„Þetta er mjög alvarleg staða og ég næ ekki utan um þetta“ Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 19. apríl 2021 09:13 Enginn starfsemi verður á Jörfa þessa vikuna hið minnsta vegna fjölda smita. Reykjavíkurborg Leikskólastjóri á Jörfa í Hæðargarði í Reykjavík segir stöðuna mjög alvarlega. Fimm starfsmenn og sex börn á Jörfa greindust smituð af Covid-19 í gær. Bergljót er þeirra á meðal og er komin í rúmið. „Þetta er mjög alvarleg staða og ég næ ekki utan um þetta. Ég er komin sjálf í rúmið,“ segir Bergljót Jóhannsdóttir leikskólastjóri. Leikskólanum hefur verið lokað vegna ástandsins út vikuna hið minnsta. Bergljót er meðal þeirra sem er með Covid-19. Helgi Grímsson, sviðsstjóri skóla- og frístundasviðs hjá borginni, segist ekki hafa nýrri tölur en þær sem voru komnar í gærkvöldi. Þá voru fimm starfsmenn og sex börn smituð af Covid-19. Fleiri fóru í sýnatöku í gær og á Helgi eftir að fá tölur úr þeim sýnatökum. Auk Jörfa greindist nemandi við Sæmundarskóla með Covid-19. Sá er barn starfsmanns í Jörfa. Helgi segir nánari tölur á leiðinni og býst því miður við því að tölurnar fari hækkandi. Runólfur Pálsson, yfirlæknir Covid-19 göngudeildar á Landspítalanum, sagði yfir tuttugu hafa greinst með Covid-19 í gær. „Þetta er stór hópsýking og hún getur hæglega breiðst út og orðið miklu stærri,“ sagði Runólfur í Morgunútvarpinu. Fram hefur komið að smitin á Jörfa megi rekja til brots á reglum um sóttkví. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Skóla - og menntamál Reykjavík Leikskólar Tengdar fréttir Boða til aukaupplýsingafundar vegna stöðunnar Almannavarnir og Embætti landlæknis boða til upplýsingafundar í dag klukkan 11 vegna fjölda sem greindist smitaður með Covid-19 um helgina. Þetta staðfestir Hjördís Guðmundsdóttir, upplýsingafulltrúi almannavarna, við Vísi. 19. apríl 2021 08:59 Fleiri en tuttugu greindust með Covid-19 í gær Fleiri en 20 Covid-19 smit greindust í gær, að sögn Runólfs Pálssonar yfirlæknis Covid-19 göngudeildar Landspítalans. Hann greindi frá þessu í Morgunútvarpi Rásar 2. 19. apríl 2021 08:24 Helmingur fengið bóluefni en dregur úr aðsókn Bandarísk heilbrigðisyfirvöld greindu frá því um helgina að helmingur Bandaríkjamanna eldri en 18 ára hefði fengið að minnsta kosti einn skammt af bóluefni gegn Covid-19. 19. apríl 2021 07:33 Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Heldur fullum launum Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Arndís Soffía tekur við af Grími Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Fleiri fréttir Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar til laga Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Sjá meira
„Þetta er mjög alvarleg staða og ég næ ekki utan um þetta. Ég er komin sjálf í rúmið,“ segir Bergljót Jóhannsdóttir leikskólastjóri. Leikskólanum hefur verið lokað vegna ástandsins út vikuna hið minnsta. Bergljót er meðal þeirra sem er með Covid-19. Helgi Grímsson, sviðsstjóri skóla- og frístundasviðs hjá borginni, segist ekki hafa nýrri tölur en þær sem voru komnar í gærkvöldi. Þá voru fimm starfsmenn og sex börn smituð af Covid-19. Fleiri fóru í sýnatöku í gær og á Helgi eftir að fá tölur úr þeim sýnatökum. Auk Jörfa greindist nemandi við Sæmundarskóla með Covid-19. Sá er barn starfsmanns í Jörfa. Helgi segir nánari tölur á leiðinni og býst því miður við því að tölurnar fari hækkandi. Runólfur Pálsson, yfirlæknir Covid-19 göngudeildar á Landspítalanum, sagði yfir tuttugu hafa greinst með Covid-19 í gær. „Þetta er stór hópsýking og hún getur hæglega breiðst út og orðið miklu stærri,“ sagði Runólfur í Morgunútvarpinu. Fram hefur komið að smitin á Jörfa megi rekja til brots á reglum um sóttkví.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Skóla - og menntamál Reykjavík Leikskólar Tengdar fréttir Boða til aukaupplýsingafundar vegna stöðunnar Almannavarnir og Embætti landlæknis boða til upplýsingafundar í dag klukkan 11 vegna fjölda sem greindist smitaður með Covid-19 um helgina. Þetta staðfestir Hjördís Guðmundsdóttir, upplýsingafulltrúi almannavarna, við Vísi. 19. apríl 2021 08:59 Fleiri en tuttugu greindust með Covid-19 í gær Fleiri en 20 Covid-19 smit greindust í gær, að sögn Runólfs Pálssonar yfirlæknis Covid-19 göngudeildar Landspítalans. Hann greindi frá þessu í Morgunútvarpi Rásar 2. 19. apríl 2021 08:24 Helmingur fengið bóluefni en dregur úr aðsókn Bandarísk heilbrigðisyfirvöld greindu frá því um helgina að helmingur Bandaríkjamanna eldri en 18 ára hefði fengið að minnsta kosti einn skammt af bóluefni gegn Covid-19. 19. apríl 2021 07:33 Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Heldur fullum launum Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Arndís Soffía tekur við af Grími Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Fleiri fréttir Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar til laga Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Sjá meira
Boða til aukaupplýsingafundar vegna stöðunnar Almannavarnir og Embætti landlæknis boða til upplýsingafundar í dag klukkan 11 vegna fjölda sem greindist smitaður með Covid-19 um helgina. Þetta staðfestir Hjördís Guðmundsdóttir, upplýsingafulltrúi almannavarna, við Vísi. 19. apríl 2021 08:59
Fleiri en tuttugu greindust með Covid-19 í gær Fleiri en 20 Covid-19 smit greindust í gær, að sögn Runólfs Pálssonar yfirlæknis Covid-19 göngudeildar Landspítalans. Hann greindi frá þessu í Morgunútvarpi Rásar 2. 19. apríl 2021 08:24
Helmingur fengið bóluefni en dregur úr aðsókn Bandarísk heilbrigðisyfirvöld greindu frá því um helgina að helmingur Bandaríkjamanna eldri en 18 ára hefði fengið að minnsta kosti einn skammt af bóluefni gegn Covid-19. 19. apríl 2021 07:33