Útilokar ekki að Norðmenn sniðgangi HM í Katar Anton Ingi Leifsson skrifar 7. apríl 2021 21:30 Norðmenn mótmæltu kröftuglega fyrir landsleikina í síðasta mánuði. Burak Akbulut/Getty Ståle Solbakken, þjálfari norska landsliðsins í fótbolta, útilokar ekki að Norðmenn sniðgangi HM í Katar 2022 en segir að það sé síðasta verkfærið sem verði tekið upp úr kassanum, verði það notað. Ståle var í viðtali í þættinum Lippert á TV 2 þar sem hann ræddi um mótið sem fer framundan á næsta ári en Norðmenn hafa nú þegar þó ekki tryggt sér sæti á mótinu. Undankeppnin er í gangi. „Ég held að allir séu sammála því, bæði í norska og danska knattspyrnusambandinu að sniðganga mótið er síðasta lækningin sem við getum notað því ég held að það muni ekki koma neinum til góða,“ sagði Ståle. Sniðgangi eitthvað lið mótið gæti það átt yfir höfði sér lengra bann frá mótum FIFA og við það átti Ståle. Hann segir að hann vonast til þess að umræðan og gagnrýnin á verkferlanna í Katar fái menn til þess að hugsa. „Kannski er þetta barnalegt en við erum með boltann núna sem við reynum að nota til að breyta þessu. Það er ekki að ástæðulausu að það eru fleiri lönd sem eru byrjuð að mótmæla gagnvart Katar núna.“ „Það er út af það styttist í mótið og því það er mikilvægt að breyta þessu. Ef við stöndum saman eru það miklir möguleikar að snjóboltinn haldi áfram að rúlla og verði stór og kraftmikill. Við erum öll með ábyrgðina að það gerist,“ sagði Ståle. HM í Katar fer fram 21. nóvember til 18. desember á næsta ári. Ståle Solbakken åbner for VM-boykot https://t.co/jp09cBIuer— tipsbladet.dk (@tipsbladet) April 7, 2021 HM 2022 í Katar Noregur Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Fótbolti Aron ráðinn til FH Handbolti Fleiri fréttir Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Blikarnir í beinni frá Albaníu Miðasala FIFA gagnrýnd: Einn borgar 60 þúsund en annar 1.300 fyrir eins miða Mun taka stöðuna með fólkinu sem ræður hjá KSÍ Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Sveindísi var enginn greiði gerður Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Sjá meira
Ståle var í viðtali í þættinum Lippert á TV 2 þar sem hann ræddi um mótið sem fer framundan á næsta ári en Norðmenn hafa nú þegar þó ekki tryggt sér sæti á mótinu. Undankeppnin er í gangi. „Ég held að allir séu sammála því, bæði í norska og danska knattspyrnusambandinu að sniðganga mótið er síðasta lækningin sem við getum notað því ég held að það muni ekki koma neinum til góða,“ sagði Ståle. Sniðgangi eitthvað lið mótið gæti það átt yfir höfði sér lengra bann frá mótum FIFA og við það átti Ståle. Hann segir að hann vonast til þess að umræðan og gagnrýnin á verkferlanna í Katar fái menn til þess að hugsa. „Kannski er þetta barnalegt en við erum með boltann núna sem við reynum að nota til að breyta þessu. Það er ekki að ástæðulausu að það eru fleiri lönd sem eru byrjuð að mótmæla gagnvart Katar núna.“ „Það er út af það styttist í mótið og því það er mikilvægt að breyta þessu. Ef við stöndum saman eru það miklir möguleikar að snjóboltinn haldi áfram að rúlla og verði stór og kraftmikill. Við erum öll með ábyrgðina að það gerist,“ sagði Ståle. HM í Katar fer fram 21. nóvember til 18. desember á næsta ári. Ståle Solbakken åbner for VM-boykot https://t.co/jp09cBIuer— tipsbladet.dk (@tipsbladet) April 7, 2021
HM 2022 í Katar Noregur Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Fótbolti Aron ráðinn til FH Handbolti Fleiri fréttir Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Blikarnir í beinni frá Albaníu Miðasala FIFA gagnrýnd: Einn borgar 60 þúsund en annar 1.300 fyrir eins miða Mun taka stöðuna með fólkinu sem ræður hjá KSÍ Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Sveindísi var enginn greiði gerður Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Sjá meira