Fótbolti

Kolbeinn spilaði allan leikinn í jafntefli

Arnar Geir Halldórsson skrifar
Kolbeinn Sigþórsson.jfif

Íslensk knattspyrnufólk hefur verið að spila víða um Evrópu í dag.

Kolbeinn Sigþórsson spilaði allan leikinn í 1-1 jafntefli Gautaborgar og Hacken. Óskar Sverrisson og Valgeir Lunddal Friðriksson sátu allan tímann á varamannabekk Hacken.

Í Svíþjóð lék Hallbera Guðný Gísladóttir allan tímann fyrir AIK í 2-2 jafntefli gegn Hammarby.

Arnór Sigurðsson spilaði síðustu fimm mínúturnar þegar CSKA Moskva vann 3-1 sigur á Krasnodar.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.