Var með fleiri heppnaðar sendingar en allt íslenska liðið til samans Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. mars 2021 16:00 Joshua Kimmich sendir eina af mörgum sendingum sínum í fyrri hálfleik í sigrinum á íslenska landsliðinu. AP/Michael Sohn Bæjarinn Joshua Kimmich átti góðan leik inn á miðju þýska landsliðsins á móti íslensku strákunum í gær og það er óhætt að segja að kappinn hafi verið mikið í boltanum í leiknum. Þýskaland vann leikinn 3-0 sem var sá fyrst í undankeppni HM 2022. Yfirburður þýska liðsins voru gríðarlegir í fyrri hálfleiknum og þar var Joshua Kimmich allt í öllu. Joshua Kimmich, sem er kannski þekktari fyrir að spila sem hægri bakvörður í landsliðinu, er mjög fjölhæfur leikmaður og sýndi í gær hversu öflugur hann er inn á miðjunni. Joshua Kimmich completed more passes than the entire Iceland team in the first half last night. Baller. https://t.co/lo7ru6L6dx— SPORTbible (@sportbible) March 26, 2021 Þegar menn fóru að rýna í tölfræði leiksins þá sáu menn mjög sérstaka tölfræði hjá Joshua Kimmich í samanburði við tölfræði íslenska liðsins. Þýska landsliðið var með 1053 heppnaðar sendingar í öllum leiknum þar af voru 176 þeirra frá Joshua Kimmich. Það var aftur á móti tölfræðin í fyrri hálfleiknum sem var sláandi. Kimmich var þá með 91 heppnaða sendingu eða einni meira en allt íslenska liðið til samans. Deutschland gegen Island: Joshua Kimmich die neue Passmaschine https://t.co/15cKnIMC1l— Stuttgarter Zeitung (@StZ_NEWS) March 26, 2021 Ein af þessum sendingum var sú sem sprengdi upp íslensku vörnina í öðru marki Þjóðverja sem Kai Havertz skoraði á sjöundu mínútu leiksins. Joshua Kimmich er enn bara 26 ára gamall og hefur nú fært sig inn á miðjuna úr hægri bakvarðarstöðunni þar sem hann spilaði fyrri hluta ferilsins. Kimmich hefur leikið með Bayern frá árinu 2015 og hann var að spila sinn 51. landsleik í gærkvöldi. HM 2022 í Katar Mest lesið „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Enski boltinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Handbolti Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Handbolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti Fleiri fréttir „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sjá meira
Þýskaland vann leikinn 3-0 sem var sá fyrst í undankeppni HM 2022. Yfirburður þýska liðsins voru gríðarlegir í fyrri hálfleiknum og þar var Joshua Kimmich allt í öllu. Joshua Kimmich, sem er kannski þekktari fyrir að spila sem hægri bakvörður í landsliðinu, er mjög fjölhæfur leikmaður og sýndi í gær hversu öflugur hann er inn á miðjunni. Joshua Kimmich completed more passes than the entire Iceland team in the first half last night. Baller. https://t.co/lo7ru6L6dx— SPORTbible (@sportbible) March 26, 2021 Þegar menn fóru að rýna í tölfræði leiksins þá sáu menn mjög sérstaka tölfræði hjá Joshua Kimmich í samanburði við tölfræði íslenska liðsins. Þýska landsliðið var með 1053 heppnaðar sendingar í öllum leiknum þar af voru 176 þeirra frá Joshua Kimmich. Það var aftur á móti tölfræðin í fyrri hálfleiknum sem var sláandi. Kimmich var þá með 91 heppnaða sendingu eða einni meira en allt íslenska liðið til samans. Deutschland gegen Island: Joshua Kimmich die neue Passmaschine https://t.co/15cKnIMC1l— Stuttgarter Zeitung (@StZ_NEWS) March 26, 2021 Ein af þessum sendingum var sú sem sprengdi upp íslensku vörnina í öðru marki Þjóðverja sem Kai Havertz skoraði á sjöundu mínútu leiksins. Joshua Kimmich er enn bara 26 ára gamall og hefur nú fært sig inn á miðjuna úr hægri bakvarðarstöðunni þar sem hann spilaði fyrri hluta ferilsins. Kimmich hefur leikið með Bayern frá árinu 2015 og hann var að spila sinn 51. landsleik í gærkvöldi.
HM 2022 í Katar Mest lesið „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Enski boltinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Handbolti Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Handbolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti Fleiri fréttir „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sjá meira