Byrjunarlið Íslands gegn Þýskalandi: Alfons bakvörður og Ragnar á bekknum Sindri Sverrisson skrifar 25. mars 2021 18:22 Aron Einar Gunnarsson hefur verið fyrirliði íslenska landsliðsins síðasta áratuginn. @footballiceland Arnar Þór Viðarsson hefur tilkynnt sitt fyrsta byrjunarlið sem þjálfari A-landsliðs karla í fótbolta. Ísland mætir Þýskalandi í undankeppni HM kl. 19.45 í Duisburg. Jóhann Berg Guðmundsson hefur ekki getað æft af fullum krafti í vikunni og er á varamannabekknum. Birkir Már Sævarsson tekur út leikbann eftir að hafa fengið rautt spjald í síðasta landsleik, gegn Englandi í Þjóðadeildinni í nóvember. Sverrir Ingi Ingason er í miðri vörn Íslands í stað Ragnars Sigurðssonar sem hefur sáralítið spilað í vetur. Alfons Sampsted fær tækifæri í stöðu hægri bakvarðar í sínum fyrsta mótsleik fyrir A-landsliðið en hann á leikjametið með U21-landsliðinu með 30 leiki. Byrjunarliðið í kvöld er þannig skipað: Markmaður: Hannes Þór Halldórsson. Varnarmenn: Alfons Sampsted, Kári Árnason, Sverrir Ingi Ingason, Hörður Björgvin Magnússon. Miðjumenn: Arnór Ingvi Traustason, Guðlaugur Victor Pálsson, Rúnar Már Sigurjónsson, Aron Einar Gunnarsson, Birkir Bjarnason. Sóknarmaður: Jón Daði Böðvarsson. Íslensku strákarnir í rólegheitum á vellinum í Duisburg í kvöld áður en formleg upphitun hófst.Getty/Martin Rose Leikurinn er í beinni textalýsingu hér á Vísi og honum verða gerð góð skil hér á vefnum í kvöld. HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Í beinni: Þýskaland - Ísland | Leið strákanna okkar á HM hefst í Duisburg Ísland mætir Þýskalandi í fyrsta leik sínum í undankeppni HM 2022. Þetta er jafnframt fyrsti leikur íslenska liðsins undir stjórn nýs þjálfarateymis. 25. mars 2021 18:30 Gylfi Þór dregur sig úr landsliðshópnum Gylfi Þór Sigurðsson verður ekki með íslenska landsliðinu sem spilar þrjá leiki í Undankeppni HM í lok mánaðarins. KSÍ greinir frá þessu á Twitter síðu sinni. 21. mars 2021 16:47 Vissu ekki fyrr en í gær að Birkir yrði í banni í kvöld Ísland mun ekki geta nýtt krafta Birkis Más Sævarssonar gegn Þýskalandi í kvöld vegna rauða spjaldsins sem hann fékk í síðasta mótsleik, gegn Englandi í Þjóðadeildinni í nóvember. 25. mars 2021 14:01 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Fleiri fréttir Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Club Brugge - Barcelona | Börsungar í Belgíu Man. City - Dortmund | Tekst gamla liðinu að stöðva Haaland? „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Sjá meira
Jóhann Berg Guðmundsson hefur ekki getað æft af fullum krafti í vikunni og er á varamannabekknum. Birkir Már Sævarsson tekur út leikbann eftir að hafa fengið rautt spjald í síðasta landsleik, gegn Englandi í Þjóðadeildinni í nóvember. Sverrir Ingi Ingason er í miðri vörn Íslands í stað Ragnars Sigurðssonar sem hefur sáralítið spilað í vetur. Alfons Sampsted fær tækifæri í stöðu hægri bakvarðar í sínum fyrsta mótsleik fyrir A-landsliðið en hann á leikjametið með U21-landsliðinu með 30 leiki. Byrjunarliðið í kvöld er þannig skipað: Markmaður: Hannes Þór Halldórsson. Varnarmenn: Alfons Sampsted, Kári Árnason, Sverrir Ingi Ingason, Hörður Björgvin Magnússon. Miðjumenn: Arnór Ingvi Traustason, Guðlaugur Victor Pálsson, Rúnar Már Sigurjónsson, Aron Einar Gunnarsson, Birkir Bjarnason. Sóknarmaður: Jón Daði Böðvarsson. Íslensku strákarnir í rólegheitum á vellinum í Duisburg í kvöld áður en formleg upphitun hófst.Getty/Martin Rose Leikurinn er í beinni textalýsingu hér á Vísi og honum verða gerð góð skil hér á vefnum í kvöld.
HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Í beinni: Þýskaland - Ísland | Leið strákanna okkar á HM hefst í Duisburg Ísland mætir Þýskalandi í fyrsta leik sínum í undankeppni HM 2022. Þetta er jafnframt fyrsti leikur íslenska liðsins undir stjórn nýs þjálfarateymis. 25. mars 2021 18:30 Gylfi Þór dregur sig úr landsliðshópnum Gylfi Þór Sigurðsson verður ekki með íslenska landsliðinu sem spilar þrjá leiki í Undankeppni HM í lok mánaðarins. KSÍ greinir frá þessu á Twitter síðu sinni. 21. mars 2021 16:47 Vissu ekki fyrr en í gær að Birkir yrði í banni í kvöld Ísland mun ekki geta nýtt krafta Birkis Más Sævarssonar gegn Þýskalandi í kvöld vegna rauða spjaldsins sem hann fékk í síðasta mótsleik, gegn Englandi í Þjóðadeildinni í nóvember. 25. mars 2021 14:01 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Fleiri fréttir Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Club Brugge - Barcelona | Börsungar í Belgíu Man. City - Dortmund | Tekst gamla liðinu að stöðva Haaland? „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Sjá meira
Í beinni: Þýskaland - Ísland | Leið strákanna okkar á HM hefst í Duisburg Ísland mætir Þýskalandi í fyrsta leik sínum í undankeppni HM 2022. Þetta er jafnframt fyrsti leikur íslenska liðsins undir stjórn nýs þjálfarateymis. 25. mars 2021 18:30
Gylfi Þór dregur sig úr landsliðshópnum Gylfi Þór Sigurðsson verður ekki með íslenska landsliðinu sem spilar þrjá leiki í Undankeppni HM í lok mánaðarins. KSÍ greinir frá þessu á Twitter síðu sinni. 21. mars 2021 16:47
Vissu ekki fyrr en í gær að Birkir yrði í banni í kvöld Ísland mun ekki geta nýtt krafta Birkis Más Sævarssonar gegn Þýskalandi í kvöld vegna rauða spjaldsins sem hann fékk í síðasta mótsleik, gegn Englandi í Þjóðadeildinni í nóvember. 25. mars 2021 14:01