„Trúðafélag“ Valdimars og Ara Sindri Sverrisson skrifar 12. apríl 2021 13:00 Valdimar Þór Ingimundarson og Ari Leifsson eru liðsfélagar hjá Strömsgodset og voru það einnig hjá U21-landsliðinu og Fylki. Instagram/@stromsgodsetfotball Það hefur mikið gengið á í herbúðum norska knattspyrnufélagsins Strömsgodset undanfarið en nú er nýtt þjálfarateymi tekið við eftir að Daninn Henrik Pedersen hætti. Pedersen og Strömsgodset tóku þá sameiginlegu ákvörðun að hann myndi hætta hjá félaginu eftir ásakanir um kynþáttaníð í garð leikmanna og starfsfólks hjá félaginu. Pedersen segir ásakanirnar algjörlega úr lausu lofti gripnar en að hann hafi kosið að stíga til hliðar til þess að lægja öldurnar. Samvkæmt TV 2 sendu nokkrir leikmenn Strömsgodset bréf til stjórnar félagsins þar sem þeir óskuðu eftir því að Pedersen yrði látinn fara. Ari Leifsson og Valdimar Þór Ingimundarson eru í leikmannahópi Strömsgodset en ekki er ljóst hvaða leikmenn komu að því að senda bréfið. Nýr þjálfari fundar með hverjum leikmanni Björn Petter Ingebretsen og Håkon Wibe-Lund, sem var aðstoðarþjálfari Pedersens, mynda nýtt þjálfarateymi Strömsgodset. Ingebretsen er öllum hnútum kunnugur hjá Strömsgodset eftir að hafa áður þjálfað liðið 2018 en þá var hann einmitt með Wibe-Lund sér til aðstoðar. Ingebretsen harmar það hvernig félagið hefur litið út í fjölmiðlum síðustu daga. „Fyrir mig, séð utan frá, þá er Strömsgodset núna „trúðafélag“. Við verðum að ná tökum á því. Safna öllum saman. Sameina leikmennina,“ sagði Ingebretsen á blaðamannafundi í dag. „Ég mun funda með hverjum leikmanni fyrir sig í dag, fá þar fram það sem þeir vilja tjá sig um, hver afstaða þeirra er og hvað þeir hafa fram að færa. Núna þurfum við á hjálp frá öllum að halda. Þetta er erfið staða fyrir félagið,“ sagði Ingebretsen. Norski boltinn Noregur Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Fótbolti „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ Fótbolti Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM Fótbolti Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Fótbolti Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM Fótbolti Fleiri fréttir Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ „Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Þjálfara Finna létt skömmu fyrir fyrsta leik á EM gegn Íslandi „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Karólína Lea orðin leikmaður Inter „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Sjá meira
Pedersen og Strömsgodset tóku þá sameiginlegu ákvörðun að hann myndi hætta hjá félaginu eftir ásakanir um kynþáttaníð í garð leikmanna og starfsfólks hjá félaginu. Pedersen segir ásakanirnar algjörlega úr lausu lofti gripnar en að hann hafi kosið að stíga til hliðar til þess að lægja öldurnar. Samvkæmt TV 2 sendu nokkrir leikmenn Strömsgodset bréf til stjórnar félagsins þar sem þeir óskuðu eftir því að Pedersen yrði látinn fara. Ari Leifsson og Valdimar Þór Ingimundarson eru í leikmannahópi Strömsgodset en ekki er ljóst hvaða leikmenn komu að því að senda bréfið. Nýr þjálfari fundar með hverjum leikmanni Björn Petter Ingebretsen og Håkon Wibe-Lund, sem var aðstoðarþjálfari Pedersens, mynda nýtt þjálfarateymi Strömsgodset. Ingebretsen er öllum hnútum kunnugur hjá Strömsgodset eftir að hafa áður þjálfað liðið 2018 en þá var hann einmitt með Wibe-Lund sér til aðstoðar. Ingebretsen harmar það hvernig félagið hefur litið út í fjölmiðlum síðustu daga. „Fyrir mig, séð utan frá, þá er Strömsgodset núna „trúðafélag“. Við verðum að ná tökum á því. Safna öllum saman. Sameina leikmennina,“ sagði Ingebretsen á blaðamannafundi í dag. „Ég mun funda með hverjum leikmanni fyrir sig í dag, fá þar fram það sem þeir vilja tjá sig um, hver afstaða þeirra er og hvað þeir hafa fram að færa. Núna þurfum við á hjálp frá öllum að halda. Þetta er erfið staða fyrir félagið,“ sagði Ingebretsen.
Norski boltinn Noregur Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Fótbolti „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ Fótbolti Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM Fótbolti Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Fótbolti Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM Fótbolti Fleiri fréttir Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ „Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Þjálfara Finna létt skömmu fyrir fyrsta leik á EM gegn Íslandi „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Karólína Lea orðin leikmaður Inter „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Sjá meira