Byrjunarlið Íslands gegn Þýskalandi: Alfons bakvörður og Ragnar á bekknum Sindri Sverrisson skrifar 25. mars 2021 18:22 Aron Einar Gunnarsson hefur verið fyrirliði íslenska landsliðsins síðasta áratuginn. @footballiceland Arnar Þór Viðarsson hefur tilkynnt sitt fyrsta byrjunarlið sem þjálfari A-landsliðs karla í fótbolta. Ísland mætir Þýskalandi í undankeppni HM kl. 19.45 í Duisburg. Jóhann Berg Guðmundsson hefur ekki getað æft af fullum krafti í vikunni og er á varamannabekknum. Birkir Már Sævarsson tekur út leikbann eftir að hafa fengið rautt spjald í síðasta landsleik, gegn Englandi í Þjóðadeildinni í nóvember. Sverrir Ingi Ingason er í miðri vörn Íslands í stað Ragnars Sigurðssonar sem hefur sáralítið spilað í vetur. Alfons Sampsted fær tækifæri í stöðu hægri bakvarðar í sínum fyrsta mótsleik fyrir A-landsliðið en hann á leikjametið með U21-landsliðinu með 30 leiki. Byrjunarliðið í kvöld er þannig skipað: Markmaður: Hannes Þór Halldórsson. Varnarmenn: Alfons Sampsted, Kári Árnason, Sverrir Ingi Ingason, Hörður Björgvin Magnússon. Miðjumenn: Arnór Ingvi Traustason, Guðlaugur Victor Pálsson, Rúnar Már Sigurjónsson, Aron Einar Gunnarsson, Birkir Bjarnason. Sóknarmaður: Jón Daði Böðvarsson. Íslensku strákarnir í rólegheitum á vellinum í Duisburg í kvöld áður en formleg upphitun hófst.Getty/Martin Rose Leikurinn er í beinni textalýsingu hér á Vísi og honum verða gerð góð skil hér á vefnum í kvöld. HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Í beinni: Þýskaland - Ísland | Leið strákanna okkar á HM hefst í Duisburg Ísland mætir Þýskalandi í fyrsta leik sínum í undankeppni HM 2022. Þetta er jafnframt fyrsti leikur íslenska liðsins undir stjórn nýs þjálfarateymis. 25. mars 2021 18:30 Gylfi Þór dregur sig úr landsliðshópnum Gylfi Þór Sigurðsson verður ekki með íslenska landsliðinu sem spilar þrjá leiki í Undankeppni HM í lok mánaðarins. KSÍ greinir frá þessu á Twitter síðu sinni. 21. mars 2021 16:47 Vissu ekki fyrr en í gær að Birkir yrði í banni í kvöld Ísland mun ekki geta nýtt krafta Birkis Más Sævarssonar gegn Þýskalandi í kvöld vegna rauða spjaldsins sem hann fékk í síðasta mótsleik, gegn Englandi í Þjóðadeildinni í nóvember. 25. mars 2021 14:01 Mest lesið Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Enski boltinn Skýtur á Salah: „Lætur þetta allt snúast um sig“ Enski boltinn Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Formúla 1 „Ég sem faðir er ekkert eðlilega stoltur af honum“ Fótbolti Hópslagsmál á vellinum: „Áður en ég vissi af flugu hnefar út um allt“ Enski boltinn Kominn með nóg og vill fara frá United Enski boltinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Formúla 1 Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Formúla 1 Útilokar ekki að koma heim Fótbolti Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot Enski boltinn Fleiri fréttir Guéhi hetjan og Palace upp í fjórða sæti Glódís og Bayern að stinga af eftir stórsigur Benítez enn með Sverri á bekknum og það borgaði sig ekki Tómas á toppnum eftir sigur á skoska risanum Hópslagsmál á vellinum: „Áður en ég vissi af flugu hnefar út um allt“ Hálfíslenskt mark í sigri Fiorentina Hömrunum heitt í hamsi eftir dramatík Owen um Salah: „Skil hvernig þér líður“ Karólína lagði upp en Hlín meiddist Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Kominn með nóg og vill fara frá United Fyrrum eigandi Liverpool látinn „Ég sem faðir er ekkert eðlilega stoltur af honum“ Skýtur á Salah: „Lætur þetta allt snúast um sig“ Útilokar ekki að koma heim Sjáðu mörkin: Guimaraes beint úr horni, dramatík hjá Liverpool og öll hin Messi og Miami MLS-meistarar Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot „Erfitt þegar þú færð á þig mörk án þess að fá á þig færi“ Hádramatík í sex marka leik Hildur á skotskónum í Barcelona Aftur aflýst hjá Andra vegna bleytu Everton í fimmta sæti og langþráður sigur Spurs Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Salah enn á bekknum Ísak fékk ekki boltann og Köln kastaði sigri frá sér Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Emilía skoraði en brekkan var of brött Sjá meira
Jóhann Berg Guðmundsson hefur ekki getað æft af fullum krafti í vikunni og er á varamannabekknum. Birkir Már Sævarsson tekur út leikbann eftir að hafa fengið rautt spjald í síðasta landsleik, gegn Englandi í Þjóðadeildinni í nóvember. Sverrir Ingi Ingason er í miðri vörn Íslands í stað Ragnars Sigurðssonar sem hefur sáralítið spilað í vetur. Alfons Sampsted fær tækifæri í stöðu hægri bakvarðar í sínum fyrsta mótsleik fyrir A-landsliðið en hann á leikjametið með U21-landsliðinu með 30 leiki. Byrjunarliðið í kvöld er þannig skipað: Markmaður: Hannes Þór Halldórsson. Varnarmenn: Alfons Sampsted, Kári Árnason, Sverrir Ingi Ingason, Hörður Björgvin Magnússon. Miðjumenn: Arnór Ingvi Traustason, Guðlaugur Victor Pálsson, Rúnar Már Sigurjónsson, Aron Einar Gunnarsson, Birkir Bjarnason. Sóknarmaður: Jón Daði Böðvarsson. Íslensku strákarnir í rólegheitum á vellinum í Duisburg í kvöld áður en formleg upphitun hófst.Getty/Martin Rose Leikurinn er í beinni textalýsingu hér á Vísi og honum verða gerð góð skil hér á vefnum í kvöld.
HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Í beinni: Þýskaland - Ísland | Leið strákanna okkar á HM hefst í Duisburg Ísland mætir Þýskalandi í fyrsta leik sínum í undankeppni HM 2022. Þetta er jafnframt fyrsti leikur íslenska liðsins undir stjórn nýs þjálfarateymis. 25. mars 2021 18:30 Gylfi Þór dregur sig úr landsliðshópnum Gylfi Þór Sigurðsson verður ekki með íslenska landsliðinu sem spilar þrjá leiki í Undankeppni HM í lok mánaðarins. KSÍ greinir frá þessu á Twitter síðu sinni. 21. mars 2021 16:47 Vissu ekki fyrr en í gær að Birkir yrði í banni í kvöld Ísland mun ekki geta nýtt krafta Birkis Más Sævarssonar gegn Þýskalandi í kvöld vegna rauða spjaldsins sem hann fékk í síðasta mótsleik, gegn Englandi í Þjóðadeildinni í nóvember. 25. mars 2021 14:01 Mest lesið Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Enski boltinn Skýtur á Salah: „Lætur þetta allt snúast um sig“ Enski boltinn Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Formúla 1 „Ég sem faðir er ekkert eðlilega stoltur af honum“ Fótbolti Hópslagsmál á vellinum: „Áður en ég vissi af flugu hnefar út um allt“ Enski boltinn Kominn með nóg og vill fara frá United Enski boltinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Formúla 1 Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Formúla 1 Útilokar ekki að koma heim Fótbolti Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot Enski boltinn Fleiri fréttir Guéhi hetjan og Palace upp í fjórða sæti Glódís og Bayern að stinga af eftir stórsigur Benítez enn með Sverri á bekknum og það borgaði sig ekki Tómas á toppnum eftir sigur á skoska risanum Hópslagsmál á vellinum: „Áður en ég vissi af flugu hnefar út um allt“ Hálfíslenskt mark í sigri Fiorentina Hömrunum heitt í hamsi eftir dramatík Owen um Salah: „Skil hvernig þér líður“ Karólína lagði upp en Hlín meiddist Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Kominn með nóg og vill fara frá United Fyrrum eigandi Liverpool látinn „Ég sem faðir er ekkert eðlilega stoltur af honum“ Skýtur á Salah: „Lætur þetta allt snúast um sig“ Útilokar ekki að koma heim Sjáðu mörkin: Guimaraes beint úr horni, dramatík hjá Liverpool og öll hin Messi og Miami MLS-meistarar Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot „Erfitt þegar þú færð á þig mörk án þess að fá á þig færi“ Hádramatík í sex marka leik Hildur á skotskónum í Barcelona Aftur aflýst hjá Andra vegna bleytu Everton í fimmta sæti og langþráður sigur Spurs Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Salah enn á bekknum Ísak fékk ekki boltann og Köln kastaði sigri frá sér Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Emilía skoraði en brekkan var of brött Sjá meira
Í beinni: Þýskaland - Ísland | Leið strákanna okkar á HM hefst í Duisburg Ísland mætir Þýskalandi í fyrsta leik sínum í undankeppni HM 2022. Þetta er jafnframt fyrsti leikur íslenska liðsins undir stjórn nýs þjálfarateymis. 25. mars 2021 18:30
Gylfi Þór dregur sig úr landsliðshópnum Gylfi Þór Sigurðsson verður ekki með íslenska landsliðinu sem spilar þrjá leiki í Undankeppni HM í lok mánaðarins. KSÍ greinir frá þessu á Twitter síðu sinni. 21. mars 2021 16:47
Vissu ekki fyrr en í gær að Birkir yrði í banni í kvöld Ísland mun ekki geta nýtt krafta Birkis Más Sævarssonar gegn Þýskalandi í kvöld vegna rauða spjaldsins sem hann fékk í síðasta mótsleik, gegn Englandi í Þjóðadeildinni í nóvember. 25. mars 2021 14:01