Fjögur fyrstu mörkin og þrjú fyrstu stigin á þjálfaraferli Arnars: Sjáðu myndirnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. mars 2021 21:29 Guðlaugur Victor Pálsson opnaði markareikning sinn með íslenska landsliðinu í kvöld og sést hér fagna marki sínu. EPA-EFE/CHRISTIAN MERZ 4-0 sigur í Liechtenstein í kvöld gerir lífið heldur skemmtilegra næstu mánuði fyrir landsliðsþjálfarann Arnar Þór Viðarsson og aðstoðarmenn hans. Íslenska landsliðið komst loksins af stað í undankeppni HM 2022 með sannfærandi sigri á Liechtenstein í Vaduz í kvöld. Íslenska liðið varð að vinna og gerði það sem til þurfti til að enda þennan landsleikjaglugga á góðu nótunum. Eftir markaleysi og stigaleysi í fyrstu tveimur leikjunum var gott að fá mark snemma. Birkir Már Sævarsson og Birkir Bjarnason komu íslenska liðinu í 2-0 í fyrri hálfleik og eftir það var leikurinn og um leið stigin þrjú í öruggum höndum íslenska liðsins. Guðlaugur Victor Pálsson og Rúnar Már Sigurjónsson innsigluðu sigurinn og landsliðsþjálfaraferill Arnars Þórs Viðarsson er vonandi kominn í gang eftir vandamálabyrjun. Hér fyrir neðan má sjá nokkrar góðar myndir frá leiknum í Liechtenstein í kvöld. Birkir Már Sævarsson kemur Íslandi í 1-0 og eftir þetta mark varð allt miklu auðveldara fyrir strákana.EPA-EFE/CHRISTIAN MERZ Birkir Már Sævarsson fagnar markinu sínu en hann hefur skorað tvö af þremur mörkum sínum fyrir íslenska landsliðið á móti Liechtenstein.EPA-EFE/CHRISTIAN MERZ Birkir Bjarnason var oft ágengur upp við mark Liechtenstein í kvöld.EPA-EFE/CHRISTIAN MERZ Aron Einar Gunnarsson spilaði bara fyrri hálfleikinn enda búinn að spila hina leikina og Ísland 2-0 yfir í hálfleik.EPA-EFE/CHRISTIAN MERZ Birkir Bjarnason endaði fyrri hálfleikinn á því að koma íslenska liðinu í 2-0 eftir klassískt hlaup inn í vítateiginn.EPA-EFE/CHRISTIAN MERZ Ísland náði að bæta við tveimur mörkum í seinni hálfleiknum.EPA-EFE/CHRISTIAN MERZ Guðlaugur Victor Pálsson stekkur hæst og kemur íslenska liðinu í 3-0.EPA-EFE/CHRISTIAN MERZ Rúnar Már Sigurjónsson skoraði fjórða markið úr vítaspyrnu sem hann fiskaði sjálfur.EPA-EFE/CHRISTIAN MERZ HM 2022 í Katar Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool - Real Madrid | Risarnir mætast á Anfield PSG - Bayern | Meistararnir gegn liðinu sem vinnur alltaf Tottenham - FCK | Viktor og Rúnar í Lundúnum Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag - Arsenal | Geta tékkað sig inn á toppinn Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Sjá meira
Íslenska landsliðið komst loksins af stað í undankeppni HM 2022 með sannfærandi sigri á Liechtenstein í Vaduz í kvöld. Íslenska liðið varð að vinna og gerði það sem til þurfti til að enda þennan landsleikjaglugga á góðu nótunum. Eftir markaleysi og stigaleysi í fyrstu tveimur leikjunum var gott að fá mark snemma. Birkir Már Sævarsson og Birkir Bjarnason komu íslenska liðinu í 2-0 í fyrri hálfleik og eftir það var leikurinn og um leið stigin þrjú í öruggum höndum íslenska liðsins. Guðlaugur Victor Pálsson og Rúnar Már Sigurjónsson innsigluðu sigurinn og landsliðsþjálfaraferill Arnars Þórs Viðarsson er vonandi kominn í gang eftir vandamálabyrjun. Hér fyrir neðan má sjá nokkrar góðar myndir frá leiknum í Liechtenstein í kvöld. Birkir Már Sævarsson kemur Íslandi í 1-0 og eftir þetta mark varð allt miklu auðveldara fyrir strákana.EPA-EFE/CHRISTIAN MERZ Birkir Már Sævarsson fagnar markinu sínu en hann hefur skorað tvö af þremur mörkum sínum fyrir íslenska landsliðið á móti Liechtenstein.EPA-EFE/CHRISTIAN MERZ Birkir Bjarnason var oft ágengur upp við mark Liechtenstein í kvöld.EPA-EFE/CHRISTIAN MERZ Aron Einar Gunnarsson spilaði bara fyrri hálfleikinn enda búinn að spila hina leikina og Ísland 2-0 yfir í hálfleik.EPA-EFE/CHRISTIAN MERZ Birkir Bjarnason endaði fyrri hálfleikinn á því að koma íslenska liðinu í 2-0 eftir klassískt hlaup inn í vítateiginn.EPA-EFE/CHRISTIAN MERZ Ísland náði að bæta við tveimur mörkum í seinni hálfleiknum.EPA-EFE/CHRISTIAN MERZ Guðlaugur Victor Pálsson stekkur hæst og kemur íslenska liðinu í 3-0.EPA-EFE/CHRISTIAN MERZ Rúnar Már Sigurjónsson skoraði fjórða markið úr vítaspyrnu sem hann fiskaði sjálfur.EPA-EFE/CHRISTIAN MERZ
HM 2022 í Katar Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool - Real Madrid | Risarnir mætast á Anfield PSG - Bayern | Meistararnir gegn liðinu sem vinnur alltaf Tottenham - FCK | Viktor og Rúnar í Lundúnum Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag - Arsenal | Geta tékkað sig inn á toppinn Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Sjá meira