Sveindís strax að verða of góð fyrir Svíþjóð Sindri Sverrisson skrifar 20. apríl 2021 13:46 Sveindís Jane Jónsdóttir lék vináttulandsleikina tvo gegn Ítalíu 10. og 13. apríl og var svo á skotskónum með Kristianstad á sunnudaginn. Getty/Matteo Ciambelli Sveindís Jane Jónsdóttir og Glódís Perla Viggósdóttir eru báðar í úrvalsliði 1. umferðar í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta hjá mest lesna miðli Svíþjóðar, Aftonbladet. Sveindís skoraði í fyrsta leik sínum sem atvinnumaður, í 1-1 jafntefli Kristianstad við Eskilstuna um helgina. Markið má sjá hér að neðan. Það tók Sveindísi Jane Jónsdóttur ekki langan tíma að skora sitt fyrsta mark fyrir @KDFF1998 í sænsku úrvalsdeildinni! pic.twitter.com/duS3H55Qof— Stöð 2 Sport (@St2Sport) April 18, 2021 Í umsögn Aftonbladet er Sveindísi lýst sem „íslenskum táningi sem brátt verður of góður fyrir þessa deild“ og hún lofuð í hástert. „Besti leikmaður fyrstu umferðar? Ef þú hefur velt því fyrir þér hvort hún standi undir „hæpinu“ þá getur þú horft á 90 mínúturnar sem þessi 19 ára Íslendingur spilaði gegn Eskilstuna. Sveindís er sú gerð af framherja sem allir vilja vera eða hafa en virðist ómögulegt að ná,“ segir í umsögninni um Sveindísi. Glódís ein sú vanmetnasta í deildinni Glódís er önnur tveggja varnarmanna Rosengård sem komast í úrvalsliðið, eftir 1-0 útisigur Rosengård á Linköping þar sem sigurmarkið kom í uppbótartíma. Therese Simonsson og Uchenna Kanu urðu að játa sig sigraðar gegn Glódísi, jafnvel þó að Linköping hafi í raun verið sterkari aðilinn á löngum köflum, að mati Aftonbladet: „Ástæðan er sú að einn vanmetnasti leikmaður deildarinnar lokaði vörninni enn á ný. Svona svona, Simonsson og Kanu, það var ekki svo að þið spiluðuð illa heldur var Glódís bara svona góð,“ segir í grein blaðsins. Sænski boltinn Tengdar fréttir Dramatískur sigur hjá Glódísi Perlu á meðan lítið gekk upp hjá strákunum Fjöldi Íslendinga var í eldlínunni í sænsku úrvalsdeildunum í knattspyrnu í dag. Rosengård vann dramatískan sigur á Linköping en karla megin var enginn Íslendingur í sigurliði. 18. apríl 2021 17:26 Sjáðu markið: Sveindís Jane skoraði í sínum fyrsta leik Sveindís Jane Jónsdóttir spilaði sinn fyrsta leik með Kristianstad í fyrstu umferð sænsku úrvalsdeildarinnar gegn Eskilstuna í dag. Það tók Sveindísi ekki nema 11 mínútur að stimpla sig inn. Lokatölur 1-1, en Eskilstuna jafnaði rétt fyrir hálfleik. 18. apríl 2021 15:00 Frumraun Sveindísar sem beðið er með mikilli eftirvæntingu í beinni Metfjöldi íslenskra leikmanna leika í sænsku úrvalsdeildinni sem hefst um helgina. Stöð 2 Sport sýnir beint frá fyrsta leik Sveindísar Jane Jónsdóttur með Kristianstad á morgun. 17. apríl 2021 10:46 Mest lesið Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Fótbolti Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Körfubolti Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Fótbolti „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Handbolti Dagskráin í dag: Sá markahæsti og félagar fá heimsókn frá Kanada Sport Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár Fótbolti F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn Fleiri fréttir Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar Sæti á HM 2026 í boði á Hampden Park í kvöld Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Sjá meira
Sveindís skoraði í fyrsta leik sínum sem atvinnumaður, í 1-1 jafntefli Kristianstad við Eskilstuna um helgina. Markið má sjá hér að neðan. Það tók Sveindísi Jane Jónsdóttur ekki langan tíma að skora sitt fyrsta mark fyrir @KDFF1998 í sænsku úrvalsdeildinni! pic.twitter.com/duS3H55Qof— Stöð 2 Sport (@St2Sport) April 18, 2021 Í umsögn Aftonbladet er Sveindísi lýst sem „íslenskum táningi sem brátt verður of góður fyrir þessa deild“ og hún lofuð í hástert. „Besti leikmaður fyrstu umferðar? Ef þú hefur velt því fyrir þér hvort hún standi undir „hæpinu“ þá getur þú horft á 90 mínúturnar sem þessi 19 ára Íslendingur spilaði gegn Eskilstuna. Sveindís er sú gerð af framherja sem allir vilja vera eða hafa en virðist ómögulegt að ná,“ segir í umsögninni um Sveindísi. Glódís ein sú vanmetnasta í deildinni Glódís er önnur tveggja varnarmanna Rosengård sem komast í úrvalsliðið, eftir 1-0 útisigur Rosengård á Linköping þar sem sigurmarkið kom í uppbótartíma. Therese Simonsson og Uchenna Kanu urðu að játa sig sigraðar gegn Glódísi, jafnvel þó að Linköping hafi í raun verið sterkari aðilinn á löngum köflum, að mati Aftonbladet: „Ástæðan er sú að einn vanmetnasti leikmaður deildarinnar lokaði vörninni enn á ný. Svona svona, Simonsson og Kanu, það var ekki svo að þið spiluðuð illa heldur var Glódís bara svona góð,“ segir í grein blaðsins.
Sænski boltinn Tengdar fréttir Dramatískur sigur hjá Glódísi Perlu á meðan lítið gekk upp hjá strákunum Fjöldi Íslendinga var í eldlínunni í sænsku úrvalsdeildunum í knattspyrnu í dag. Rosengård vann dramatískan sigur á Linköping en karla megin var enginn Íslendingur í sigurliði. 18. apríl 2021 17:26 Sjáðu markið: Sveindís Jane skoraði í sínum fyrsta leik Sveindís Jane Jónsdóttir spilaði sinn fyrsta leik með Kristianstad í fyrstu umferð sænsku úrvalsdeildarinnar gegn Eskilstuna í dag. Það tók Sveindísi ekki nema 11 mínútur að stimpla sig inn. Lokatölur 1-1, en Eskilstuna jafnaði rétt fyrir hálfleik. 18. apríl 2021 15:00 Frumraun Sveindísar sem beðið er með mikilli eftirvæntingu í beinni Metfjöldi íslenskra leikmanna leika í sænsku úrvalsdeildinni sem hefst um helgina. Stöð 2 Sport sýnir beint frá fyrsta leik Sveindísar Jane Jónsdóttur með Kristianstad á morgun. 17. apríl 2021 10:46 Mest lesið Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Fótbolti Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Körfubolti Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Fótbolti „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Handbolti Dagskráin í dag: Sá markahæsti og félagar fá heimsókn frá Kanada Sport Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár Fótbolti F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn Fleiri fréttir Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar Sæti á HM 2026 í boði á Hampden Park í kvöld Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Sjá meira
Dramatískur sigur hjá Glódísi Perlu á meðan lítið gekk upp hjá strákunum Fjöldi Íslendinga var í eldlínunni í sænsku úrvalsdeildunum í knattspyrnu í dag. Rosengård vann dramatískan sigur á Linköping en karla megin var enginn Íslendingur í sigurliði. 18. apríl 2021 17:26
Sjáðu markið: Sveindís Jane skoraði í sínum fyrsta leik Sveindís Jane Jónsdóttir spilaði sinn fyrsta leik með Kristianstad í fyrstu umferð sænsku úrvalsdeildarinnar gegn Eskilstuna í dag. Það tók Sveindísi ekki nema 11 mínútur að stimpla sig inn. Lokatölur 1-1, en Eskilstuna jafnaði rétt fyrir hálfleik. 18. apríl 2021 15:00
Frumraun Sveindísar sem beðið er með mikilli eftirvæntingu í beinni Metfjöldi íslenskra leikmanna leika í sænsku úrvalsdeildinni sem hefst um helgina. Stöð 2 Sport sýnir beint frá fyrsta leik Sveindísar Jane Jónsdóttur með Kristianstad á morgun. 17. apríl 2021 10:46