Tveir snarpir skjálftar vestur af Kleifarvatni í nótt Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 3. maí 2021 07:16 Einar segir að sérfræðingar ætli að funda um stöðuna klukkan níu og þá verði væntanlega lagt mat á hvort stækka þurfi hættusvæðið í grennd við gosstöðvarnar í takt við þessa nýju hegðun gossins. Vísir/Vilhelm Tveir snarpir jarðskjálftar sem fundust vel á höfuðborgarsvæðinu riðu yfir vestur af Kleifarvatni í nótt. Einar Hjörleifsson náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofu Íslands segir að flest bendi til að um svokallaða gikkskjálfta hafi verið að ræða. Fyrri skjálftinn mældist 3,2 að stærð og um tuttugu mínútum síðar kom annar og sá var 2,8 stig. Einar segir að slíkir skjálftar hafi áður mælst hinum megin við kvikuganginn, nær Grindavík, en í þetta sinn er upptakasvæðið austan megin við eldstöðina. Þar hafa skjálftar mælst áður í tenglsum við eldsumbrotin. „Gosið sjálft heldur áfram með þessari kaflaskiptu virkni sem verið hefur undanfarinn sólarhring,“ segir Einar. „Þar sem hafa verið hlé á milli en svo kröftugir strókar. Við höfum fylgst með því á vefmyndavélunum í nótt en einnig bara hérna út um gluggann á Veðurstofunni þar sem við sjáum stærstu strókana vel.“ Einar segir að sérfræðingar ætli að funda um stöðuna klukkan níu og þá verði væntanlega lagt mat á hvort stækka þurfi hættusvæðið í grennd við gosstöðvarnar í takt við þessa nýju hegðun gossins. Svæðið næst gosstöðvunum var rýmt síðdegis í gær vegna gjóskufalls. Eldgos í Fagradalsfjalli Eldgos og jarðhræringar Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Innlent Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar Innlent „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Innlent Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Innlent „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ Innlent „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Fleiri fréttir Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Sex spænskar orrustuþotur á leið til landsins Hafa tapað tvö hundruð milljónum króna vegna fjársvika Hafa sótt um bráðabirgðaleyfi Vill vita hvaða samningar eru í undirbúningi gagnvart ESB Verði fram á nótt að slökkva eld í trjákurlinu Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Sjá meira
Einar Hjörleifsson náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofu Íslands segir að flest bendi til að um svokallaða gikkskjálfta hafi verið að ræða. Fyrri skjálftinn mældist 3,2 að stærð og um tuttugu mínútum síðar kom annar og sá var 2,8 stig. Einar segir að slíkir skjálftar hafi áður mælst hinum megin við kvikuganginn, nær Grindavík, en í þetta sinn er upptakasvæðið austan megin við eldstöðina. Þar hafa skjálftar mælst áður í tenglsum við eldsumbrotin. „Gosið sjálft heldur áfram með þessari kaflaskiptu virkni sem verið hefur undanfarinn sólarhring,“ segir Einar. „Þar sem hafa verið hlé á milli en svo kröftugir strókar. Við höfum fylgst með því á vefmyndavélunum í nótt en einnig bara hérna út um gluggann á Veðurstofunni þar sem við sjáum stærstu strókana vel.“ Einar segir að sérfræðingar ætli að funda um stöðuna klukkan níu og þá verði væntanlega lagt mat á hvort stækka þurfi hættusvæðið í grennd við gosstöðvarnar í takt við þessa nýju hegðun gossins. Svæðið næst gosstöðvunum var rýmt síðdegis í gær vegna gjóskufalls.
Eldgos í Fagradalsfjalli Eldgos og jarðhræringar Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Innlent Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar Innlent „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Innlent Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Innlent „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ Innlent „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Fleiri fréttir Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Sex spænskar orrustuþotur á leið til landsins Hafa tapað tvö hundruð milljónum króna vegna fjársvika Hafa sótt um bráðabirgðaleyfi Vill vita hvaða samningar eru í undirbúningi gagnvart ESB Verði fram á nótt að slökkva eld í trjákurlinu Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Sjá meira