Ajax bikarmeistari í 20. sinn eftir dramatískan sigur Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. apríl 2021 21:00 Leikmenn Ajax fagna bikarsigrinum að loknum 2-1 sigrinum á kvöld. Ajax Ajax varð í kvöld hollenskur bikarmeistari í knattspyrnu í 20. sinn eftir 2-1 sigur á Vitesse í úrslitum í kvöld. Sigurmarkið kom í uppbótartíma leiksins. Ungstirnið Ryan Gravenberch kom Ajax yfir á 23. mínútu leiksins en Ikoma Lois Openda jafnaði metin fyrir Vitesse sjö mínútum síðar og staðan jöfn 1-1 í hálfleik. Ajax eðlilega skapi sér fleiri færi og þó fengu Vitesse töluvert af gulum spjöldum en þegar fjórar mínútur voru til leiksloka gerðist það sem breytti leiknum. Jacob Rasmussen braut þau af sér sem aftasti maður og fékk í kjölfarið beint rautt spjald. Vitesse því manni færri þegar lítið var eftir af leiknum. Þjálfari liðsins brást við með tvöfaldir skiptingu til að reyna komast í framlengingu en það gerði Erik ten Hag, þjálfari Ajax líka. Hann sendi David Neres inn af bekknum og reyndist hann hetja Ajax í kvöld er hann skoraði sigurmarkið eftir stoðsendingu Sebastien Haller í uppbótartíma leiksins. Staðan orðin 2-1 og reyndust það lokatölur. Ajax þar með bikarmeistari í 20. sinn í sögu félagsins. Our dressing room is a MOOOOOOD!#ajavit pic.twitter.com/rAhHZG4gSy— AFC Ajax (@AFCAjax) April 18, 2021 Allt stefnir í að Ajax vinni tvöfalt en liðið trónir á toppi hollensku úrvalsdeildarinnar með gott forskot á PSV Eindhoven sem er í 2. sæti. Fótbolti Hollenski boltinn Holland Mest lesið Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Fótbolti Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Sport NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Körfubolti Dagskráin í dag: Boltinn rúllar í Meistaradeildinni Sport Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Íslenski boltinn Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Linsan datt út en varði samt tvö víti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Sjá meira
Ungstirnið Ryan Gravenberch kom Ajax yfir á 23. mínútu leiksins en Ikoma Lois Openda jafnaði metin fyrir Vitesse sjö mínútum síðar og staðan jöfn 1-1 í hálfleik. Ajax eðlilega skapi sér fleiri færi og þó fengu Vitesse töluvert af gulum spjöldum en þegar fjórar mínútur voru til leiksloka gerðist það sem breytti leiknum. Jacob Rasmussen braut þau af sér sem aftasti maður og fékk í kjölfarið beint rautt spjald. Vitesse því manni færri þegar lítið var eftir af leiknum. Þjálfari liðsins brást við með tvöfaldir skiptingu til að reyna komast í framlengingu en það gerði Erik ten Hag, þjálfari Ajax líka. Hann sendi David Neres inn af bekknum og reyndist hann hetja Ajax í kvöld er hann skoraði sigurmarkið eftir stoðsendingu Sebastien Haller í uppbótartíma leiksins. Staðan orðin 2-1 og reyndust það lokatölur. Ajax þar með bikarmeistari í 20. sinn í sögu félagsins. Our dressing room is a MOOOOOOD!#ajavit pic.twitter.com/rAhHZG4gSy— AFC Ajax (@AFCAjax) April 18, 2021 Allt stefnir í að Ajax vinni tvöfalt en liðið trónir á toppi hollensku úrvalsdeildarinnar með gott forskot á PSV Eindhoven sem er í 2. sæti.
Fótbolti Hollenski boltinn Holland Mest lesið Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Fótbolti Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Sport NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Körfubolti Dagskráin í dag: Boltinn rúllar í Meistaradeildinni Sport Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Íslenski boltinn Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Linsan datt út en varði samt tvö víti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Sjá meira