Sjáðu Dani skora átta mörk á móti góðkunningjum Íslendinga Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. mars 2021 14:00 Mikkel Damsgaard og Kasper Dolberg fagna einu af átta mörkum Dana í risasigrinum á Moldóvu. EPA-EFE/BO AMSTRUP Danir skiptu úr öllum tíu útileikmönnum sínum milli leikja en unnu enga síður 8-0 stórsigur á Moldóvu í öðrum leik sínum í undankeppni HM 2022. Íslenska landsliðið þekkir vel til Moldóva eftir að hafa verið með þeim í riðli í undankeppni EM á árinu 2019. Ísland vann þá báða leiki, 3-0 heima og 2-1 úti. Danir lentu ekki í miklum vandræðum með moldóvska liðið þegar þau mættust í Herning í gær. 8-0 sigur þýðir að Danir eru með fullt hús og markatöluna 10-0 eftir tvo leiki. Markvörðurinn Kasper Schmeichel var sá eini sem hélt byrjunarliðssæti sínu eftir 2-0 sigur í Ísrael og það voru ferskir fætur sem léku sér af Moldóvum. Danir leyfðu sér meðal annars að hvíla Christian Eriksen og hann kom ekki inn á völlinn fyrr en danska liðið var komið sex mörkum yfir. Sex leikmenn skoruðu mörk Dana þar á meðal varamaðurinn Marcus Ingvartsen í sínum fyrsts landsleik. Kasper Dolberg og Mikkel Damsgaard skoruðu báðir tvö mörk en hinir markaskorararnir voru Jens Stryger, Mathias Jensen og Robert Skov. Hér fyrir neðan má markaveislu Dana úr þessum leik. Klippa: Mörk Dana á móti Moldóvu HM 2022 í Katar Mest lesið Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Sjá meira
Íslenska landsliðið þekkir vel til Moldóva eftir að hafa verið með þeim í riðli í undankeppni EM á árinu 2019. Ísland vann þá báða leiki, 3-0 heima og 2-1 úti. Danir lentu ekki í miklum vandræðum með moldóvska liðið þegar þau mættust í Herning í gær. 8-0 sigur þýðir að Danir eru með fullt hús og markatöluna 10-0 eftir tvo leiki. Markvörðurinn Kasper Schmeichel var sá eini sem hélt byrjunarliðssæti sínu eftir 2-0 sigur í Ísrael og það voru ferskir fætur sem léku sér af Moldóvum. Danir leyfðu sér meðal annars að hvíla Christian Eriksen og hann kom ekki inn á völlinn fyrr en danska liðið var komið sex mörkum yfir. Sex leikmenn skoruðu mörk Dana þar á meðal varamaðurinn Marcus Ingvartsen í sínum fyrsts landsleik. Kasper Dolberg og Mikkel Damsgaard skoruðu báðir tvö mörk en hinir markaskorararnir voru Jens Stryger, Mathias Jensen og Robert Skov. Hér fyrir neðan má markaveislu Dana úr þessum leik. Klippa: Mörk Dana á móti Moldóvu
HM 2022 í Katar Mest lesið Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Sjá meira