„Allir vilja sparka í okkur meðan við liggjum“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 31. mars 2021 13:30 Stephen Kenny bíður enn eftir sínum fyrsta sigri sem landsliðsþjálfari Írlands. getty/Stephen McCarthy Stephen Kenny, þjálfari írska karlalandsliðsins í fótbolta, skaut föstum skotum að gagnrýnendum sínum eftir 1-1 jafntefli við Katar í vináttulandsleik í gær. Kenny hefur fengið mikla gagnrýni að undanförnu enda hafa Írar ekki unnið leik síðan hann tók við liðinu. Írland hefur tapað sjö af ellefu leikjum undir stjórn Kennys og gert fjögur jafntefli. Um helgina tapaði Írland óvænt fyrir Lúxemborg, 0-1, á heimavelli í undankeppni HM 2022. Þrátt fyrir slæma byrjun í starfi landsliðsþjálfara er Kenny brattur og tók til varna á blaðamannafundi eftir leikinn gegn Katar í gær. „Ég er vanur að vinna í hverri viku. Ég vann írsku deildina fjögur ár í röð eða eitthvað. Ég er vanur að vinna og tapaði varla leik í fimm ár og í U-21 árs liðinu töpuðum við varla,“ sagði Kenny sem stýrði Dundalk áður en hann byrjaði að starfa hjá írska knattspyrnusambandinu. „Ég fékk þetta starf vegna árangursins sem ég hef náð og er ánægður með framfarirnar sem leikmennirnir hafa sýnt.“ Kenny segist vera að reyna að innleiða nýjan leikstíl hjá írska liðinu og það taki tíma. „Við erum svekktir með úrslitin gegn Lúxemborg en núna koma allir og vilja sparka í okkur meðan við liggjum,“ sagði Kenny. „Og það er allt í lagi. Það er hluti af þessu en við höfum tröllatrú á leikmönnunum í hópnum og höldum að við munum búa til mjög, mjög gott lið á næstu árum. Og ég ætla að vera hluti af því og sjá til þess að við verðum enn betri.“ Næsta verkefni írska liðsins eru tveir vináttulandsleikir gegn Andorra og Ungverjalandi í júní. HM 2022 í Katar Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Sport Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Fótbolti Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur Körfubolti Fleiri fréttir Real Madrid staðfestir loks komu Xabi Alonso Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Ísak Bergmann hljóp mest allra Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Salah bestur og Gravenberch besti ungi Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Sjá meira
Kenny hefur fengið mikla gagnrýni að undanförnu enda hafa Írar ekki unnið leik síðan hann tók við liðinu. Írland hefur tapað sjö af ellefu leikjum undir stjórn Kennys og gert fjögur jafntefli. Um helgina tapaði Írland óvænt fyrir Lúxemborg, 0-1, á heimavelli í undankeppni HM 2022. Þrátt fyrir slæma byrjun í starfi landsliðsþjálfara er Kenny brattur og tók til varna á blaðamannafundi eftir leikinn gegn Katar í gær. „Ég er vanur að vinna í hverri viku. Ég vann írsku deildina fjögur ár í röð eða eitthvað. Ég er vanur að vinna og tapaði varla leik í fimm ár og í U-21 árs liðinu töpuðum við varla,“ sagði Kenny sem stýrði Dundalk áður en hann byrjaði að starfa hjá írska knattspyrnusambandinu. „Ég fékk þetta starf vegna árangursins sem ég hef náð og er ánægður með framfarirnar sem leikmennirnir hafa sýnt.“ Kenny segist vera að reyna að innleiða nýjan leikstíl hjá írska liðinu og það taki tíma. „Við erum svekktir með úrslitin gegn Lúxemborg en núna koma allir og vilja sparka í okkur meðan við liggjum,“ sagði Kenny. „Og það er allt í lagi. Það er hluti af þessu en við höfum tröllatrú á leikmönnunum í hópnum og höldum að við munum búa til mjög, mjög gott lið á næstu árum. Og ég ætla að vera hluti af því og sjá til þess að við verðum enn betri.“ Næsta verkefni írska liðsins eru tveir vináttulandsleikir gegn Andorra og Ungverjalandi í júní.
HM 2022 í Katar Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Sport Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Fótbolti Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur Körfubolti Fleiri fréttir Real Madrid staðfestir loks komu Xabi Alonso Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Ísak Bergmann hljóp mest allra Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Salah bestur og Gravenberch besti ungi Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Sjá meira