Þetta eru stjörnurnar sem Ísland þarf að eiga við í kvöld Sindri Sverrisson skrifar 25. mars 2021 13:01 Timo Werner og Ilkay Gündogan fengu undanþágu frá ferðatakmörkunum, til að ferðast frá Bretlandi til Þýskalands í leikinn við Ísland. Getty Joachim Löw getur ef að líkum lætur stillt fram ógnarsterku byrjunarliði gegn Íslandi í kvöld þegar Þýskaland og Ísland hefja undankeppni HM í Katar, þangað sem bæði lið stefna. Miðað við nýjustu upplýsingar fer leikurinn fram, þó að tveir leikmenn hafi í dag helst úr lestinni hjá Þjóðverjum. Jonas Hofmann greindist með kórónuveirusmit en hann hefði að öllum líkindum hvort sem er ekki verið í byrjunarliði Þjóðverja í kvöld. Bakvörðurinn Marcel Halstenberg, sem nú hefur verið settur í sóttkví vegna smits Hofmanns, hefði aftur á móti líklega byrjað leikinn. Ef ekki verða frekari skakkaföll tengd smiti Hofmanns, vegna sóttkvíar eða fleiri smita, er líklegt byrjunarlið Þýskalands svona, samkvæmt þýskum miðlum: Mögulegt byrjunarlið Þýskalands (4-3-3) Markvörður: Manuel Neuer, 34 ára, Bayern, 96 landsleikir. Hægri bakvörður: Lukas Klostermann, 24 ára, RB Leipzig, 10 landsleikir. Miðvörður: Matthias Ginter, 27 ára, Gladbach, 35 landsleikir. Miðvörður: Antonio Rüdiger, 28 ára, Chelsea, 37 landsleikir. Vinstri bakvörður: Philipp Max, 27 ára, PSV, 3 landsleikir. Miðjumaður: Joshua Kimmich, 26 ára, Bayern, 50 landsleikir. Miðjumaður: Leon Goretzka, 26 ára, Bayern, 29 landsleikir. Miðjumaður: Ilkay Gündogan, 30 ára, Man. City, 42 landsleikir. Sóknarmaður: Leroy Sané, 25 ára, Bayern, 25 landsleikir. Sóknarmaður: Timo Werner, 25 ára, Chelsea, 35 landsleikir. Sóknarmaður: Serge Gnabry, 25 ára, Bayern, 17 landsleikir. Fimm leikmenn úr Evrópumeistaraliði Bayern München eru í líklegu byrjunarliði Þýskalands í kvöld, og þar er einnig sá sem valinn hefur verið besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar síðustu tvo mánuði, Ilkay Gündogan úr Manchester City. Leikmenn úr ensku úrvalsdeildinni fengu undanþágu frá sóttvarnareglum í Þýskalandi, til að taka þátt í leiknum. Vilja svara fyrir sig eftir sex marka tap Þýska landsliðið tapaði 6-0 gegn Spáni í síðasta landsleik sínum, í Þjóðadeildinni í nóvember, og ætlar að svara fyrir sig í kvöld. Leikmenn liðsins eru jafnframt að berjast fyrir sæti EM-hópnum í sumar þegar liðið leikur sína síðustu leiki undir stjórn Löws. Þjóðverjar eru án Toni Kroos í kvöld en hann dró sig úr hópnum vegna meiðsla. Varnarmennirnir Niklas Süle og Robin Gosens verða ekki heldur með í kvöld, ekki frekar en Hofmann sem er miðjumaður. HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Segir að leikurinn í kvöld fari örugglega fram eins og staðan er núna Talsmaður þýska knattspyrnusambandsins segir að eins og staðan sé núna fari leikur Þýskalands og Íslands í undankeppni HM 2022 í kvöld örugglega fram. 25. mars 2021 12:39 Hvernig verður fyrsta byrjunarlið Arnars Þórs sem landsliðsþjálfara? Hvernig mun fyrsta byrjunarlið Arnars Þórs Viðarssonar sem þjálfara íslenska karlalandsliðsins í fótbolta líta út? Vísir fer yfir möguleikana í stöðunni. 25. mars 2021 10:00 „Sex stig væri frábær niðurstaða og væntanlega krafa frá þjóðinni“ Bjarni Þór Viðarsson, fyrrum atvinnumaður og landsliðsmaður, segir að íslenska U21 árs landsliðið eigi að njóta mótsins í Ungverjalandi og að krafan sé sett á sex stig í A-landsliðsglugganum sem framundan er. 24. mars 2021 18:03 Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Sport Fleiri fréttir Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Sjá meira
Miðað við nýjustu upplýsingar fer leikurinn fram, þó að tveir leikmenn hafi í dag helst úr lestinni hjá Þjóðverjum. Jonas Hofmann greindist með kórónuveirusmit en hann hefði að öllum líkindum hvort sem er ekki verið í byrjunarliði Þjóðverja í kvöld. Bakvörðurinn Marcel Halstenberg, sem nú hefur verið settur í sóttkví vegna smits Hofmanns, hefði aftur á móti líklega byrjað leikinn. Ef ekki verða frekari skakkaföll tengd smiti Hofmanns, vegna sóttkvíar eða fleiri smita, er líklegt byrjunarlið Þýskalands svona, samkvæmt þýskum miðlum: Mögulegt byrjunarlið Þýskalands (4-3-3) Markvörður: Manuel Neuer, 34 ára, Bayern, 96 landsleikir. Hægri bakvörður: Lukas Klostermann, 24 ára, RB Leipzig, 10 landsleikir. Miðvörður: Matthias Ginter, 27 ára, Gladbach, 35 landsleikir. Miðvörður: Antonio Rüdiger, 28 ára, Chelsea, 37 landsleikir. Vinstri bakvörður: Philipp Max, 27 ára, PSV, 3 landsleikir. Miðjumaður: Joshua Kimmich, 26 ára, Bayern, 50 landsleikir. Miðjumaður: Leon Goretzka, 26 ára, Bayern, 29 landsleikir. Miðjumaður: Ilkay Gündogan, 30 ára, Man. City, 42 landsleikir. Sóknarmaður: Leroy Sané, 25 ára, Bayern, 25 landsleikir. Sóknarmaður: Timo Werner, 25 ára, Chelsea, 35 landsleikir. Sóknarmaður: Serge Gnabry, 25 ára, Bayern, 17 landsleikir. Fimm leikmenn úr Evrópumeistaraliði Bayern München eru í líklegu byrjunarliði Þýskalands í kvöld, og þar er einnig sá sem valinn hefur verið besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar síðustu tvo mánuði, Ilkay Gündogan úr Manchester City. Leikmenn úr ensku úrvalsdeildinni fengu undanþágu frá sóttvarnareglum í Þýskalandi, til að taka þátt í leiknum. Vilja svara fyrir sig eftir sex marka tap Þýska landsliðið tapaði 6-0 gegn Spáni í síðasta landsleik sínum, í Þjóðadeildinni í nóvember, og ætlar að svara fyrir sig í kvöld. Leikmenn liðsins eru jafnframt að berjast fyrir sæti EM-hópnum í sumar þegar liðið leikur sína síðustu leiki undir stjórn Löws. Þjóðverjar eru án Toni Kroos í kvöld en hann dró sig úr hópnum vegna meiðsla. Varnarmennirnir Niklas Süle og Robin Gosens verða ekki heldur með í kvöld, ekki frekar en Hofmann sem er miðjumaður.
Mögulegt byrjunarlið Þýskalands (4-3-3) Markvörður: Manuel Neuer, 34 ára, Bayern, 96 landsleikir. Hægri bakvörður: Lukas Klostermann, 24 ára, RB Leipzig, 10 landsleikir. Miðvörður: Matthias Ginter, 27 ára, Gladbach, 35 landsleikir. Miðvörður: Antonio Rüdiger, 28 ára, Chelsea, 37 landsleikir. Vinstri bakvörður: Philipp Max, 27 ára, PSV, 3 landsleikir. Miðjumaður: Joshua Kimmich, 26 ára, Bayern, 50 landsleikir. Miðjumaður: Leon Goretzka, 26 ára, Bayern, 29 landsleikir. Miðjumaður: Ilkay Gündogan, 30 ára, Man. City, 42 landsleikir. Sóknarmaður: Leroy Sané, 25 ára, Bayern, 25 landsleikir. Sóknarmaður: Timo Werner, 25 ára, Chelsea, 35 landsleikir. Sóknarmaður: Serge Gnabry, 25 ára, Bayern, 17 landsleikir.
HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Segir að leikurinn í kvöld fari örugglega fram eins og staðan er núna Talsmaður þýska knattspyrnusambandsins segir að eins og staðan sé núna fari leikur Þýskalands og Íslands í undankeppni HM 2022 í kvöld örugglega fram. 25. mars 2021 12:39 Hvernig verður fyrsta byrjunarlið Arnars Þórs sem landsliðsþjálfara? Hvernig mun fyrsta byrjunarlið Arnars Þórs Viðarssonar sem þjálfara íslenska karlalandsliðsins í fótbolta líta út? Vísir fer yfir möguleikana í stöðunni. 25. mars 2021 10:00 „Sex stig væri frábær niðurstaða og væntanlega krafa frá þjóðinni“ Bjarni Þór Viðarsson, fyrrum atvinnumaður og landsliðsmaður, segir að íslenska U21 árs landsliðið eigi að njóta mótsins í Ungverjalandi og að krafan sé sett á sex stig í A-landsliðsglugganum sem framundan er. 24. mars 2021 18:03 Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Sport Fleiri fréttir Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Sjá meira
Segir að leikurinn í kvöld fari örugglega fram eins og staðan er núna Talsmaður þýska knattspyrnusambandsins segir að eins og staðan sé núna fari leikur Þýskalands og Íslands í undankeppni HM 2022 í kvöld örugglega fram. 25. mars 2021 12:39
Hvernig verður fyrsta byrjunarlið Arnars Þórs sem landsliðsþjálfara? Hvernig mun fyrsta byrjunarlið Arnars Þórs Viðarssonar sem þjálfara íslenska karlalandsliðsins í fótbolta líta út? Vísir fer yfir möguleikana í stöðunni. 25. mars 2021 10:00
„Sex stig væri frábær niðurstaða og væntanlega krafa frá þjóðinni“ Bjarni Þór Viðarsson, fyrrum atvinnumaður og landsliðsmaður, segir að íslenska U21 árs landsliðið eigi að njóta mótsins í Ungverjalandi og að krafan sé sett á sex stig í A-landsliðsglugganum sem framundan er. 24. mars 2021 18:03