Byrjunarlið Íslands gegn Þýskalandi: Alfons bakvörður og Ragnar á bekknum Sindri Sverrisson skrifar 25. mars 2021 18:22 Aron Einar Gunnarsson hefur verið fyrirliði íslenska landsliðsins síðasta áratuginn. @footballiceland Arnar Þór Viðarsson hefur tilkynnt sitt fyrsta byrjunarlið sem þjálfari A-landsliðs karla í fótbolta. Ísland mætir Þýskalandi í undankeppni HM kl. 19.45 í Duisburg. Jóhann Berg Guðmundsson hefur ekki getað æft af fullum krafti í vikunni og er á varamannabekknum. Birkir Már Sævarsson tekur út leikbann eftir að hafa fengið rautt spjald í síðasta landsleik, gegn Englandi í Þjóðadeildinni í nóvember. Sverrir Ingi Ingason er í miðri vörn Íslands í stað Ragnars Sigurðssonar sem hefur sáralítið spilað í vetur. Alfons Sampsted fær tækifæri í stöðu hægri bakvarðar í sínum fyrsta mótsleik fyrir A-landsliðið en hann á leikjametið með U21-landsliðinu með 30 leiki. Byrjunarliðið í kvöld er þannig skipað: Markmaður: Hannes Þór Halldórsson. Varnarmenn: Alfons Sampsted, Kári Árnason, Sverrir Ingi Ingason, Hörður Björgvin Magnússon. Miðjumenn: Arnór Ingvi Traustason, Guðlaugur Victor Pálsson, Rúnar Már Sigurjónsson, Aron Einar Gunnarsson, Birkir Bjarnason. Sóknarmaður: Jón Daði Böðvarsson. Íslensku strákarnir í rólegheitum á vellinum í Duisburg í kvöld áður en formleg upphitun hófst.Getty/Martin Rose Leikurinn er í beinni textalýsingu hér á Vísi og honum verða gerð góð skil hér á vefnum í kvöld. HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Í beinni: Þýskaland - Ísland | Leið strákanna okkar á HM hefst í Duisburg Ísland mætir Þýskalandi í fyrsta leik sínum í undankeppni HM 2022. Þetta er jafnframt fyrsti leikur íslenska liðsins undir stjórn nýs þjálfarateymis. 25. mars 2021 18:30 Gylfi Þór dregur sig úr landsliðshópnum Gylfi Þór Sigurðsson verður ekki með íslenska landsliðinu sem spilar þrjá leiki í Undankeppni HM í lok mánaðarins. KSÍ greinir frá þessu á Twitter síðu sinni. 21. mars 2021 16:47 Vissu ekki fyrr en í gær að Birkir yrði í banni í kvöld Ísland mun ekki geta nýtt krafta Birkis Más Sævarssonar gegn Þýskalandi í kvöld vegna rauða spjaldsins sem hann fékk í síðasta mótsleik, gegn Englandi í Þjóðadeildinni í nóvember. 25. mars 2021 14:01 Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Lars sendi kveðju til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Sjá meira
Jóhann Berg Guðmundsson hefur ekki getað æft af fullum krafti í vikunni og er á varamannabekknum. Birkir Már Sævarsson tekur út leikbann eftir að hafa fengið rautt spjald í síðasta landsleik, gegn Englandi í Þjóðadeildinni í nóvember. Sverrir Ingi Ingason er í miðri vörn Íslands í stað Ragnars Sigurðssonar sem hefur sáralítið spilað í vetur. Alfons Sampsted fær tækifæri í stöðu hægri bakvarðar í sínum fyrsta mótsleik fyrir A-landsliðið en hann á leikjametið með U21-landsliðinu með 30 leiki. Byrjunarliðið í kvöld er þannig skipað: Markmaður: Hannes Þór Halldórsson. Varnarmenn: Alfons Sampsted, Kári Árnason, Sverrir Ingi Ingason, Hörður Björgvin Magnússon. Miðjumenn: Arnór Ingvi Traustason, Guðlaugur Victor Pálsson, Rúnar Már Sigurjónsson, Aron Einar Gunnarsson, Birkir Bjarnason. Sóknarmaður: Jón Daði Böðvarsson. Íslensku strákarnir í rólegheitum á vellinum í Duisburg í kvöld áður en formleg upphitun hófst.Getty/Martin Rose Leikurinn er í beinni textalýsingu hér á Vísi og honum verða gerð góð skil hér á vefnum í kvöld.
HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Í beinni: Þýskaland - Ísland | Leið strákanna okkar á HM hefst í Duisburg Ísland mætir Þýskalandi í fyrsta leik sínum í undankeppni HM 2022. Þetta er jafnframt fyrsti leikur íslenska liðsins undir stjórn nýs þjálfarateymis. 25. mars 2021 18:30 Gylfi Þór dregur sig úr landsliðshópnum Gylfi Þór Sigurðsson verður ekki með íslenska landsliðinu sem spilar þrjá leiki í Undankeppni HM í lok mánaðarins. KSÍ greinir frá þessu á Twitter síðu sinni. 21. mars 2021 16:47 Vissu ekki fyrr en í gær að Birkir yrði í banni í kvöld Ísland mun ekki geta nýtt krafta Birkis Más Sævarssonar gegn Þýskalandi í kvöld vegna rauða spjaldsins sem hann fékk í síðasta mótsleik, gegn Englandi í Þjóðadeildinni í nóvember. 25. mars 2021 14:01 Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Lars sendi kveðju til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Sjá meira
Í beinni: Þýskaland - Ísland | Leið strákanna okkar á HM hefst í Duisburg Ísland mætir Þýskalandi í fyrsta leik sínum í undankeppni HM 2022. Þetta er jafnframt fyrsti leikur íslenska liðsins undir stjórn nýs þjálfarateymis. 25. mars 2021 18:30
Gylfi Þór dregur sig úr landsliðshópnum Gylfi Þór Sigurðsson verður ekki með íslenska landsliðinu sem spilar þrjá leiki í Undankeppni HM í lok mánaðarins. KSÍ greinir frá þessu á Twitter síðu sinni. 21. mars 2021 16:47
Vissu ekki fyrr en í gær að Birkir yrði í banni í kvöld Ísland mun ekki geta nýtt krafta Birkis Más Sævarssonar gegn Þýskalandi í kvöld vegna rauða spjaldsins sem hann fékk í síðasta mótsleik, gegn Englandi í Þjóðadeildinni í nóvember. 25. mars 2021 14:01