Arteta ekki sáttur við sína menn í aðdraganda jöfnunarmarksins Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 8. apríl 2021 22:16 Mikel Arteta á hliðarlínunni í kvöld. EPA-EFE/NEIL HALL Mikel Arteta var frekar súr er hann ræddi við BT Sport eftir 1-1 jafntefli Arsenal og Slavia Prag í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í knattspyrnu í kvöld. „Við vorum með stjórn á leiknum. Við náðum inn markinu sem við þurftum en fórum illa með góð færi. Við spiluðum illa í aðdragandanum að hornspyrnunni. Þeir hrúguðu mönnum inn á teig og svona getur gerst. Þetta breytir tilfinningunni í leikslok,“ sagði Arteta að leik loknum. „Við vissum að við ættum möguleika á að breyta hlutunum með fimm skiptingum. Við töldum að þetta væri rétti tíminn miðað við uppleggið okkar. Þetta var rétt augnablik og skiptingarnar spiluðu stóran þátt. Við vitum að varamenn hafa mikið að segja í þessari keppni. Því miður náðum við ekki að nýta það.“ „Þetta er erfitt því þeir eru gott lið. Þeir hafa sigrað nokkur stór lið og það er erfitt að spila gegn þeim. Þeir verjast mikið maður á mann en þegar við leystum það þá sköpuðum við góð færi, en þegar þú getur ekki leyst maður á mann stöðurnar þá er þetta erfitt.“ „Við vorum öflugir í hápressunni, þeir eru góðir að sækja eftir að þeir vinna boltann en við stjórnuðum þeim hluta leiksins vel. Það er aðallega niðurstaða leiksins sem skilur eftir óbragð í munni.“ „Við verðum að vinna leikinn. Hugarfarið er að vinna leikinn, við veðrum að skora. Við höfum gert það áður og þurfum að gera það núna á nýjan leik,“ sagði Arteta að lokum um næsta leik liðanna sem fram fer eftir viku í Tékklandi. Evrópudeild UEFA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Evrópudeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Fótbolti Evrópudeild UEFA Mest lesið Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Formúla 1 Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Handbolti Óvinur Íslands: „Aldrei stríða heilu landi“ Handbolti Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Handbolti „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ Handbolti Sjáðu myndirnar: Svíarnir gjörsigraðir á einu besta kvöldi strákanna okkar Handbolti Dagur vann líka og nú eru fjögur lið með fjögur stig í íslenska riðlinum Handbolti „Svo kemur Ómar Ingi og fer að spila eins og Viggó“ Handbolti Skýrsla Vals: Vel nýttur veikindadagur Handbolti Myndasyrpa: Tryllt Íslendingapartý í Malmö Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Logi skoraði sjálfsmark í sigri Mikael Egill fagnaði endurkomusigri Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Heiðdís leggur skóna á hilluna Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Ásdís Karen lagði upp í öruggum sigri gegn botnliðinu Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Mbappé skaut Real Madrid upp í toppsætið Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Hákon framlengdi við Lille til 2030 Alberti og félögum mistókst að komast upp úr fallsæti Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Bayern tapaði deildarleik í fyrsta sinn á tímabilinu Alfons fer aftur til Hollands Elísa fer frá Val til Breiðabliks Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sandra fiskaði víti og fagnaði sigri í Íslendingaslag Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Vill umræðu um sniðgöngu HM vegna Trump Sjá meira
„Við vorum með stjórn á leiknum. Við náðum inn markinu sem við þurftum en fórum illa með góð færi. Við spiluðum illa í aðdragandanum að hornspyrnunni. Þeir hrúguðu mönnum inn á teig og svona getur gerst. Þetta breytir tilfinningunni í leikslok,“ sagði Arteta að leik loknum. „Við vissum að við ættum möguleika á að breyta hlutunum með fimm skiptingum. Við töldum að þetta væri rétti tíminn miðað við uppleggið okkar. Þetta var rétt augnablik og skiptingarnar spiluðu stóran þátt. Við vitum að varamenn hafa mikið að segja í þessari keppni. Því miður náðum við ekki að nýta það.“ „Þetta er erfitt því þeir eru gott lið. Þeir hafa sigrað nokkur stór lið og það er erfitt að spila gegn þeim. Þeir verjast mikið maður á mann en þegar við leystum það þá sköpuðum við góð færi, en þegar þú getur ekki leyst maður á mann stöðurnar þá er þetta erfitt.“ „Við vorum öflugir í hápressunni, þeir eru góðir að sækja eftir að þeir vinna boltann en við stjórnuðum þeim hluta leiksins vel. Það er aðallega niðurstaða leiksins sem skilur eftir óbragð í munni.“ „Við verðum að vinna leikinn. Hugarfarið er að vinna leikinn, við veðrum að skora. Við höfum gert það áður og þurfum að gera það núna á nýjan leik,“ sagði Arteta að lokum um næsta leik liðanna sem fram fer eftir viku í Tékklandi. Evrópudeild UEFA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Evrópudeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Evrópudeild UEFA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Evrópudeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Fótbolti Evrópudeild UEFA Mest lesið Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Formúla 1 Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Handbolti Óvinur Íslands: „Aldrei stríða heilu landi“ Handbolti Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Handbolti „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ Handbolti Sjáðu myndirnar: Svíarnir gjörsigraðir á einu besta kvöldi strákanna okkar Handbolti Dagur vann líka og nú eru fjögur lið með fjögur stig í íslenska riðlinum Handbolti „Svo kemur Ómar Ingi og fer að spila eins og Viggó“ Handbolti Skýrsla Vals: Vel nýttur veikindadagur Handbolti Myndasyrpa: Tryllt Íslendingapartý í Malmö Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Logi skoraði sjálfsmark í sigri Mikael Egill fagnaði endurkomusigri Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Heiðdís leggur skóna á hilluna Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Ásdís Karen lagði upp í öruggum sigri gegn botnliðinu Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Mbappé skaut Real Madrid upp í toppsætið Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Hákon framlengdi við Lille til 2030 Alberti og félögum mistókst að komast upp úr fallsæti Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Bayern tapaði deildarleik í fyrsta sinn á tímabilinu Alfons fer aftur til Hollands Elísa fer frá Val til Breiðabliks Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sandra fiskaði víti og fagnaði sigri í Íslendingaslag Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Vill umræðu um sniðgöngu HM vegna Trump Sjá meira