Klippa eftir leik Real og Chelsea gleður stuðningsmenn Chelsea Anton Ingi Leifsson skrifar 28. apríl 2021 23:00 Tuchel þakkar sínum mönnum fyrir leikinn í gær. Isabel Infantes/Getty Thomas Tuchel, stjóri Chelsea, hefur vakið mikla lukku á meðal stuðningsmanna félagsins síðan hann tók við stjórnartaumunum af Frank Lampard í desember. Gengi Chelsea hefur verið ansi gott. Liðið er komið upp í fjórða sæti ensku úrvalsdeildarinnar og er í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. Það er ekki bara á meðan leikjunum sjálfur stendur yfir sem Tuchel hefur glatt stuðningsmenn Chelsea því myndband eftir fyrri undanúrslit Chelsea gegn Real Madrid vakti lukku. Eftir leikinn gekk Tuchel inn á völlinn og heilsaði upp á leikmenn sína en Thibaut Courtois, markvörður Real, reyndi einnig að fá athygli Tuchel. Tuchel var þó nánast kominn fram hjá Courtois sem fékk enga fimmu frá Tuchel og það gladdi stuðningsmenn Chelsea en Courtois er fyrrum leikmaður liðsins. „Kaupi bjór handa honum út af þessu,“ skrifaði Twitter-aðgangurinn Chelsea in America og fékk yfir tvö þúsund hjörtu. Buying Tuchel a beer for this one. pic.twitter.com/kBqcYqa5Rt— Chelsea In America (@CFCInAmerica) April 27, 2021 Courtois lék með Chelsea á árunum 2011 til 2018 áður en hann yfirgaf félagið fyrir Real. Fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildarinnar lauk með 1-1 jafntefli en þau mætast á Stamford Bridge í næstu viku. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Marcelo þarf að vinna í kosningum og gæti misst af seinni leiknum gegn Chelsea Marcelo mun væntanlega missa af seinni leik Real Madrid og Chelsea í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu þar sem hann þarf að vinna í kosningum í Madríd. 28. apríl 2021 14:00 Sjáðu dauðafæri Werners, stangarskot Benzema og mörkin í Madrid Það er allt í járnum í einvígi Real Madrid og Chelsea í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta eftir 1-1 jafnteflið sem liðin gerðu í Madrid í gær. Helstu atvikin úr leiknum má sjá hér á Vísi. 28. apríl 2021 08:01 Allt í járnum eftir leik kvöldsins í Madríd Real Madrid og Chelsea gerðu 1-1 jafntefli í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. Chelsea því í góðum málum fyrir síðari leik liðanna í Lundúnum. 27. apríl 2021 20:55 Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Í beinni: Tottenham - Aston Villa | Úrvalsdeildarslagur í bikarnum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Sjá meira
Gengi Chelsea hefur verið ansi gott. Liðið er komið upp í fjórða sæti ensku úrvalsdeildarinnar og er í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. Það er ekki bara á meðan leikjunum sjálfur stendur yfir sem Tuchel hefur glatt stuðningsmenn Chelsea því myndband eftir fyrri undanúrslit Chelsea gegn Real Madrid vakti lukku. Eftir leikinn gekk Tuchel inn á völlinn og heilsaði upp á leikmenn sína en Thibaut Courtois, markvörður Real, reyndi einnig að fá athygli Tuchel. Tuchel var þó nánast kominn fram hjá Courtois sem fékk enga fimmu frá Tuchel og það gladdi stuðningsmenn Chelsea en Courtois er fyrrum leikmaður liðsins. „Kaupi bjór handa honum út af þessu,“ skrifaði Twitter-aðgangurinn Chelsea in America og fékk yfir tvö þúsund hjörtu. Buying Tuchel a beer for this one. pic.twitter.com/kBqcYqa5Rt— Chelsea In America (@CFCInAmerica) April 27, 2021 Courtois lék með Chelsea á árunum 2011 til 2018 áður en hann yfirgaf félagið fyrir Real. Fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildarinnar lauk með 1-1 jafntefli en þau mætast á Stamford Bridge í næstu viku.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Marcelo þarf að vinna í kosningum og gæti misst af seinni leiknum gegn Chelsea Marcelo mun væntanlega missa af seinni leik Real Madrid og Chelsea í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu þar sem hann þarf að vinna í kosningum í Madríd. 28. apríl 2021 14:00 Sjáðu dauðafæri Werners, stangarskot Benzema og mörkin í Madrid Það er allt í járnum í einvígi Real Madrid og Chelsea í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta eftir 1-1 jafnteflið sem liðin gerðu í Madrid í gær. Helstu atvikin úr leiknum má sjá hér á Vísi. 28. apríl 2021 08:01 Allt í járnum eftir leik kvöldsins í Madríd Real Madrid og Chelsea gerðu 1-1 jafntefli í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. Chelsea því í góðum málum fyrir síðari leik liðanna í Lundúnum. 27. apríl 2021 20:55 Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Í beinni: Tottenham - Aston Villa | Úrvalsdeildarslagur í bikarnum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Sjá meira
Marcelo þarf að vinna í kosningum og gæti misst af seinni leiknum gegn Chelsea Marcelo mun væntanlega missa af seinni leik Real Madrid og Chelsea í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu þar sem hann þarf að vinna í kosningum í Madríd. 28. apríl 2021 14:00
Sjáðu dauðafæri Werners, stangarskot Benzema og mörkin í Madrid Það er allt í járnum í einvígi Real Madrid og Chelsea í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta eftir 1-1 jafnteflið sem liðin gerðu í Madrid í gær. Helstu atvikin úr leiknum má sjá hér á Vísi. 28. apríl 2021 08:01
Allt í járnum eftir leik kvöldsins í Madríd Real Madrid og Chelsea gerðu 1-1 jafntefli í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. Chelsea því í góðum málum fyrir síðari leik liðanna í Lundúnum. 27. apríl 2021 20:55