Klopp kvartar yfir vellinum í Madríd: „Anfield er allavega alvöru leikvangur“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. apríl 2021 15:31 Jürgen Klopp var ekki skemmt eftir tapið fyrir Real Madrid. getty/Isabel Infantes Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, kvartaði yfir vellinum sem leikurinn gegn Real Madrid í Meistaradeild Evrópu í gær fór fram á. Madrídingar unnu leikinn, 3-1, og eru í góðri stöðu fyrir seinni leikinn sem fer fram á Anfield eftir viku. Framkvæmdir standa yfir á Santiago Bernabéu, heimavöll Real Madrid, og því hafa Spánarmeistararnir leikið heimaleiki sína á æfingavellinum, Estadio Alfredo Di Stefano. Hann tekur aðeins sex þúsund manns í sæti en Santiago Bernabéu 81 þúsund manns. Klopp sagði að það hefði verið skrítið að spila á Estadio Alfredo Di Stefano og segir að Anfield muni skipta sköpum í seinni leiknum. „Þetta hlýtur að verða erfitt fyrir Real Madrid á Anfield. Þetta var skrítið í kvöld með völlinn en Anfield er allavega alvöru leikvangur og það verður gott fyrir okkur,“ sagði Klopp. Liverpool átti eftirminnilega endurkomu gegn Barcelona á Anfield í undanúrslitum Meistaradeildarinnar 2019. Gegn Real Madrid á miðvikudaginn verða hins vegar engir áhorfendur á Anfield, öfugt við leikinn fyrir tveimur árum. „Ef þú vilt endurupplifa tilfinningaríkar minningar horfðu þá aftur á Barcelona leikinn og áttatíu prósent af því var stemmningin á vellinum. Það er ekki eins og ég sitji hér og segi að við komum alltaf til baka. Við vorum með stuðningsmenn þá og ég veit ekki hvort við getum gert þetta,“ sagði Klopp. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Sjáðu hvernig Vinícius fór með Liverpool og atvikið umdeilda í sigri City Öll mörkin úr leikjunum í Meistaradeild Evrópu í fótbolta í gærkvöld má nú sjá hér á Vísi. Real Madrid vann 3-1 sigur gegn Liverpool á Spáni en Manchester City tryggði sér 2-1 heimasigur gegn Dortmund á 90. mínútu. 7. apríl 2021 11:00 „Lét eins og að Mané stundaði dýfingar“ Jürgen Klopp sagði Liverpool-menn ekki hafa átt meira skilið en 3-1 tap gegn Real Madrid í Meistaradeild Evrópu í gærkvöld. Hann furðaði sig þó á störfum dómarans Felix Brych og sagði hann hljóta að hafa eitthvað perónulegt á móti Sadio Mané. 7. apríl 2021 08:02 Vorum einfaldlega ekki nægilega beittir í kvöld Hollendingurinn Georginio Wijnaldum bar fyrirliðaband Liverpool er liðið tapaði 3-1 gegn Real Madrid í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 6. apríl 2021 21:46 Real í góðum málum eftir öruggan sigur á Liverpool Real Madrid vann 3-1 sigur á Liverpool í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld og er því í góðum málum fyrir síðari leik einvígisins sem fram fer á Anfield eftir viku. 6. apríl 2021 21:00 Mest lesið Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sport Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti í fyrirrúmi Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Fótbolti Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Fótbolti Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Fleiri fréttir Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Sjá meira
Framkvæmdir standa yfir á Santiago Bernabéu, heimavöll Real Madrid, og því hafa Spánarmeistararnir leikið heimaleiki sína á æfingavellinum, Estadio Alfredo Di Stefano. Hann tekur aðeins sex þúsund manns í sæti en Santiago Bernabéu 81 þúsund manns. Klopp sagði að það hefði verið skrítið að spila á Estadio Alfredo Di Stefano og segir að Anfield muni skipta sköpum í seinni leiknum. „Þetta hlýtur að verða erfitt fyrir Real Madrid á Anfield. Þetta var skrítið í kvöld með völlinn en Anfield er allavega alvöru leikvangur og það verður gott fyrir okkur,“ sagði Klopp. Liverpool átti eftirminnilega endurkomu gegn Barcelona á Anfield í undanúrslitum Meistaradeildarinnar 2019. Gegn Real Madrid á miðvikudaginn verða hins vegar engir áhorfendur á Anfield, öfugt við leikinn fyrir tveimur árum. „Ef þú vilt endurupplifa tilfinningaríkar minningar horfðu þá aftur á Barcelona leikinn og áttatíu prósent af því var stemmningin á vellinum. Það er ekki eins og ég sitji hér og segi að við komum alltaf til baka. Við vorum með stuðningsmenn þá og ég veit ekki hvort við getum gert þetta,“ sagði Klopp. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Sjáðu hvernig Vinícius fór með Liverpool og atvikið umdeilda í sigri City Öll mörkin úr leikjunum í Meistaradeild Evrópu í fótbolta í gærkvöld má nú sjá hér á Vísi. Real Madrid vann 3-1 sigur gegn Liverpool á Spáni en Manchester City tryggði sér 2-1 heimasigur gegn Dortmund á 90. mínútu. 7. apríl 2021 11:00 „Lét eins og að Mané stundaði dýfingar“ Jürgen Klopp sagði Liverpool-menn ekki hafa átt meira skilið en 3-1 tap gegn Real Madrid í Meistaradeild Evrópu í gærkvöld. Hann furðaði sig þó á störfum dómarans Felix Brych og sagði hann hljóta að hafa eitthvað perónulegt á móti Sadio Mané. 7. apríl 2021 08:02 Vorum einfaldlega ekki nægilega beittir í kvöld Hollendingurinn Georginio Wijnaldum bar fyrirliðaband Liverpool er liðið tapaði 3-1 gegn Real Madrid í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 6. apríl 2021 21:46 Real í góðum málum eftir öruggan sigur á Liverpool Real Madrid vann 3-1 sigur á Liverpool í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld og er því í góðum málum fyrir síðari leik einvígisins sem fram fer á Anfield eftir viku. 6. apríl 2021 21:00 Mest lesið Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sport Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti í fyrirrúmi Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Fótbolti Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Fótbolti Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Fleiri fréttir Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Sjá meira
Sjáðu hvernig Vinícius fór með Liverpool og atvikið umdeilda í sigri City Öll mörkin úr leikjunum í Meistaradeild Evrópu í fótbolta í gærkvöld má nú sjá hér á Vísi. Real Madrid vann 3-1 sigur gegn Liverpool á Spáni en Manchester City tryggði sér 2-1 heimasigur gegn Dortmund á 90. mínútu. 7. apríl 2021 11:00
„Lét eins og að Mané stundaði dýfingar“ Jürgen Klopp sagði Liverpool-menn ekki hafa átt meira skilið en 3-1 tap gegn Real Madrid í Meistaradeild Evrópu í gærkvöld. Hann furðaði sig þó á störfum dómarans Felix Brych og sagði hann hljóta að hafa eitthvað perónulegt á móti Sadio Mané. 7. apríl 2021 08:02
Vorum einfaldlega ekki nægilega beittir í kvöld Hollendingurinn Georginio Wijnaldum bar fyrirliðaband Liverpool er liðið tapaði 3-1 gegn Real Madrid í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 6. apríl 2021 21:46
Real í góðum málum eftir öruggan sigur á Liverpool Real Madrid vann 3-1 sigur á Liverpool í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld og er því í góðum málum fyrir síðari leik einvígisins sem fram fer á Anfield eftir viku. 6. apríl 2021 21:00