Versta byrjun Íslands í undankeppni í rúm 26 ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. mars 2021 10:01 Rúnar Már Sigurjónsson og Jón Daði Böðvarsson á táknrænni mynd fyrir byrjun íslenska landsliðsins í undankeppni HM 2022. EPA-EFE/Friedemann Vogel Landsliðsþjálfararnir Arnar Þór Viðarsson og Eiður Smári Guðjohnsen voru bara sextán ára gamlir þegar Ísland byrjaði undankeppni síðasta svona illa og þá var Lars Lagerbäck enn bara þjálfari 21 árs landsliðs Svía. Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu er hvorki með stig eða mark eftir tvo fyrstu leiki sína í undankeppni HM 2022. Það þarf að fara langt aftur í tímann til að finna svo slaka byrjun á undankeppni stórmóts. Íslensku strákarnir fylgdu eftir 3-0 tapi á móti Þýskalandi með því að tapa 2-0 á móti Armeníu í gærkvöldi. Nýju landsliðsþjálfararnir eru að byrja í miklu mótlæti en hvorki Arnar Þór Viðarsson né Eiður Smári Guðjohnsen voru sjálfir búnir að spila fyrir A-landsliðið þegar íslenska landsliðsins fór síðast jafn illa af stað í undankeppni EM eða HM. Það þarf nefnilega að fara alla leið til haustsins 1994 til að finna eins slaka byrjun hjá karlalandsliðinu, það er undankeppni sem byrjar stigalaus og markalaus í fyrstu tveimur leikjunum. Undankeppnin sem um ræðir er fyrir EM 1996 í Englandi. Íslensku strákarnir töpuðu þá 1-0 á heimavelli á móti bronsliði Svía frá HM í Bandaríkjunum fyrr um sumarið en steinlágu svo 5-0 á útivelli á móti Tyrkjum í leik tvö. Íslenska liðið vann á endanum bara einn af átta leikjum sínum í þessari undankeppni og endaði í neðsta sæti riðilsins á eftir Sviss, Tyrklandi, Svíþjóð og Ungverjalandi. Ásgeir Elíasson hætti sem þjálfari íslenska liðsins eftir undankeppnina. Eins og sjá má hér fyrir neðan þá er þetta samt langt frá því að vera eina skiptið á þessum tíma þar sem liðið tapar fyrstu tveimur leikjum sínum. Það hafði hins vegar ekki gerst í síðustu fjórum undankeppnum eða síðan að Lars Lagerbäck mætti á svæðið. Stig og mörk í fyrstu tveimur leikjunum í síðustu undankeppnum: HM 2022: 0 stig og 0 mörk (-5 í markatölu) EM 2020: 3 stig og 2 mörk (-2) HM 2018: 4 stig og 4 mörk (+1) EM 2016: 6 stig og 6 mörk (+6) HM 2014: 3 stig og 2 mörk (+1) EM 2012: 0 stig og 1 mark (-2) HM 2010: 1 stig og 3 mörk (-1) EM 2008: 3 stig og 3 mörk (+1) HM 2006: 0 stig og 3 mörk (-3) EM 2004: 3 stig og 3 mörk (+1) HM 2002: 0 stig og 1 mark (-5) EM 2000: 2 stig og 1 mark (0) HM 1998: 1 stig og 1 mark (-2) EM 1996: 0 stig og 0 mörk (-6) HM 2022 í Katar Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Íslenski boltinn Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Verða Blikakonur meistarar? Í beinni: Kairat - Real Madrid | Madrídingar í Kasakstan Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu er hvorki með stig eða mark eftir tvo fyrstu leiki sína í undankeppni HM 2022. Það þarf að fara langt aftur í tímann til að finna svo slaka byrjun á undankeppni stórmóts. Íslensku strákarnir fylgdu eftir 3-0 tapi á móti Þýskalandi með því að tapa 2-0 á móti Armeníu í gærkvöldi. Nýju landsliðsþjálfararnir eru að byrja í miklu mótlæti en hvorki Arnar Þór Viðarsson né Eiður Smári Guðjohnsen voru sjálfir búnir að spila fyrir A-landsliðið þegar íslenska landsliðsins fór síðast jafn illa af stað í undankeppni EM eða HM. Það þarf nefnilega að fara alla leið til haustsins 1994 til að finna eins slaka byrjun hjá karlalandsliðinu, það er undankeppni sem byrjar stigalaus og markalaus í fyrstu tveimur leikjunum. Undankeppnin sem um ræðir er fyrir EM 1996 í Englandi. Íslensku strákarnir töpuðu þá 1-0 á heimavelli á móti bronsliði Svía frá HM í Bandaríkjunum fyrr um sumarið en steinlágu svo 5-0 á útivelli á móti Tyrkjum í leik tvö. Íslenska liðið vann á endanum bara einn af átta leikjum sínum í þessari undankeppni og endaði í neðsta sæti riðilsins á eftir Sviss, Tyrklandi, Svíþjóð og Ungverjalandi. Ásgeir Elíasson hætti sem þjálfari íslenska liðsins eftir undankeppnina. Eins og sjá má hér fyrir neðan þá er þetta samt langt frá því að vera eina skiptið á þessum tíma þar sem liðið tapar fyrstu tveimur leikjum sínum. Það hafði hins vegar ekki gerst í síðustu fjórum undankeppnum eða síðan að Lars Lagerbäck mætti á svæðið. Stig og mörk í fyrstu tveimur leikjunum í síðustu undankeppnum: HM 2022: 0 stig og 0 mörk (-5 í markatölu) EM 2020: 3 stig og 2 mörk (-2) HM 2018: 4 stig og 4 mörk (+1) EM 2016: 6 stig og 6 mörk (+6) HM 2014: 3 stig og 2 mörk (+1) EM 2012: 0 stig og 1 mark (-2) HM 2010: 1 stig og 3 mörk (-1) EM 2008: 3 stig og 3 mörk (+1) HM 2006: 0 stig og 3 mörk (-3) EM 2004: 3 stig og 3 mörk (+1) HM 2002: 0 stig og 1 mark (-5) EM 2000: 2 stig og 1 mark (0) HM 1998: 1 stig og 1 mark (-2) EM 1996: 0 stig og 0 mörk (-6)
Stig og mörk í fyrstu tveimur leikjunum í síðustu undankeppnum: HM 2022: 0 stig og 0 mörk (-5 í markatölu) EM 2020: 3 stig og 2 mörk (-2) HM 2018: 4 stig og 4 mörk (+1) EM 2016: 6 stig og 6 mörk (+6) HM 2014: 3 stig og 2 mörk (+1) EM 2012: 0 stig og 1 mark (-2) HM 2010: 1 stig og 3 mörk (-1) EM 2008: 3 stig og 3 mörk (+1) HM 2006: 0 stig og 3 mörk (-3) EM 2004: 3 stig og 3 mörk (+1) HM 2002: 0 stig og 1 mark (-5) EM 2000: 2 stig og 1 mark (0) HM 1998: 1 stig og 1 mark (-2) EM 1996: 0 stig og 0 mörk (-6)
HM 2022 í Katar Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Íslenski boltinn Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Verða Blikakonur meistarar? Í beinni: Kairat - Real Madrid | Madrídingar í Kasakstan Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Sjá meira