Ronaldo útskýrir brjálæðiskastið eftir að hafa verið rændur marki Arnar Geir Halldórsson skrifar 28. mars 2021 11:31 Ronaldo átti bágt með að trúa mistökum línuvarðarins. vísir/Getty Cristiano Ronaldo var rændur marki í gærkvöldi þegar Portúgal gerði 2-2 jafntefli við Serbíu í undankeppni HM 2022. Eftir að Diogo Jota hafði komið Portúgölum í tveggja marka forystu í fyrri hálfleik komu Serbar til baka og náðu að jafna leikinn í 2-2. Fyrirliði Portúgals, Cristiano Ronaldo, virtist hins vegar vera að tryggja sigurinn þegar hann kom boltanum yfir marklínuna í uppbótartíma. Dómari leiksins gerði sig hins vegar sekan um slæm mistök þar sem hann virðist ekki hafa séð að boltinn hafi farið inn og lét hann því leikinn halda áfram og flautaði svo skömmu síðar til leiksloka. Óhætt er að segja að Ronaldo hafi tryllst af reiði en hann labbaði út af vellinum áður en dómarinn hafði flautað til leiksloka, henti af sér fyrirliðabandinu og lét öllum illum látum á meðan hann yfirgaf völlinn. Cristiano Ronaldo walked off the pitch before the final whistle at the end of the Serbia-Portugal game, and threw his captain's armband in frustration. pic.twitter.com/I2i9uwkPhM— ESPN FC (@ESPNFC) March 27, 2021 Ronaldo útskýrði reiði sína með færslu á Instagram seint í gærkvöldi. „Að vera landsliðsfyrirliði Portúgals eru ein mestu forréttindin í mínu lífi og fyllir mig stolti. Ég gef alltaf og mun alltaf gefa allt sem ég á fyrir þjóðina mína, það mun aldrei breytast. Stundum koma upp atvik sem er erfitt að bregðast við, til dæmis þegar manni líður eins og verið sé að skaða heila þjóð,“ segir Ronaldo í færslu sinni. View this post on Instagram A post shared by Cristiano Ronaldo (@cristiano) HM 2022 í Katar Mest lesið Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Ætlar að vera á íslensku á TikTok Sport Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Íslenski boltinn Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Íslenski boltinn Tólf ára sundkona hársbreidd frá verðlaunum á HM Sport „Bara pæling sem kom frá Caulker“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Nýtt útlit hjá Guardiola Aflýstu æfingaferð eftir hræðilegar fréttir að heiman Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ Sjá meira
Eftir að Diogo Jota hafði komið Portúgölum í tveggja marka forystu í fyrri hálfleik komu Serbar til baka og náðu að jafna leikinn í 2-2. Fyrirliði Portúgals, Cristiano Ronaldo, virtist hins vegar vera að tryggja sigurinn þegar hann kom boltanum yfir marklínuna í uppbótartíma. Dómari leiksins gerði sig hins vegar sekan um slæm mistök þar sem hann virðist ekki hafa séð að boltinn hafi farið inn og lét hann því leikinn halda áfram og flautaði svo skömmu síðar til leiksloka. Óhætt er að segja að Ronaldo hafi tryllst af reiði en hann labbaði út af vellinum áður en dómarinn hafði flautað til leiksloka, henti af sér fyrirliðabandinu og lét öllum illum látum á meðan hann yfirgaf völlinn. Cristiano Ronaldo walked off the pitch before the final whistle at the end of the Serbia-Portugal game, and threw his captain's armband in frustration. pic.twitter.com/I2i9uwkPhM— ESPN FC (@ESPNFC) March 27, 2021 Ronaldo útskýrði reiði sína með færslu á Instagram seint í gærkvöldi. „Að vera landsliðsfyrirliði Portúgals eru ein mestu forréttindin í mínu lífi og fyllir mig stolti. Ég gef alltaf og mun alltaf gefa allt sem ég á fyrir þjóðina mína, það mun aldrei breytast. Stundum koma upp atvik sem er erfitt að bregðast við, til dæmis þegar manni líður eins og verið sé að skaða heila þjóð,“ segir Ronaldo í færslu sinni. View this post on Instagram A post shared by Cristiano Ronaldo (@cristiano)
HM 2022 í Katar Mest lesið Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Ætlar að vera á íslensku á TikTok Sport Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Íslenski boltinn Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Íslenski boltinn Tólf ára sundkona hársbreidd frá verðlaunum á HM Sport „Bara pæling sem kom frá Caulker“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Nýtt útlit hjá Guardiola Aflýstu æfingaferð eftir hræðilegar fréttir að heiman Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ Sjá meira