Sveindís Jane fékk appelsínugula hattinn og dúskana eftir leik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. apríl 2021 09:31 Sveindís Jane Jónsdóttir hefur byrjað mjög vel í sænska boltanum og er mikill happafengur fyrir Kristianstad. Instagram/@sveindisss Sveindís Jane Jónsdóttir er konan á bak við öll mörk Kristianstad í fyrstu tveimur leikjum sumarsins. Kristianstad fagnaði sínum fyrsta sigri í sænsku deildinni á tímabilinu um helgina og þær geta þakkað það íslenska nýliðanum Sveindísi Jane Jónsdóttur. Sveindís Jane lagði upp fyrra markið sem jafnaði metin í 1-1 og skoraði síðan sjálf sigurmarkið sex mínútum fyrir leikslok með fagmannlegri afgreiðslu. Sveindís Jane verður ekki tvítug fyrr en í júní og er að spila sína fyrstu leiki sem atvinnumaður. Það er ekki að sjá annað en að hún ráði vel við að taka þetta skref. View this post on Instagram A post shared by Kristianstads DFF (@kristianstadsdff) Sveindís Jane hefur skorað í báðum leikjum og á þátt í fyrstu þremur mörkum Kristianstad á leiktíðinni. Enginn annar leikmaður hefur átt þátt í þremur leikjum með því annað hvort að skora eða leggja upp. Án hennar væri Kristianstad stigalaust því Sveindís Jane skoraði í 1-1 jafntefli á móti Eskilstuna í fyrstu umferðinni og kom svo að báðum mörkunum í 2-1 sigri á Djurgården um helgina. Eins og sjá má hér fyrir ofan þá var Sveindís Jane valin besti leikmaður Kristianstad í leiknum og náðist þessi frábæra mynd af henni fagna þeirri útnefningu með liðsfélögum sínum. Sveindís Jane fékk bæði appelsínugula hattinn og dúskana eftir leikinn og var hyllt í miðjum klefanum. Nú verður spennandi að sjá hvað hún gerir í næstu leikjum Kristianstad liðsins. Hér fyrir neðan má sjö mörkin sem Sveindís Jane lagði upp og skoraði um helgina. Sænski boltinn Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Sport Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Fótbolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur Körfubolti Fleiri fréttir Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Ísak Bergmann hljóp mest allra Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Salah bestur og Gravenberch besti ungi Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Sjá meira
Kristianstad fagnaði sínum fyrsta sigri í sænsku deildinni á tímabilinu um helgina og þær geta þakkað það íslenska nýliðanum Sveindísi Jane Jónsdóttur. Sveindís Jane lagði upp fyrra markið sem jafnaði metin í 1-1 og skoraði síðan sjálf sigurmarkið sex mínútum fyrir leikslok með fagmannlegri afgreiðslu. Sveindís Jane verður ekki tvítug fyrr en í júní og er að spila sína fyrstu leiki sem atvinnumaður. Það er ekki að sjá annað en að hún ráði vel við að taka þetta skref. View this post on Instagram A post shared by Kristianstads DFF (@kristianstadsdff) Sveindís Jane hefur skorað í báðum leikjum og á þátt í fyrstu þremur mörkum Kristianstad á leiktíðinni. Enginn annar leikmaður hefur átt þátt í þremur leikjum með því annað hvort að skora eða leggja upp. Án hennar væri Kristianstad stigalaust því Sveindís Jane skoraði í 1-1 jafntefli á móti Eskilstuna í fyrstu umferðinni og kom svo að báðum mörkunum í 2-1 sigri á Djurgården um helgina. Eins og sjá má hér fyrir ofan þá var Sveindís Jane valin besti leikmaður Kristianstad í leiknum og náðist þessi frábæra mynd af henni fagna þeirri útnefningu með liðsfélögum sínum. Sveindís Jane fékk bæði appelsínugula hattinn og dúskana eftir leikinn og var hyllt í miðjum klefanum. Nú verður spennandi að sjá hvað hún gerir í næstu leikjum Kristianstad liðsins. Hér fyrir neðan má sjö mörkin sem Sveindís Jane lagði upp og skoraði um helgina.
Sænski boltinn Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Sport Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Fótbolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur Körfubolti Fleiri fréttir Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Ísak Bergmann hljóp mest allra Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Salah bestur og Gravenberch besti ungi Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Sjá meira