Ronaldo bjargaði stigi fyrir Juventus Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 3. apríl 2021 17:59 Cristiano Ronaldo og félagar sitja nú í fjórða sæti Serie A. Luca Bruno/AP Juventus heimsótti nágranna sína í Torino í ítalska boltanum í dag, en Torino hafði fyrir leikinn einungis unnið eina af seinustu 29 viðureignum liðanna. Juventus á enn smá von á að verja titilinn, en 2-2 jafntefli gegn Torino sem situr í 17. sæti setur strik í reikninginn. Juventus náðu forystu strax á 13. mínútu þegar Frederico Chiesa kom gestunum yfir eftir stoðsendingu frá Alvaro Morata. Antonio Sanabria jafnaði metin fyrir heimamenn á 27. mínútu leiksins, og þannig var staðan þegar að liðin gengu til búningsherbergja. Það voru ekki liðnar nema örfáar sekúndur af seinni hálfleik þegar heimamenn tóku forystuna. Antonio Sanabria var þá aftur á ferðinni eftir að hann komst inn í vafasama sendingu frá Dejan Kulusevski. Cristiano Ronaldo jafnaði metin á 79. mínútu. Upphaflega var markið dæmt af vegna rangstöðu, en eftir nánari skoðun myndbandsdómara fékk markið að standa. Fleiri urðu mörkin ekki og niðurstaðan því 2-2 jafntefli. Torino er nú tveim stigum fyrir ofan fallsæti þegar tíu leikir eru eftir. Titilvörn Juventus er hinsvegar orðin mjög erfið, en þeir sitja nú fjórða sæti deildarinnar með 56 stig, níu stigum á eftir toppliði Inter sem á leik til góða. 79 | | GET IN!!!! @CRISTIANO EQUALISES FROM CLOSE RANGE!!! #ToroJuve [2-2] #ForzaJuve @officialpes pic.twitter.com/bSLMpyNLOn— JuventusFC (@juventusfcen) April 3, 2021 Ítalski boltinn Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Golf Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Fleiri fréttir Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Sjá meira
Juventus náðu forystu strax á 13. mínútu þegar Frederico Chiesa kom gestunum yfir eftir stoðsendingu frá Alvaro Morata. Antonio Sanabria jafnaði metin fyrir heimamenn á 27. mínútu leiksins, og þannig var staðan þegar að liðin gengu til búningsherbergja. Það voru ekki liðnar nema örfáar sekúndur af seinni hálfleik þegar heimamenn tóku forystuna. Antonio Sanabria var þá aftur á ferðinni eftir að hann komst inn í vafasama sendingu frá Dejan Kulusevski. Cristiano Ronaldo jafnaði metin á 79. mínútu. Upphaflega var markið dæmt af vegna rangstöðu, en eftir nánari skoðun myndbandsdómara fékk markið að standa. Fleiri urðu mörkin ekki og niðurstaðan því 2-2 jafntefli. Torino er nú tveim stigum fyrir ofan fallsæti þegar tíu leikir eru eftir. Titilvörn Juventus er hinsvegar orðin mjög erfið, en þeir sitja nú fjórða sæti deildarinnar með 56 stig, níu stigum á eftir toppliði Inter sem á leik til góða. 79 | | GET IN!!!! @CRISTIANO EQUALISES FROM CLOSE RANGE!!! #ToroJuve [2-2] #ForzaJuve @officialpes pic.twitter.com/bSLMpyNLOn— JuventusFC (@juventusfcen) April 3, 2021
Ítalski boltinn Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Golf Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Fleiri fréttir Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Sjá meira