Söguleg úrslit smáþjóða í leikjum gærkvöldsins Arnar Geir Halldórsson skrifar 28. mars 2021 12:46 Írar trúðu vart eigin augum í gær. vísir/Getty Smáþjóðir náðu í óvenju góð úrslit í undankeppni HM 2022 í gær. Í Dublin tóku Írar á móti Lúxemborg og var ekki búist við öðru en þægilegum sigri Íra enda hafði Lúxemborg ekki unnið landsleik á útivelli frá árinu 2008 þegar kom að leiknum í gærkvöldi. Leikurinn var markalaus allt þar til á 86.mínútu þegar Gerson Rodrigues tryggði Lúxemborg sjaldséðan sigur. 2008 - Coming into tonight Luxembourg had won just three of their 124 away matches in EURO/World Cup qualifiers (D10 L111) and were winless in their last 28 away qualifying matches (D6 L22) since a 2-1 win over Switzerland in September 2008. Alarming. pic.twitter.com/MrPTdAW9ta— OptaJoe (@OptaJoe) March 27, 2021 Á sama tíma voru Maltverjar í heimsókn hjá Slóvökum og hálfleikstölur þar komu öllum í opna skjöldu þar sem Malta leiddi með tveimur mörkum gegn engu. Slóvakar náðu að svara fyrir sig í síðari hálfleik og lauk leiknum með 2-2 jafntefli. Malta eru ekki hátt skrifaðir í knattspyrnunni og höfðu ekki skorað mark á útivelli í þrettán leikjum í röð þegar kom að leik gærkvöldsins. Með jafnteflinu eru þeir búnir að jafna stigafjölda sinn í síðustu undankeppni fyrir HM þar sem þeir náðu aðeins einu stigi úr tíu leikjum. Malta hadn't scored a single goal in any of their last 13 away qualifying matches At half-time in Slovakia they're 2-0 up... having found the net twice in just 4 minutes! #WCQ | @MaltaFA1900 pic.twitter.com/jtvYUtVcyO— FIFA World Cup (@FIFAWorldCup) March 27, 2021 Hafa ber í huga að bæði Malta og Lúxemborg eru fjölmennari þjóðir en Ísland en eru þó talsvert styttra komin í knattspyrnunni. HM 2022 í Katar Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Fótbolti „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ Fótbolti Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM Fótbolti Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Fótbolti Fleiri fréttir Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ „Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Þjálfara Finna létt skömmu fyrir fyrsta leik á EM gegn Íslandi „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Sjá meira
Í Dublin tóku Írar á móti Lúxemborg og var ekki búist við öðru en þægilegum sigri Íra enda hafði Lúxemborg ekki unnið landsleik á útivelli frá árinu 2008 þegar kom að leiknum í gærkvöldi. Leikurinn var markalaus allt þar til á 86.mínútu þegar Gerson Rodrigues tryggði Lúxemborg sjaldséðan sigur. 2008 - Coming into tonight Luxembourg had won just three of their 124 away matches in EURO/World Cup qualifiers (D10 L111) and were winless in their last 28 away qualifying matches (D6 L22) since a 2-1 win over Switzerland in September 2008. Alarming. pic.twitter.com/MrPTdAW9ta— OptaJoe (@OptaJoe) March 27, 2021 Á sama tíma voru Maltverjar í heimsókn hjá Slóvökum og hálfleikstölur þar komu öllum í opna skjöldu þar sem Malta leiddi með tveimur mörkum gegn engu. Slóvakar náðu að svara fyrir sig í síðari hálfleik og lauk leiknum með 2-2 jafntefli. Malta eru ekki hátt skrifaðir í knattspyrnunni og höfðu ekki skorað mark á útivelli í þrettán leikjum í röð þegar kom að leik gærkvöldsins. Með jafnteflinu eru þeir búnir að jafna stigafjölda sinn í síðustu undankeppni fyrir HM þar sem þeir náðu aðeins einu stigi úr tíu leikjum. Malta hadn't scored a single goal in any of their last 13 away qualifying matches At half-time in Slovakia they're 2-0 up... having found the net twice in just 4 minutes! #WCQ | @MaltaFA1900 pic.twitter.com/jtvYUtVcyO— FIFA World Cup (@FIFAWorldCup) March 27, 2021 Hafa ber í huga að bæði Malta og Lúxemborg eru fjölmennari þjóðir en Ísland en eru þó talsvert styttra komin í knattspyrnunni.
HM 2022 í Katar Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Fótbolti „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ Fótbolti Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM Fótbolti Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Fótbolti Fleiri fréttir Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ „Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Þjálfara Finna létt skömmu fyrir fyrsta leik á EM gegn Íslandi „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Sjá meira