Dómarinn baðst afsökunar á því að hafa ekki dæmt mark Ronaldo gilt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. mars 2021 17:30 Cristiano Ronaldo mótmælir harðlega við hollenska aðstoðardómarann sem missti af því þegar boltinn fór yfir marklínuna. EPA-EFE/MIGUEL A. LOPES Hollenskur dómari hefur beðið Cristiano Ronaldo og portúgalska landsliðið afsökunar eftir að hafa gert mistök í leik i undankeppni HM. Hollendingurinn Danny Makkelie dæmdi leik Serbíu og Portúgals í A-riðli undankeppni HM 2022 en leikurinn endaði með 2-2 jafntefli. Cristiano Ronaldo skoraði samt sigurmark í uppbótatíma leiksins en hvorki dómarinn ná aðstoðardómarinn sá það að boltinn fór yfir marklínuna. Ronaldo gjörsamlega trompaðist en fékk aðeins gult spjald að launum frá Danny Makkelie fyrir mótmælin. Referee Danny Makkelie APOLOGISED to Portugal's squad after not allowing late winner - but Cristiano Ronaldo could still face FIFA sanction for his reaction https://t.co/GKtohGpkFQ— MailOnline Sport (@MailSport) March 29, 2021 Portúgalska blaðið A Bola hafði upp á Danny Makkelie og ræddi við hann um þennan umdeilda dóm. „Samkvæmt reglum FIFA þá er það eina sem ég get sagt um þetta mál er að ég bað landsliðsþjálfarann, herra Fernando Santos, og allt portúgalska landsliðið afsökunar á því sem gerðist,“ sagði Danny Makkelie við blaðamann A Bola. „Við í dómarateyminu reynum alltaf okkar besta til að taka réttar ákvarðanir. Við erum ekki ánægðir þegar við komust í fréttirnar eins og núna,“ sagði Makkelie. Danny Makkelie, l arbitre qui a refusé le but de Cristiano Ronaldo face à la Serbie, s est excusé.« Je me suis excusé auprès du sélectionneur Fernando Santos et de l équipe du Portugal. »(A Bola) pic.twitter.com/0iua6iAivm— Actu Foot (@ActuFoot_) March 29, 2021 Annað mál er síðan framkoma Cristiano Ronaldo eftir atvikið og eftir leikinn. Hann gæti fengið bann fyrir hana en hann missti sig alveg enda var tekið af honum sigurmark á úrslitastundu. Makkelie er 38 ára gamall og hefur verið alþjóðadómarinn síðan 2008. Hann dæmdi meðal annars úrslitaleik Evrópudeildarinnar árið 2020 á milli Internazionale og Sevilla sem spænska liðið vann. Fernando Santos talað um það eftir leikinn að dómarinn hefði beðist afsökunar og sagt að hann skammaðist sín fyrir mistökin. HM 2022 í Katar Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Fleiri fréttir „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Sjá meira
Hollendingurinn Danny Makkelie dæmdi leik Serbíu og Portúgals í A-riðli undankeppni HM 2022 en leikurinn endaði með 2-2 jafntefli. Cristiano Ronaldo skoraði samt sigurmark í uppbótatíma leiksins en hvorki dómarinn ná aðstoðardómarinn sá það að boltinn fór yfir marklínuna. Ronaldo gjörsamlega trompaðist en fékk aðeins gult spjald að launum frá Danny Makkelie fyrir mótmælin. Referee Danny Makkelie APOLOGISED to Portugal's squad after not allowing late winner - but Cristiano Ronaldo could still face FIFA sanction for his reaction https://t.co/GKtohGpkFQ— MailOnline Sport (@MailSport) March 29, 2021 Portúgalska blaðið A Bola hafði upp á Danny Makkelie og ræddi við hann um þennan umdeilda dóm. „Samkvæmt reglum FIFA þá er það eina sem ég get sagt um þetta mál er að ég bað landsliðsþjálfarann, herra Fernando Santos, og allt portúgalska landsliðið afsökunar á því sem gerðist,“ sagði Danny Makkelie við blaðamann A Bola. „Við í dómarateyminu reynum alltaf okkar besta til að taka réttar ákvarðanir. Við erum ekki ánægðir þegar við komust í fréttirnar eins og núna,“ sagði Makkelie. Danny Makkelie, l arbitre qui a refusé le but de Cristiano Ronaldo face à la Serbie, s est excusé.« Je me suis excusé auprès du sélectionneur Fernando Santos et de l équipe du Portugal. »(A Bola) pic.twitter.com/0iua6iAivm— Actu Foot (@ActuFoot_) March 29, 2021 Annað mál er síðan framkoma Cristiano Ronaldo eftir atvikið og eftir leikinn. Hann gæti fengið bann fyrir hana en hann missti sig alveg enda var tekið af honum sigurmark á úrslitastundu. Makkelie er 38 ára gamall og hefur verið alþjóðadómarinn síðan 2008. Hann dæmdi meðal annars úrslitaleik Evrópudeildarinnar árið 2020 á milli Internazionale og Sevilla sem spænska liðið vann. Fernando Santos talað um það eftir leikinn að dómarinn hefði beðist afsökunar og sagt að hann skammaðist sín fyrir mistökin.
HM 2022 í Katar Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Fleiri fréttir „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Sjá meira