Ekki búin að loka landsliðsdyrunum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. apríl 2021 12:00 Sif Atladóttir hefur leikið með íslenska landsliðinu á þremur Evrópumótum. vísir/bára Sif Atladóttir stefnir ótrauð á að endurheimta sæti sitt í íslenska landsliðinu. Hún lék sinn fyrsta leik með Kristianstad í eitt og hálft ár um helgina. Sif eignaðist sitt annað barn í september í fyrra. Sif var ekki valin í fyrsta landsliðshóp nýs landsliðsþjálfara, Þorsteins Halldórssonar, enda ekki í neinni leikæfingu. Hún ætlar sér hins vegar að komast aftur í landsliðið og bæta við þá 82 landsleiki sem hún hefur spilað. „Ég fann það alveg í fyrra, áður en ég átti, að ég er ekki alveg búin með landsliðinu. En svo er það bara Steina að velja mig þegar þar að kemur,“ sagði Sif í samtali við Vísi. Sif verður 36 ára um miðjan júlí. Hún telur sig geta hjálpað landsliðinu á næstu árum. „Það er markmið en fyrsta skrefið er að koma mér til baka með Kristianstad. Og ef ég stend mig þar veit ég að ég banka á einhverjar dyr. Ég er alls ekki búin að loka dyrunum að landsliðinu. Það er ofboðslega spennandi uppbygging þar og ég held að ég gæti aðstoðað með eitthvað þar, með mína reynslu. Kári Árnason hefur alveg sýnt að maður getur spilað langt fram eftir,“ sagði Sif sem er þremur árum yngri en Kári. „Ég á allavega tvö til þrjú ár eftir,“ bætti Sif við og hló. „Ef mitt tímaplan heldur og ég verð komin í mitt fyrra form í haust ætti ég að geta látið vita af mér þá. Svo er það landsliðsþjálfaranna að velja hópinn.“ Sif leist vel á það sem hún sá til íslenska liðið í vináttulandsleikjunum gegn Ítalíu fyrr í þessum mánuði. „Steini notaði marga leikmenn sem hafa ekki spilað mikið með landsliðinu. Mér fannst liðið skipulagt og agað og það var ofboðslega gaman að sjá alla leikmennina sem fóru í atvinnumennsku í vetur. Þeirra leikur hefur þróast mjög hratt sem er jákvætt og rosalega gott fyrir landsliðið,“ sagði Sif. „Mér fannst þetta líta rosalega vel út. Það var gott að fá þessa leiki áður en undankeppnin hefst í haust og svo er enn heilt ár í EM.“ EM 2021 í Englandi Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Golf Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Fótbolti Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur Körfubolti Fleiri fréttir Aukinn áhugi á EM þrátt fyrir samkeppni við FIFA Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Steven Gerrard orðinn afi Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Cifuentes tekur við Leicester Sænsku meistararnir örugglega áfram Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Elvis snúinn aftur Liverpool tilbúið að slá metið aftur „Ekki jafn miklar þreifingar og ekki jafn lokaður leikur“ KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Segir að HM félagsliða verði stærri en Meistaradeildin Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Sjá meira
Sif var ekki valin í fyrsta landsliðshóp nýs landsliðsþjálfara, Þorsteins Halldórssonar, enda ekki í neinni leikæfingu. Hún ætlar sér hins vegar að komast aftur í landsliðið og bæta við þá 82 landsleiki sem hún hefur spilað. „Ég fann það alveg í fyrra, áður en ég átti, að ég er ekki alveg búin með landsliðinu. En svo er það bara Steina að velja mig þegar þar að kemur,“ sagði Sif í samtali við Vísi. Sif verður 36 ára um miðjan júlí. Hún telur sig geta hjálpað landsliðinu á næstu árum. „Það er markmið en fyrsta skrefið er að koma mér til baka með Kristianstad. Og ef ég stend mig þar veit ég að ég banka á einhverjar dyr. Ég er alls ekki búin að loka dyrunum að landsliðinu. Það er ofboðslega spennandi uppbygging þar og ég held að ég gæti aðstoðað með eitthvað þar, með mína reynslu. Kári Árnason hefur alveg sýnt að maður getur spilað langt fram eftir,“ sagði Sif sem er þremur árum yngri en Kári. „Ég á allavega tvö til þrjú ár eftir,“ bætti Sif við og hló. „Ef mitt tímaplan heldur og ég verð komin í mitt fyrra form í haust ætti ég að geta látið vita af mér þá. Svo er það landsliðsþjálfaranna að velja hópinn.“ Sif leist vel á það sem hún sá til íslenska liðið í vináttulandsleikjunum gegn Ítalíu fyrr í þessum mánuði. „Steini notaði marga leikmenn sem hafa ekki spilað mikið með landsliðinu. Mér fannst liðið skipulagt og agað og það var ofboðslega gaman að sjá alla leikmennina sem fóru í atvinnumennsku í vetur. Þeirra leikur hefur þróast mjög hratt sem er jákvætt og rosalega gott fyrir landsliðið,“ sagði Sif. „Mér fannst þetta líta rosalega vel út. Það var gott að fá þessa leiki áður en undankeppnin hefst í haust og svo er enn heilt ár í EM.“
EM 2021 í Englandi Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Golf Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Fótbolti Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur Körfubolti Fleiri fréttir Aukinn áhugi á EM þrátt fyrir samkeppni við FIFA Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Steven Gerrard orðinn afi Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Cifuentes tekur við Leicester Sænsku meistararnir örugglega áfram Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Elvis snúinn aftur Liverpool tilbúið að slá metið aftur „Ekki jafn miklar þreifingar og ekki jafn lokaður leikur“ KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Segir að HM félagsliða verði stærri en Meistaradeildin Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Sjá meira