbæjar tæmdu geymslur íbúa Kosningasigurinn kostaði Samfylkinguna hátt í hundrað milljónir Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut „Ég styð Hildi og ber fullt traust til hennar“ Guðlaugur fer ekki fram í Reykjavík Enn þungt haldinn í Suður-Afríku en einhver batamerki Reynslan hafi breytt sér úr ungum hægrimanni í klassískan krata Sjá meira