„Hann er hinn íslenski Kevin De Bruyne“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. apríl 2021 12:33 Miklar vonir eru bundnar við Kristian Nökkva Hlynsson. getty/Angelo Blankespoor Hinn sautján ára Kristian Nökkvi Hlynsson líkist Kevin De Bruyne, leikmanni Manchester City. Þetta segir Ronald de Boer, fyrrverandi landsliðsmaður Hollands og Evrópumeistari með Ajax. Kristian kom til Ajax frá Breiðabliki á síðasta ári en hann þykir afar efnilegur. Hann leikur með vara- og unglingaliðum Ajax og hefur einnig æft með aðalliði félagsins. De Boer starfar við þjálfun hjá Ajax og þekkir því vel til Kristians. Í viðtali við ESPN í gær ræddi De Boer um framtíðarleikmenn Ajax og nefndi meðal annars Kristian og líkti honum við einn besta leikmann heims. „Hann er hinn íslenski Kevin De Bruyne. Fylgist með honum,“ sagði De Boer um Kristian. Ekki leiðum að líkjast. De Bruyne var valinn besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili. Hann hefur tvisvar sinnum orðið Englandsmeistari með City og er auk þess lykilmaður í belgíska landsliðinu sem er á toppi styrkleikalista FIFA. Kristian lék einn leik með Breiðabliki í Pepsi Max-deild karla áður en hann fór til Ajax. Hann hefur leikið tíu leiki fyrir yngri landslið Íslands. Hollenski boltinn Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Sport Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Fleiri fréttir Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Sjá meira
Kristian kom til Ajax frá Breiðabliki á síðasta ári en hann þykir afar efnilegur. Hann leikur með vara- og unglingaliðum Ajax og hefur einnig æft með aðalliði félagsins. De Boer starfar við þjálfun hjá Ajax og þekkir því vel til Kristians. Í viðtali við ESPN í gær ræddi De Boer um framtíðarleikmenn Ajax og nefndi meðal annars Kristian og líkti honum við einn besta leikmann heims. „Hann er hinn íslenski Kevin De Bruyne. Fylgist með honum,“ sagði De Boer um Kristian. Ekki leiðum að líkjast. De Bruyne var valinn besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili. Hann hefur tvisvar sinnum orðið Englandsmeistari með City og er auk þess lykilmaður í belgíska landsliðinu sem er á toppi styrkleikalista FIFA. Kristian lék einn leik með Breiðabliki í Pepsi Max-deild karla áður en hann fór til Ajax. Hann hefur leikið tíu leiki fyrir yngri landslið Íslands.
Hollenski boltinn Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Sport Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Fleiri fréttir Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Sjá meira