Byrjunarlið Íslands gegn Þýskalandi: Alfons bakvörður og Ragnar á bekknum Sindri Sverrisson skrifar 25. mars 2021 18:22 Aron Einar Gunnarsson hefur verið fyrirliði íslenska landsliðsins síðasta áratuginn. @footballiceland Arnar Þór Viðarsson hefur tilkynnt sitt fyrsta byrjunarlið sem þjálfari A-landsliðs karla í fótbolta. Ísland mætir Þýskalandi í undankeppni HM kl. 19.45 í Duisburg. Jóhann Berg Guðmundsson hefur ekki getað æft af fullum krafti í vikunni og er á varamannabekknum. Birkir Már Sævarsson tekur út leikbann eftir að hafa fengið rautt spjald í síðasta landsleik, gegn Englandi í Þjóðadeildinni í nóvember. Sverrir Ingi Ingason er í miðri vörn Íslands í stað Ragnars Sigurðssonar sem hefur sáralítið spilað í vetur. Alfons Sampsted fær tækifæri í stöðu hægri bakvarðar í sínum fyrsta mótsleik fyrir A-landsliðið en hann á leikjametið með U21-landsliðinu með 30 leiki. Byrjunarliðið í kvöld er þannig skipað: Markmaður: Hannes Þór Halldórsson. Varnarmenn: Alfons Sampsted, Kári Árnason, Sverrir Ingi Ingason, Hörður Björgvin Magnússon. Miðjumenn: Arnór Ingvi Traustason, Guðlaugur Victor Pálsson, Rúnar Már Sigurjónsson, Aron Einar Gunnarsson, Birkir Bjarnason. Sóknarmaður: Jón Daði Böðvarsson. Íslensku strákarnir í rólegheitum á vellinum í Duisburg í kvöld áður en formleg upphitun hófst.Getty/Martin Rose Leikurinn er í beinni textalýsingu hér á Vísi og honum verða gerð góð skil hér á vefnum í kvöld. HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Í beinni: Þýskaland - Ísland | Leið strákanna okkar á HM hefst í Duisburg Ísland mætir Þýskalandi í fyrsta leik sínum í undankeppni HM 2022. Þetta er jafnframt fyrsti leikur íslenska liðsins undir stjórn nýs þjálfarateymis. 25. mars 2021 18:30 Gylfi Þór dregur sig úr landsliðshópnum Gylfi Þór Sigurðsson verður ekki með íslenska landsliðinu sem spilar þrjá leiki í Undankeppni HM í lok mánaðarins. KSÍ greinir frá þessu á Twitter síðu sinni. 21. mars 2021 16:47 Vissu ekki fyrr en í gær að Birkir yrði í banni í kvöld Ísland mun ekki geta nýtt krafta Birkis Más Sævarssonar gegn Þýskalandi í kvöld vegna rauða spjaldsins sem hann fékk í síðasta mótsleik, gegn Englandi í Þjóðadeildinni í nóvember. 25. mars 2021 14:01 Mest lesið Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Fótbolti Ingibjörg: Þetta er ömurlegt Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Fótbolti Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Sjá meira
Jóhann Berg Guðmundsson hefur ekki getað æft af fullum krafti í vikunni og er á varamannabekknum. Birkir Már Sævarsson tekur út leikbann eftir að hafa fengið rautt spjald í síðasta landsleik, gegn Englandi í Þjóðadeildinni í nóvember. Sverrir Ingi Ingason er í miðri vörn Íslands í stað Ragnars Sigurðssonar sem hefur sáralítið spilað í vetur. Alfons Sampsted fær tækifæri í stöðu hægri bakvarðar í sínum fyrsta mótsleik fyrir A-landsliðið en hann á leikjametið með U21-landsliðinu með 30 leiki. Byrjunarliðið í kvöld er þannig skipað: Markmaður: Hannes Þór Halldórsson. Varnarmenn: Alfons Sampsted, Kári Árnason, Sverrir Ingi Ingason, Hörður Björgvin Magnússon. Miðjumenn: Arnór Ingvi Traustason, Guðlaugur Victor Pálsson, Rúnar Már Sigurjónsson, Aron Einar Gunnarsson, Birkir Bjarnason. Sóknarmaður: Jón Daði Böðvarsson. Íslensku strákarnir í rólegheitum á vellinum í Duisburg í kvöld áður en formleg upphitun hófst.Getty/Martin Rose Leikurinn er í beinni textalýsingu hér á Vísi og honum verða gerð góð skil hér á vefnum í kvöld.
HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Í beinni: Þýskaland - Ísland | Leið strákanna okkar á HM hefst í Duisburg Ísland mætir Þýskalandi í fyrsta leik sínum í undankeppni HM 2022. Þetta er jafnframt fyrsti leikur íslenska liðsins undir stjórn nýs þjálfarateymis. 25. mars 2021 18:30 Gylfi Þór dregur sig úr landsliðshópnum Gylfi Þór Sigurðsson verður ekki með íslenska landsliðinu sem spilar þrjá leiki í Undankeppni HM í lok mánaðarins. KSÍ greinir frá þessu á Twitter síðu sinni. 21. mars 2021 16:47 Vissu ekki fyrr en í gær að Birkir yrði í banni í kvöld Ísland mun ekki geta nýtt krafta Birkis Más Sævarssonar gegn Þýskalandi í kvöld vegna rauða spjaldsins sem hann fékk í síðasta mótsleik, gegn Englandi í Þjóðadeildinni í nóvember. 25. mars 2021 14:01 Mest lesið Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Fótbolti Ingibjörg: Þetta er ömurlegt Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Fótbolti Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Sjá meira
Í beinni: Þýskaland - Ísland | Leið strákanna okkar á HM hefst í Duisburg Ísland mætir Þýskalandi í fyrsta leik sínum í undankeppni HM 2022. Þetta er jafnframt fyrsti leikur íslenska liðsins undir stjórn nýs þjálfarateymis. 25. mars 2021 18:30
Gylfi Þór dregur sig úr landsliðshópnum Gylfi Þór Sigurðsson verður ekki með íslenska landsliðinu sem spilar þrjá leiki í Undankeppni HM í lok mánaðarins. KSÍ greinir frá þessu á Twitter síðu sinni. 21. mars 2021 16:47
Vissu ekki fyrr en í gær að Birkir yrði í banni í kvöld Ísland mun ekki geta nýtt krafta Birkis Más Sævarssonar gegn Þýskalandi í kvöld vegna rauða spjaldsins sem hann fékk í síðasta mótsleik, gegn Englandi í Þjóðadeildinni í nóvember. 25. mars 2021 14:01