„Það kann enginn að bregðast við eldgosi“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 1. apríl 2021 09:00 Bergur Ebbi sem karakterinn Reynir. Skjáskot Eldgos virðist vera heitasta umræðuefnið hér á landi þessa dagana. En hvernig er best að bregðast við eldgosi? Í þáttaröðinni Mið-Ísland árið 2012 sýndi karakterinn Reynir, leikinn af Bergi Ebba, hvernig fólk ætti að bregðast við. Ragnar Hansson leikstýrði þáttunum og vakti þetta atriði mikla athygli á sínum tíma. „Í gegnum alla Mið-Ísland seríuna er eldgos yfirvofandi. Mig minnir að þetta hafi verið skrifað á svipuðum tíma og Eyjafjallajökuls gosið og hugmyndin kom þaðan,“ segir Bergur Ebbi í samtali við Vísi. „Grínið gengur samt að miklu leyti út á það að framan af eru Íslendingar mjög ánægðir með gosið, og eru að grilla pylsur á heitu hrauninu og í góðum fíling, en svo hægt og rólega mjakast hraunið í átt að byggð. Sketsinn með Reyni á að lýsa ástandinu þegar hraunið er komið upp að borgarmörkunum." Bergur Ebbi segir að atriði úr þessum þáttum skjóti reglulega upp kollinum á samfélagsmiðlum. „Reynir er karakter úr þessum þáttum sem hefur lifað, hann virðist aðallega vera vinsæll hjá krökkum og er búinn að detta inn á ýmsum miðlum í gegnum tíðina og nú síðast TikTok. Samt er þetta eiginlega aðeins byggt á tveimur sketsum. Það er því gaman að geta sýnt þennan þriðja „týnda" Reynis-skets, og gaman að hann fjalli einmitt um eldgos.“ Atriðið má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Svona á að gera í eldgosi - Mið-Ísland Hér má sjá fleiri atriði úr þáttunum. Alla þáttaröðina má svo nálgast á Stöð 2+. Grín og gaman Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli Mest lesið Aron Mola ástfanginn í bíó Lífið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Lífið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Lífið Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Lífið Stórt hlutverk og gefandi að vera stjúpforeldri þótt réttindin séu engin Áskorun „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Lífið Hyalúrónsýra, kraftaverkaefni nútímans Lífið samstarf Fleiri fréttir Fagna tíu ár af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Sjá meira
Í þáttaröðinni Mið-Ísland árið 2012 sýndi karakterinn Reynir, leikinn af Bergi Ebba, hvernig fólk ætti að bregðast við. Ragnar Hansson leikstýrði þáttunum og vakti þetta atriði mikla athygli á sínum tíma. „Í gegnum alla Mið-Ísland seríuna er eldgos yfirvofandi. Mig minnir að þetta hafi verið skrifað á svipuðum tíma og Eyjafjallajökuls gosið og hugmyndin kom þaðan,“ segir Bergur Ebbi í samtali við Vísi. „Grínið gengur samt að miklu leyti út á það að framan af eru Íslendingar mjög ánægðir með gosið, og eru að grilla pylsur á heitu hrauninu og í góðum fíling, en svo hægt og rólega mjakast hraunið í átt að byggð. Sketsinn með Reyni á að lýsa ástandinu þegar hraunið er komið upp að borgarmörkunum." Bergur Ebbi segir að atriði úr þessum þáttum skjóti reglulega upp kollinum á samfélagsmiðlum. „Reynir er karakter úr þessum þáttum sem hefur lifað, hann virðist aðallega vera vinsæll hjá krökkum og er búinn að detta inn á ýmsum miðlum í gegnum tíðina og nú síðast TikTok. Samt er þetta eiginlega aðeins byggt á tveimur sketsum. Það er því gaman að geta sýnt þennan þriðja „týnda" Reynis-skets, og gaman að hann fjalli einmitt um eldgos.“ Atriðið má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Svona á að gera í eldgosi - Mið-Ísland Hér má sjá fleiri atriði úr þáttunum. Alla þáttaröðina má svo nálgast á Stöð 2+.
Grín og gaman Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli Mest lesið Aron Mola ástfanginn í bíó Lífið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Lífið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Lífið Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Lífið Stórt hlutverk og gefandi að vera stjúpforeldri þótt réttindin séu engin Áskorun „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Lífið Hyalúrónsýra, kraftaverkaefni nútímans Lífið samstarf Fleiri fréttir Fagna tíu ár af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Sjá meira