Hóta enn á ný að stofna ofurdeild sem kæmi í stað Meistaradeildar Evrópu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. apríl 2021 15:06 Barcelona og Real Madrid eru meðal þeirra félaga sem eru hlynnt stofnun ofurdeildar Evrópu. Alex Caparros/Getty Images Aðeins degi áður en knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, ætlaði að tilkynna breytingar á Meistaradeild Evrópu bárust fregnir þess efnis að mörg stærstu lið álfunnar vilji stofna sína eigin deild. Í dag, 19. apríl, ætlaði UEFA að tilkynna breytingar á Meistaradeild Evrópu. Breyta á fyrirkomulagi keppninnar svo fleiri leikir verðir spilaði og meiri peningur ætti því að skila sér kassann fyrir stærstu og bestu lið Evrópu. Í gær staðfesti AP fréttastofan hins vegar að mörg af stærri liðum Evrópu væru enn með þann draum í maganum að stofna svokallaða ofurdeild og væri það enn markmið þeirra. Samkvæmt heimildum AP eru félög á borð við Barcelona, Real Madrid og Manchester United meðal þeirra sem vilja stofna áður nefnda ofurdeild. Major split in European football as elite clubs threaten a Super League breakaway just as UEFA planned to announce the new-look post-2024 Champions League tomorrow.Premier League warns clubs not to join and to distance themselves from a Super League. https://t.co/NMfevc6ZG2— Rob Harris (@RobHarris) April 18, 2021 Stjórn ECA, European Club Association, hafði þegar samþykkt breytt fyrirkomulag á Meistaradeild Evrópu frá og með árinu 2024. Liðum yrði fjölgað um fjögur og yrðu því 36 talsins. Þá yrði aðeins leikið í tveimur riðlum. Ásamt áðurnefndum liðum hér að ofan er talið að AC Milan, Chelsea, Liverpool, Tottenham Hotspur, Arsenal, Real Madrid, Barcelona og Atlético Madrid séu meðal þeirra liða sem vilja stofna ofurdeild. Welcome to the tipping point, everyone. 12 teams have signed up for, or expressed interest in joining, a breakaway Super League. Six from England, three each from Italy and Spain. Massive moment for European football. (By @tariqpanja) https://t.co/bDSbcmghKn— Rory Smith (@RorySmith) April 18, 2021 Alls hafa tólf lið gefið út að þau vilji stofna deild sem þessa. Sex frá Englandi, þrjú frá Spáni og þrjú frá Ítalíu. Það er þó varla hægt að tala um ofurdeild þegar sum þessara liða eru um miðja deild heima fyrir. Frakklandsmeistarar Paris Saint-Germain hafa ekki enn staðfest að félagið hafi áhuga á að taka þátt í slíkri deild. Mikil umræða hefur verið í kringum téða ofurdeild undanfarna mánuði og taldi UEFA sig hafa tæklað málið með breyttu fyrirkomulagi Meistaradeildar Evrópu. Svo virðist ekki vera en þau félög sem virðast ekki eiga möguleika á að komast í Meistaradeildina telja sig þó greinilega hafa rétt á að spila í ofurdeildinni. Nánar um fyrirkomulag ofurdeildarinnar má lesa á vef AP. Ofurdeildin ætti að koma í stað Meistaradeildar Evrópu. Um er að ræða 20 liða deild sem skipt upp í tvo riðla. Fimmtán lið ættu fast sæti í deildinni en óvíst er hvernig hin fimm yrðu valin ár frá ári. Þrír og hálfur milljarður evra myndu deilast milli þeirra 15 liða sem ættu fast sæti í deildinni. Þá færu leikir deildarinnar fram í miðri viku, líkt og Meistaradeildin, nema úrslitaleikurinn. Fótbolti Meistaradeild Evrópu UEFA Ofurdeildin Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Íslenski boltinn Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Enski boltinn Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Fótbolti Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður Handbolti Fleiri fréttir Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Útför Åge Hareide fer fram í dag Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Fimm stjörnu frammistaða Börsunga Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers Segja Alfreð smellpassa við Rosenborg Ólafur og Lúðvík stýra U21-strákunum Messi vill frekar eignast félag en þjálfa eftir ferilinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Sjá meira
Í dag, 19. apríl, ætlaði UEFA að tilkynna breytingar á Meistaradeild Evrópu. Breyta á fyrirkomulagi keppninnar svo fleiri leikir verðir spilaði og meiri peningur ætti því að skila sér kassann fyrir stærstu og bestu lið Evrópu. Í gær staðfesti AP fréttastofan hins vegar að mörg af stærri liðum Evrópu væru enn með þann draum í maganum að stofna svokallaða ofurdeild og væri það enn markmið þeirra. Samkvæmt heimildum AP eru félög á borð við Barcelona, Real Madrid og Manchester United meðal þeirra sem vilja stofna áður nefnda ofurdeild. Major split in European football as elite clubs threaten a Super League breakaway just as UEFA planned to announce the new-look post-2024 Champions League tomorrow.Premier League warns clubs not to join and to distance themselves from a Super League. https://t.co/NMfevc6ZG2— Rob Harris (@RobHarris) April 18, 2021 Stjórn ECA, European Club Association, hafði þegar samþykkt breytt fyrirkomulag á Meistaradeild Evrópu frá og með árinu 2024. Liðum yrði fjölgað um fjögur og yrðu því 36 talsins. Þá yrði aðeins leikið í tveimur riðlum. Ásamt áðurnefndum liðum hér að ofan er talið að AC Milan, Chelsea, Liverpool, Tottenham Hotspur, Arsenal, Real Madrid, Barcelona og Atlético Madrid séu meðal þeirra liða sem vilja stofna ofurdeild. Welcome to the tipping point, everyone. 12 teams have signed up for, or expressed interest in joining, a breakaway Super League. Six from England, three each from Italy and Spain. Massive moment for European football. (By @tariqpanja) https://t.co/bDSbcmghKn— Rory Smith (@RorySmith) April 18, 2021 Alls hafa tólf lið gefið út að þau vilji stofna deild sem þessa. Sex frá Englandi, þrjú frá Spáni og þrjú frá Ítalíu. Það er þó varla hægt að tala um ofurdeild þegar sum þessara liða eru um miðja deild heima fyrir. Frakklandsmeistarar Paris Saint-Germain hafa ekki enn staðfest að félagið hafi áhuga á að taka þátt í slíkri deild. Mikil umræða hefur verið í kringum téða ofurdeild undanfarna mánuði og taldi UEFA sig hafa tæklað málið með breyttu fyrirkomulagi Meistaradeildar Evrópu. Svo virðist ekki vera en þau félög sem virðast ekki eiga möguleika á að komast í Meistaradeildina telja sig þó greinilega hafa rétt á að spila í ofurdeildinni. Nánar um fyrirkomulag ofurdeildarinnar má lesa á vef AP. Ofurdeildin ætti að koma í stað Meistaradeildar Evrópu. Um er að ræða 20 liða deild sem skipt upp í tvo riðla. Fimmtán lið ættu fast sæti í deildinni en óvíst er hvernig hin fimm yrðu valin ár frá ári. Þrír og hálfur milljarður evra myndu deilast milli þeirra 15 liða sem ættu fast sæti í deildinni. Þá færu leikir deildarinnar fram í miðri viku, líkt og Meistaradeildin, nema úrslitaleikurinn.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu UEFA Ofurdeildin Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Íslenski boltinn Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Enski boltinn Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Fótbolti Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður Handbolti Fleiri fréttir Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Útför Åge Hareide fer fram í dag Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Fimm stjörnu frammistaða Börsunga Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers Segja Alfreð smellpassa við Rosenborg Ólafur og Lúðvík stýra U21-strákunum Messi vill frekar eignast félag en þjálfa eftir ferilinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Sjá meira