Sigurvegarar síðasta sumars: Ólafur Örn fór í örast allra í tæklingar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. apríl 2021 15:15 Ólafur Örn Eyjólfsson á ferðinni með boltann í leik HK og Breiðabliks í Kórnum í fyrra. Vísir/Bára Það var fjör í kringum Ólaf Örn Eyjólfsson í Pepsi Max deild karla síðasta sumar. Pepsi Max deild karla í fótbolta hefst á föstudaginn kemur en fram að því ætlum við á Vísi að skoða nokkra athyglisverða tölfræðilista frá því á síðasta tímabili. HK-ingurinn Ólafur Örn Eyjólfsson hikaði ekki við að fara í tæklingar í Pepsi Max deild karla síðasta sumar. Þegar upp var staðið þá leið styðstur tími á milli tæklinga hjá Ólafi Erni af öllum leikmönnum deildarinnar. Ólafur Örn fór alls í 54 tæklingar á 491 mínútu samkvæmt skráningu Wyscout sem þýðir að hann fór 9,9 sinnum í tæklingar á hverjar níutíu mínútur sem hann spilaði. Ólafur toppaði algjörlega í 1-0 tapleik á móti verðandi Íslandsmeisturum í Val í lok ágúst þegar hann fór alls í sextán tæklingar. Ólafur vann reyndar aðeins bara sjö af þessum sextán tæklingum í Valsleiknum og vann í heildina aðeins 46,3 prósent tæklinga sem hann fór í. Næstu á eftir Ólafi Erni var Stjörnumaðurinn Alex Þór Hauksson sem fór í 9,66 tæklingar á hverjar níutíu mínútu. Alex Þór fór þó í mun fleiri tæklingar í heildina eða alls 153 og vann líka 54,9 prósent þeirra. Þriðji var síðan Gróttumaðurinn Óskar Jónsson. Fjölnismenn fóru annars í flestar tæklingar og voru þar með mikla yfirburði. Grafarvogspiltar fóru alls í 1342 tæklingar en í öðru sæti var Fylkir með 1210 tæklingar. HK-menn fóru aftur á móti í fæstar tæklingar allra liða eða 1009 talsins. Einu minna en ÍA. Ólafur Örn Eyjólfsson spilaði bara þrjátíu prósent af mínútum í boði því annars hefðu þær eflaust verið miklu fleiri. Leikmenn sem fóru örast í tæklingar í Pepsi Max deild karla 2020: 1. Ólafur Örn Eyjólfsson, HK 9,9 sinnum á hverjar 90 mínútur 2. Alex Þór Hauksson, Stjörnunni 9,66 sinnum 3. Óskar Jónsson, Gróttu 9,55 4. Péter Zachán, Fjölni 9,33 5. Nikulás Val Gunnarsson, Fylki 9,31 6. Haukur Páll Sigurðsson, Val 9,20 7. Aron Bjarnason, Val 9,07 8. Oliver Sigurjónsson, Breiðabliki 9,01 9. Valgeir Valgeirsson, HK 8,99 10. Ragnar Bragi Sveinsson, Fylki 8,88 Vísir hefur skoðað tölfræði Wyscout úr Pepsi Max deild karla í fótbolta síðasta sumar og komist að því hvaða menn sköruðu fram úr í deildinni í sérstökum tölfræðiþáttum. Í síðustu vikunni fyrir nýtt Íslandsmót er nú ætlunin að skoða eitthvað af þessum topplistum sem fá flestir vanalega ekki mikla athygli í fjölmiðlum en eru mikilvægur þáttur í baráttunni inn á vellinum. Pepsi Max-deild karla HK Tengdar fréttir Sigurvegarar síðasta sumars: Sölvi Geir besti tæklari deildarinnar Pepsi Max deild karla í fótbolta hefst á föstudaginn kemur en fram að því ætlum við á Vísi að skoða nokkra athyglisverða tölfræðilista frá því á síðasta tímabili. 27. apríl 2021 15:31 Sigurvegarar síðasta sumars: Djair reyndi oftast að sóla menn Djair Parfitt-Williams var óhræddur við það að taka menn á í Pepsi Max deild karla í fótbolta síðasta sumar. 28. apríl 2021 15:31 Mest lesið Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Enski boltinn „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Haukar sóttu tvö stig norður Handbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Körfubolti Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Handbolti Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram Íslenski boltinn „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Körfubolti Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Handbolti Fleiri fréttir „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjá meira
Pepsi Max deild karla í fótbolta hefst á föstudaginn kemur en fram að því ætlum við á Vísi að skoða nokkra athyglisverða tölfræðilista frá því á síðasta tímabili. HK-ingurinn Ólafur Örn Eyjólfsson hikaði ekki við að fara í tæklingar í Pepsi Max deild karla síðasta sumar. Þegar upp var staðið þá leið styðstur tími á milli tæklinga hjá Ólafi Erni af öllum leikmönnum deildarinnar. Ólafur Örn fór alls í 54 tæklingar á 491 mínútu samkvæmt skráningu Wyscout sem þýðir að hann fór 9,9 sinnum í tæklingar á hverjar níutíu mínútur sem hann spilaði. Ólafur toppaði algjörlega í 1-0 tapleik á móti verðandi Íslandsmeisturum í Val í lok ágúst þegar hann fór alls í sextán tæklingar. Ólafur vann reyndar aðeins bara sjö af þessum sextán tæklingum í Valsleiknum og vann í heildina aðeins 46,3 prósent tæklinga sem hann fór í. Næstu á eftir Ólafi Erni var Stjörnumaðurinn Alex Þór Hauksson sem fór í 9,66 tæklingar á hverjar níutíu mínútu. Alex Þór fór þó í mun fleiri tæklingar í heildina eða alls 153 og vann líka 54,9 prósent þeirra. Þriðji var síðan Gróttumaðurinn Óskar Jónsson. Fjölnismenn fóru annars í flestar tæklingar og voru þar með mikla yfirburði. Grafarvogspiltar fóru alls í 1342 tæklingar en í öðru sæti var Fylkir með 1210 tæklingar. HK-menn fóru aftur á móti í fæstar tæklingar allra liða eða 1009 talsins. Einu minna en ÍA. Ólafur Örn Eyjólfsson spilaði bara þrjátíu prósent af mínútum í boði því annars hefðu þær eflaust verið miklu fleiri. Leikmenn sem fóru örast í tæklingar í Pepsi Max deild karla 2020: 1. Ólafur Örn Eyjólfsson, HK 9,9 sinnum á hverjar 90 mínútur 2. Alex Þór Hauksson, Stjörnunni 9,66 sinnum 3. Óskar Jónsson, Gróttu 9,55 4. Péter Zachán, Fjölni 9,33 5. Nikulás Val Gunnarsson, Fylki 9,31 6. Haukur Páll Sigurðsson, Val 9,20 7. Aron Bjarnason, Val 9,07 8. Oliver Sigurjónsson, Breiðabliki 9,01 9. Valgeir Valgeirsson, HK 8,99 10. Ragnar Bragi Sveinsson, Fylki 8,88 Vísir hefur skoðað tölfræði Wyscout úr Pepsi Max deild karla í fótbolta síðasta sumar og komist að því hvaða menn sköruðu fram úr í deildinni í sérstökum tölfræðiþáttum. Í síðustu vikunni fyrir nýtt Íslandsmót er nú ætlunin að skoða eitthvað af þessum topplistum sem fá flestir vanalega ekki mikla athygli í fjölmiðlum en eru mikilvægur þáttur í baráttunni inn á vellinum.
Leikmenn sem fóru örast í tæklingar í Pepsi Max deild karla 2020: 1. Ólafur Örn Eyjólfsson, HK 9,9 sinnum á hverjar 90 mínútur 2. Alex Þór Hauksson, Stjörnunni 9,66 sinnum 3. Óskar Jónsson, Gróttu 9,55 4. Péter Zachán, Fjölni 9,33 5. Nikulás Val Gunnarsson, Fylki 9,31 6. Haukur Páll Sigurðsson, Val 9,20 7. Aron Bjarnason, Val 9,07 8. Oliver Sigurjónsson, Breiðabliki 9,01 9. Valgeir Valgeirsson, HK 8,99 10. Ragnar Bragi Sveinsson, Fylki 8,88
Pepsi Max-deild karla HK Tengdar fréttir Sigurvegarar síðasta sumars: Sölvi Geir besti tæklari deildarinnar Pepsi Max deild karla í fótbolta hefst á föstudaginn kemur en fram að því ætlum við á Vísi að skoða nokkra athyglisverða tölfræðilista frá því á síðasta tímabili. 27. apríl 2021 15:31 Sigurvegarar síðasta sumars: Djair reyndi oftast að sóla menn Djair Parfitt-Williams var óhræddur við það að taka menn á í Pepsi Max deild karla í fótbolta síðasta sumar. 28. apríl 2021 15:31 Mest lesið Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Enski boltinn „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Haukar sóttu tvö stig norður Handbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Körfubolti Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Handbolti Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram Íslenski boltinn „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Körfubolti Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Handbolti Fleiri fréttir „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjá meira
Sigurvegarar síðasta sumars: Sölvi Geir besti tæklari deildarinnar Pepsi Max deild karla í fótbolta hefst á föstudaginn kemur en fram að því ætlum við á Vísi að skoða nokkra athyglisverða tölfræðilista frá því á síðasta tímabili. 27. apríl 2021 15:31
Sigurvegarar síðasta sumars: Djair reyndi oftast að sóla menn Djair Parfitt-Williams var óhræddur við það að taka menn á í Pepsi Max deild karla í fótbolta síðasta sumar. 28. apríl 2021 15:31
Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram Íslenski boltinn
Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram Íslenski boltinn