Var með fleiri heppnaðar sendingar en allt íslenska liðið til samans Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. mars 2021 16:00 Joshua Kimmich sendir eina af mörgum sendingum sínum í fyrri hálfleik í sigrinum á íslenska landsliðinu. AP/Michael Sohn Bæjarinn Joshua Kimmich átti góðan leik inn á miðju þýska landsliðsins á móti íslensku strákunum í gær og það er óhætt að segja að kappinn hafi verið mikið í boltanum í leiknum. Þýskaland vann leikinn 3-0 sem var sá fyrst í undankeppni HM 2022. Yfirburður þýska liðsins voru gríðarlegir í fyrri hálfleiknum og þar var Joshua Kimmich allt í öllu. Joshua Kimmich, sem er kannski þekktari fyrir að spila sem hægri bakvörður í landsliðinu, er mjög fjölhæfur leikmaður og sýndi í gær hversu öflugur hann er inn á miðjunni. Joshua Kimmich completed more passes than the entire Iceland team in the first half last night. Baller. https://t.co/lo7ru6L6dx— SPORTbible (@sportbible) March 26, 2021 Þegar menn fóru að rýna í tölfræði leiksins þá sáu menn mjög sérstaka tölfræði hjá Joshua Kimmich í samanburði við tölfræði íslenska liðsins. Þýska landsliðið var með 1053 heppnaðar sendingar í öllum leiknum þar af voru 176 þeirra frá Joshua Kimmich. Það var aftur á móti tölfræðin í fyrri hálfleiknum sem var sláandi. Kimmich var þá með 91 heppnaða sendingu eða einni meira en allt íslenska liðið til samans. Deutschland gegen Island: Joshua Kimmich die neue Passmaschine https://t.co/15cKnIMC1l— Stuttgarter Zeitung (@StZ_NEWS) March 26, 2021 Ein af þessum sendingum var sú sem sprengdi upp íslensku vörnina í öðru marki Þjóðverja sem Kai Havertz skoraði á sjöundu mínútu leiksins. Joshua Kimmich er enn bara 26 ára gamall og hefur nú fært sig inn á miðjuna úr hægri bakvarðarstöðunni þar sem hann spilaði fyrri hluta ferilsins. Kimmich hefur leikið með Bayern frá árinu 2015 og hann var að spila sinn 51. landsleik í gærkvöldi. HM 2022 í Katar Mest lesið Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti Littler laug því að hann væri hættur Sport „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Handbolti Potter undir mikilli pressu Enski boltinn Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Fótbolti Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Enski boltinn Langfljótastur í fimmtíu mörkin Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Potter undir mikilli pressu Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Messi að framlengja við Inter Miami Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Sjá meira
Þýskaland vann leikinn 3-0 sem var sá fyrst í undankeppni HM 2022. Yfirburður þýska liðsins voru gríðarlegir í fyrri hálfleiknum og þar var Joshua Kimmich allt í öllu. Joshua Kimmich, sem er kannski þekktari fyrir að spila sem hægri bakvörður í landsliðinu, er mjög fjölhæfur leikmaður og sýndi í gær hversu öflugur hann er inn á miðjunni. Joshua Kimmich completed more passes than the entire Iceland team in the first half last night. Baller. https://t.co/lo7ru6L6dx— SPORTbible (@sportbible) March 26, 2021 Þegar menn fóru að rýna í tölfræði leiksins þá sáu menn mjög sérstaka tölfræði hjá Joshua Kimmich í samanburði við tölfræði íslenska liðsins. Þýska landsliðið var með 1053 heppnaðar sendingar í öllum leiknum þar af voru 176 þeirra frá Joshua Kimmich. Það var aftur á móti tölfræðin í fyrri hálfleiknum sem var sláandi. Kimmich var þá með 91 heppnaða sendingu eða einni meira en allt íslenska liðið til samans. Deutschland gegen Island: Joshua Kimmich die neue Passmaschine https://t.co/15cKnIMC1l— Stuttgarter Zeitung (@StZ_NEWS) March 26, 2021 Ein af þessum sendingum var sú sem sprengdi upp íslensku vörnina í öðru marki Þjóðverja sem Kai Havertz skoraði á sjöundu mínútu leiksins. Joshua Kimmich er enn bara 26 ára gamall og hefur nú fært sig inn á miðjuna úr hægri bakvarðarstöðunni þar sem hann spilaði fyrri hluta ferilsins. Kimmich hefur leikið með Bayern frá árinu 2015 og hann var að spila sinn 51. landsleik í gærkvöldi.
HM 2022 í Katar Mest lesið Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti Littler laug því að hann væri hættur Sport „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Handbolti Potter undir mikilli pressu Enski boltinn Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Fótbolti Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Enski boltinn Langfljótastur í fimmtíu mörkin Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Potter undir mikilli pressu Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Messi að framlengja við Inter Miami Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Sjá meira