Ísland niður fyrir Finnland eftir ein óvæntustu úrslitin Sindri Sverrisson skrifar 29. mars 2021 17:01 Jóhann Berg Guðmundsson og félagar hafa hæst náð að koma Íslandi í 18. sæti heimslistans, á HM-árinu 2018. Nú er Ísland 36 sætum neðar. EPA-EFE/VAHRAM BAGHDASARYAN Tap Íslands gegn Armeníu í gær telst til einna af óvæntustu úrslitum 2. umferðar í undankeppni HM karla í fótbolta í Evrópu. Ísland, sem var í 46. sæti á síðasta styrkleikalista FIFA, tapaði 2-0 gegn Armeníu sem er í 99. sæti listans. Samkvæmt hollenska fyrirtækinu Gracenote, sem heldur utan um alls konar íþróttatölfræði, var útisigur Lúxemborg gegn Írlandi sá óvæntasti í 2. umferð. Sigur Tyrklands gegn Noregi, 3-0, í leik sem reyndar fór fram á Spáni vegna kórónuveirufaraldursins, þótti einnig mjög óvæntur. Tap Íslands var svo í 3. sæti yfir óvæntustu úrslitin. - Most surprising results on matchday 2 of UEFA 2022 World Cup qualifying according to our World Football Ranking1. Ireland 0-1 Luxembourg2. Norway 0-3 Turkey3. Armenia 2-0 Iceland4. Slovakia 2-2 Malta5. Kosovo 0-3 Sweden#WCQ2022 #wcqualifiers— Gracenote Live (@GracenoteLive) March 29, 2021 Eftir 3-0 tapið gegn Þýskalandi og 2-0 tapið gegn Armeníu fer Ísland niður um átta sæti á styrkleikalista FIFA. Ísland er sem stendur í 54. sæti og þar með næstneðst af Norðurlandaþjóðum en Færeyjar eru neðar. Ísland er í 30. sæti af Evrópuþjóðum og í 54. sæti heimslistans, miðað við nýjustu úrslit. Ísland tapar 25,4 stigum og fer niður um átta sæti eftir töpin gegn Þýskalandi og Armeníufootball-ranking.com Ísland mætir Liechtenstein á miðvikudag í síðasta leik sínum áður en nýr heimslisti verður birtur en mun lítið geta lagað stöðu sína. Liechtenstein er þriðja neðsta Evrópuþjóðin á heimslistanum og sigur myndi því aðeins færa Íslandi örfá stig á listanum. Jafntefli gegn svo slöku liði myndi þýða fleiri mínusstig en tapið á móti Þýskalandi hafði í för með sér, og tap myndi skila Íslandi niður í 58. sæti heimslistans eða þar um bil. HM 2022 í Katar Mest lesið Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Fótbolti Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Enski boltinn Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Körfubolti Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Fótbolti Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki Fótbolti Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar Handbolti „Allt þetta fólk sem kemur að þessu á þvílíkan heiður skilinn“ Handbolti Uppgjörið: Fram - Porto 26-38 | Vel studdur Þorsteinn fer glaður til Portúgals Handbolti Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Körfubolti Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Körfubolti Fleiri fréttir Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Aðeins tuttugu sæti enn laus á HM Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki England inn á HM án þess að fá á sig mark Góður tími fyrir nýjar raddir og íhugaði að hætta sjálfur Potter annt um Svíþjóð og vill taka við landsliðinu Héldu hreinu í öllum tíu leikjunum í undankeppninni Heimir sagður taka við Fylki Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Jon Dahl rekinn Sautján ára nýliði í landsliðinu Svona var blaðamannafundur Þorsteins Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Lagerbäck útilokar að taka við Svíum Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ „Eina skiptið sem við spilum almennilega í seinni hálfleik“ „Pirraður því við áttum meira skilið“ Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fíaskó Svía ætlar engan endi að taka Sjá meira
Ísland, sem var í 46. sæti á síðasta styrkleikalista FIFA, tapaði 2-0 gegn Armeníu sem er í 99. sæti listans. Samkvæmt hollenska fyrirtækinu Gracenote, sem heldur utan um alls konar íþróttatölfræði, var útisigur Lúxemborg gegn Írlandi sá óvæntasti í 2. umferð. Sigur Tyrklands gegn Noregi, 3-0, í leik sem reyndar fór fram á Spáni vegna kórónuveirufaraldursins, þótti einnig mjög óvæntur. Tap Íslands var svo í 3. sæti yfir óvæntustu úrslitin. - Most surprising results on matchday 2 of UEFA 2022 World Cup qualifying according to our World Football Ranking1. Ireland 0-1 Luxembourg2. Norway 0-3 Turkey3. Armenia 2-0 Iceland4. Slovakia 2-2 Malta5. Kosovo 0-3 Sweden#WCQ2022 #wcqualifiers— Gracenote Live (@GracenoteLive) March 29, 2021 Eftir 3-0 tapið gegn Þýskalandi og 2-0 tapið gegn Armeníu fer Ísland niður um átta sæti á styrkleikalista FIFA. Ísland er sem stendur í 54. sæti og þar með næstneðst af Norðurlandaþjóðum en Færeyjar eru neðar. Ísland er í 30. sæti af Evrópuþjóðum og í 54. sæti heimslistans, miðað við nýjustu úrslit. Ísland tapar 25,4 stigum og fer niður um átta sæti eftir töpin gegn Þýskalandi og Armeníufootball-ranking.com Ísland mætir Liechtenstein á miðvikudag í síðasta leik sínum áður en nýr heimslisti verður birtur en mun lítið geta lagað stöðu sína. Liechtenstein er þriðja neðsta Evrópuþjóðin á heimslistanum og sigur myndi því aðeins færa Íslandi örfá stig á listanum. Jafntefli gegn svo slöku liði myndi þýða fleiri mínusstig en tapið á móti Þýskalandi hafði í för með sér, og tap myndi skila Íslandi niður í 58. sæti heimslistans eða þar um bil.
HM 2022 í Katar Mest lesið Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Fótbolti Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Enski boltinn Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Körfubolti Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Fótbolti Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki Fótbolti Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar Handbolti „Allt þetta fólk sem kemur að þessu á þvílíkan heiður skilinn“ Handbolti Uppgjörið: Fram - Porto 26-38 | Vel studdur Þorsteinn fer glaður til Portúgals Handbolti Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Körfubolti Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Körfubolti Fleiri fréttir Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Aðeins tuttugu sæti enn laus á HM Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki England inn á HM án þess að fá á sig mark Góður tími fyrir nýjar raddir og íhugaði að hætta sjálfur Potter annt um Svíþjóð og vill taka við landsliðinu Héldu hreinu í öllum tíu leikjunum í undankeppninni Heimir sagður taka við Fylki Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Jon Dahl rekinn Sautján ára nýliði í landsliðinu Svona var blaðamannafundur Þorsteins Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Lagerbäck útilokar að taka við Svíum Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ „Eina skiptið sem við spilum almennilega í seinni hálfleik“ „Pirraður því við áttum meira skilið“ Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fíaskó Svía ætlar engan endi að taka Sjá meira