Landsliðið tapað sjö leikjum í röð með markatölunni 3-18 Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. mars 2021 12:00 Ari Freyr Skúlason í leiknum gegn Armeníu í Jerevan í gær. epa/VAHRAM BAGHDASARYAN Íslenska karlalandsliðið í fótbolta hefur tapað síðustu sjö leikjum sínum með markatölunni 3-18. Ísland tapaði 2-0 fyrir Armeníu í öðrum leik sínum í undankeppni HM 2022 í gær og er komið í þrönga stöðu í J-riðli undankeppninnar. Illa hefur gengið hjá íslenska liðinu að undanförnu og það hefur tapað níu af síðustu tíu leikjum sínum, þar af sjö í röð. Eini sigurinn kom gegn Rúmeníu, 2-1, í undanúrslitum umspils um sæti á EM 2020 8. október í fyrra. Fyrir utan það hafa allir leikir frá því í september á síðasta ári tapast með markatölunni 4-24. Englendingar unnu Íslendinga tvisvar í Þjóðadeildinni á síðasta ári.vísir/hulda margrét Ísland tapaði öllum sex leikjum sínum í Þjóðadeildinni í fyrra auk tapsins grátlega fyrir Ungverjalandi í úrslitum umspils um sæti á EM 2020. Íslendingar hafa svo tapað fyrstu tveimur leikjum sínum í undankeppni HM og ekki enn skorað mark. Ísland mætir Liechtenstein í Vaduz í þriðja leik sínum í undankeppni HM á miðvikudaginn. Íslendingar verða að vinna þann leik ef þeir ætla að eiga einhverja möguleika á að komast á HM í Katar á næsta ári. Síðustu tíu leikir Íslands Ísland 0-1 England, Þjóðadeildin 5. september 2020 Belgía 5-1 Ísland, Þjóðadeildin 8. september 2020 Ísland 2-1 Rúmenía, EM-umspil 8. október 2020 Ísland 0-3 Danmörk, Þjóðadeildin 11. október 2020 Ísland 1-2 Belgía, Þjóðadeildin 14. október 2020 Ungverjaland 2-1 Ísland, EM-umspil 12. nóvember 2020 Danmörk 2-1 Ísland, Þjóðadeildin 15. nóvember 2020 England 4-0 Ísland, Þjóðadeildin 18. nóvember 2020 Þýskaland 3-0 Ísland, undankeppni HM, 25. mars 2021 Armenía 2-0 Ísland, undankeppni HM, 28. mars 2021 HM 2022 í Katar Mest lesið Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Enski boltinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Enski boltinn Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Enski boltinn Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Elsti maðurinn til að vinna leik á HM í pílu Sport Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti Fleiri fréttir „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Cecilía fagnaði stórsigri gegn erkifjendunum Vigdís Lilja lét toppsætið af hendi Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Katla í markaskónum og Ingibjörg hélt hreinu Stöngin inn hjá Ásdísi skilaði sigri Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Þjálfari meistaranna á hálum ís Axel verður áfram hjá Aftureldingu Sjá meira
Ísland tapaði 2-0 fyrir Armeníu í öðrum leik sínum í undankeppni HM 2022 í gær og er komið í þrönga stöðu í J-riðli undankeppninnar. Illa hefur gengið hjá íslenska liðinu að undanförnu og það hefur tapað níu af síðustu tíu leikjum sínum, þar af sjö í röð. Eini sigurinn kom gegn Rúmeníu, 2-1, í undanúrslitum umspils um sæti á EM 2020 8. október í fyrra. Fyrir utan það hafa allir leikir frá því í september á síðasta ári tapast með markatölunni 4-24. Englendingar unnu Íslendinga tvisvar í Þjóðadeildinni á síðasta ári.vísir/hulda margrét Ísland tapaði öllum sex leikjum sínum í Þjóðadeildinni í fyrra auk tapsins grátlega fyrir Ungverjalandi í úrslitum umspils um sæti á EM 2020. Íslendingar hafa svo tapað fyrstu tveimur leikjum sínum í undankeppni HM og ekki enn skorað mark. Ísland mætir Liechtenstein í Vaduz í þriðja leik sínum í undankeppni HM á miðvikudaginn. Íslendingar verða að vinna þann leik ef þeir ætla að eiga einhverja möguleika á að komast á HM í Katar á næsta ári. Síðustu tíu leikir Íslands Ísland 0-1 England, Þjóðadeildin 5. september 2020 Belgía 5-1 Ísland, Þjóðadeildin 8. september 2020 Ísland 2-1 Rúmenía, EM-umspil 8. október 2020 Ísland 0-3 Danmörk, Þjóðadeildin 11. október 2020 Ísland 1-2 Belgía, Þjóðadeildin 14. október 2020 Ungverjaland 2-1 Ísland, EM-umspil 12. nóvember 2020 Danmörk 2-1 Ísland, Þjóðadeildin 15. nóvember 2020 England 4-0 Ísland, Þjóðadeildin 18. nóvember 2020 Þýskaland 3-0 Ísland, undankeppni HM, 25. mars 2021 Armenía 2-0 Ísland, undankeppni HM, 28. mars 2021
Ísland 0-1 England, Þjóðadeildin 5. september 2020 Belgía 5-1 Ísland, Þjóðadeildin 8. september 2020 Ísland 2-1 Rúmenía, EM-umspil 8. október 2020 Ísland 0-3 Danmörk, Þjóðadeildin 11. október 2020 Ísland 1-2 Belgía, Þjóðadeildin 14. október 2020 Ungverjaland 2-1 Ísland, EM-umspil 12. nóvember 2020 Danmörk 2-1 Ísland, Þjóðadeildin 15. nóvember 2020 England 4-0 Ísland, Þjóðadeildin 18. nóvember 2020 Þýskaland 3-0 Ísland, undankeppni HM, 25. mars 2021 Armenía 2-0 Ísland, undankeppni HM, 28. mars 2021
HM 2022 í Katar Mest lesið Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Enski boltinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Enski boltinn Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Enski boltinn Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Elsti maðurinn til að vinna leik á HM í pílu Sport Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti Fleiri fréttir „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Cecilía fagnaði stórsigri gegn erkifjendunum Vigdís Lilja lét toppsætið af hendi Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Katla í markaskónum og Ingibjörg hélt hreinu Stöngin inn hjá Ásdísi skilaði sigri Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Þjálfari meistaranna á hálum ís Axel verður áfram hjá Aftureldingu Sjá meira