Svandís og Katrín ræða breytingar á aðgerðum innanlands Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 4. maí 2021 10:32 Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, eftir ríkisstjórnafund í ráðherrabústaðnum í dag. Vísir/Vilhelm Nú stendur yfir reglulegur þriðjudagsfundur ríkisstjórnarinnar í Ráðherrabústaðnum við Tjarnargötu. Meðal mála á dagskrá er minnisblað Þórólfs Guðnasonar sóttvarnalæknis sem hann skilaði Svandísi Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra á sunnudag. Núverandi reglugerð gildir til miðnættis á miðvikudag. Núverandi reglugerð kveður meðal annars á um tuttugu manna samkomubann, tveggja metra reglu og að veitinga- og skemmtistöðum sé lokað klukkan 22 á kvöldin. Þórólfur sagði í síðustu viku að hann teldi að bíða ætti með afléttingar til þess að ná betur utan um stöðu faraldursins. Tölur undanfarinna daga hafa þó dregið upp jákvæða mynd af gangi faraldursins miðað við dagana á undan; tíu hafa greinst með kórónuveiruna síðustu þrjá daga og voru allir í sóttkví. Uppfært.
Meðal mála á dagskrá er minnisblað Þórólfs Guðnasonar sóttvarnalæknis sem hann skilaði Svandísi Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra á sunnudag. Núverandi reglugerð gildir til miðnættis á miðvikudag. Núverandi reglugerð kveður meðal annars á um tuttugu manna samkomubann, tveggja metra reglu og að veitinga- og skemmtistöðum sé lokað klukkan 22 á kvöldin. Þórólfur sagði í síðustu viku að hann teldi að bíða ætti með afléttingar til þess að ná betur utan um stöðu faraldursins. Tölur undanfarinna daga hafa þó dregið upp jákvæða mynd af gangi faraldursins miðað við dagana á undan; tíu hafa greinst með kórónuveiruna síðustu þrjá daga og voru allir í sóttkví. Uppfært.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Erlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Pútín sagður ætla að „taka til“ eftir kosningarnar Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Innlent Fleiri fréttir Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Sjá meira