Söguleg úrslit smáþjóða í leikjum gærkvöldsins Arnar Geir Halldórsson skrifar 28. mars 2021 12:46 Írar trúðu vart eigin augum í gær. vísir/Getty Smáþjóðir náðu í óvenju góð úrslit í undankeppni HM 2022 í gær. Í Dublin tóku Írar á móti Lúxemborg og var ekki búist við öðru en þægilegum sigri Íra enda hafði Lúxemborg ekki unnið landsleik á útivelli frá árinu 2008 þegar kom að leiknum í gærkvöldi. Leikurinn var markalaus allt þar til á 86.mínútu þegar Gerson Rodrigues tryggði Lúxemborg sjaldséðan sigur. 2008 - Coming into tonight Luxembourg had won just three of their 124 away matches in EURO/World Cup qualifiers (D10 L111) and were winless in their last 28 away qualifying matches (D6 L22) since a 2-1 win over Switzerland in September 2008. Alarming. pic.twitter.com/MrPTdAW9ta— OptaJoe (@OptaJoe) March 27, 2021 Á sama tíma voru Maltverjar í heimsókn hjá Slóvökum og hálfleikstölur þar komu öllum í opna skjöldu þar sem Malta leiddi með tveimur mörkum gegn engu. Slóvakar náðu að svara fyrir sig í síðari hálfleik og lauk leiknum með 2-2 jafntefli. Malta eru ekki hátt skrifaðir í knattspyrnunni og höfðu ekki skorað mark á útivelli í þrettán leikjum í röð þegar kom að leik gærkvöldsins. Með jafnteflinu eru þeir búnir að jafna stigafjölda sinn í síðustu undankeppni fyrir HM þar sem þeir náðu aðeins einu stigi úr tíu leikjum. Malta hadn't scored a single goal in any of their last 13 away qualifying matches At half-time in Slovakia they're 2-0 up... having found the net twice in just 4 minutes! #WCQ | @MaltaFA1900 pic.twitter.com/jtvYUtVcyO— FIFA World Cup (@FIFAWorldCup) March 27, 2021 Hafa ber í huga að bæði Malta og Lúxemborg eru fjölmennari þjóðir en Ísland en eru þó talsvert styttra komin í knattspyrnunni. HM 2022 í Katar Mest lesið Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Wirtz strax kominn á hættusvæði Enski boltinn Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Enski boltinn „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Handbolti Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Enski boltinn Féll fimm metra við að fagna marki Fótbolti Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Körfubolti „Ætla ekki að segja það í þessu viðtali“ Fótbolti Leik hætt þegar áhorfendur köstuðu heimatilbúnum sprengjum Fótbolti Fleiri fréttir Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði „Við erum ekki undir neinni pressu“ Horsens vill fá Guðlaug Victor „Hefur ekki tíma til að fara of langt niður“ Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Leik hætt þegar áhorfendur köstuðu heimatilbúnum sprengjum „Ætla ekki að segja það í þessu viðtali“ Wirtz strax kominn á hættusvæði Martröð á fyrstu æfingu í Róm Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Féll fimm metra við að fagna marki Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Norska liðið í miklu stuði en dramatík hjá Dönunum Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Arsenal að stela Eze frá Tottenham Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Markvörður Fluminense tók heimsmetið af Peter Shilton Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Diljá innsiglaði sigur toppliðsins Heimta að Ísrael verði vísað úr keppni Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Sjá meira
Í Dublin tóku Írar á móti Lúxemborg og var ekki búist við öðru en þægilegum sigri Íra enda hafði Lúxemborg ekki unnið landsleik á útivelli frá árinu 2008 þegar kom að leiknum í gærkvöldi. Leikurinn var markalaus allt þar til á 86.mínútu þegar Gerson Rodrigues tryggði Lúxemborg sjaldséðan sigur. 2008 - Coming into tonight Luxembourg had won just three of their 124 away matches in EURO/World Cup qualifiers (D10 L111) and were winless in their last 28 away qualifying matches (D6 L22) since a 2-1 win over Switzerland in September 2008. Alarming. pic.twitter.com/MrPTdAW9ta— OptaJoe (@OptaJoe) March 27, 2021 Á sama tíma voru Maltverjar í heimsókn hjá Slóvökum og hálfleikstölur þar komu öllum í opna skjöldu þar sem Malta leiddi með tveimur mörkum gegn engu. Slóvakar náðu að svara fyrir sig í síðari hálfleik og lauk leiknum með 2-2 jafntefli. Malta eru ekki hátt skrifaðir í knattspyrnunni og höfðu ekki skorað mark á útivelli í þrettán leikjum í röð þegar kom að leik gærkvöldsins. Með jafnteflinu eru þeir búnir að jafna stigafjölda sinn í síðustu undankeppni fyrir HM þar sem þeir náðu aðeins einu stigi úr tíu leikjum. Malta hadn't scored a single goal in any of their last 13 away qualifying matches At half-time in Slovakia they're 2-0 up... having found the net twice in just 4 minutes! #WCQ | @MaltaFA1900 pic.twitter.com/jtvYUtVcyO— FIFA World Cup (@FIFAWorldCup) March 27, 2021 Hafa ber í huga að bæði Malta og Lúxemborg eru fjölmennari þjóðir en Ísland en eru þó talsvert styttra komin í knattspyrnunni.
HM 2022 í Katar Mest lesið Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Wirtz strax kominn á hættusvæði Enski boltinn Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Enski boltinn „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Handbolti Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Enski boltinn Féll fimm metra við að fagna marki Fótbolti Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Körfubolti „Ætla ekki að segja það í þessu viðtali“ Fótbolti Leik hætt þegar áhorfendur köstuðu heimatilbúnum sprengjum Fótbolti Fleiri fréttir Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði „Við erum ekki undir neinni pressu“ Horsens vill fá Guðlaug Victor „Hefur ekki tíma til að fara of langt niður“ Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Leik hætt þegar áhorfendur köstuðu heimatilbúnum sprengjum „Ætla ekki að segja það í þessu viðtali“ Wirtz strax kominn á hættusvæði Martröð á fyrstu æfingu í Róm Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Féll fimm metra við að fagna marki Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Norska liðið í miklu stuði en dramatík hjá Dönunum Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Arsenal að stela Eze frá Tottenham Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Markvörður Fluminense tók heimsmetið af Peter Shilton Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Diljá innsiglaði sigur toppliðsins Heimta að Ísrael verði vísað úr keppni Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Sjá meira