Áhorfendur í Ísrael annað kvöld Anton Ingi Leifsson skrifar 24. mars 2021 21:00 Fimm þúsund áhorfendur fá að bera Eriksen augum í Ísrael annað kvöld. Angelo Blankespoor/Soccrates/Getty Images Það verða áhorfendur á pöllunum er Ísrael og Danmörk mætast í undankeppni HM í Katar 2022 en kórónuveiran er í góðum málum þar í landi. Um fimm þúsund manns verða á pöllunum annað kvöld en Kasper Hjulmand, þjálfari danska landsliðsins, staðfesti þetta á blaðamannafundi sínum nú í kvöld. Simon Kjær leikur með AC Milan á Ítalíu en hann er einnig fyrirliði danska landsliðsins. Hann er ánægður með að það verði einhver áhorfendaköll annað kvöld. „Það verður ánægjulegt að fá stuðningsmenn aftur á völlinn. Þið hafið örugglega heyrt okkur segja það svo oft. Hér er það möguleiki og það er tilhlökkun í okkur,“ sagði Simon. „Ég man ekki síðast hvenær það voru áhorfendur á pöllunum svo við getum ekki gert annað en að taka því með opnum örmum. Okkur hlakkar til.“ Christian Eriksen tók í svipaðan streng og fyrirliðinn. „Við sátum og töluðum um þetta í rútunni og á hótelinu. Það er bara frábært að fá stuðningsmenn aftur. Það gefur öðruvísi stemningu, hvort sem þú ert á heima- eða útivelli. Nú er maður bara glaður að það komi einhverjir áhorfendur.“ Ásamt Dönum og Ísrael eru Austurríki, Færeyjar, Moldóva og Skotland í F-riðlinum. Selvom der ingen danske fans er i Israel, så glæder Eriksen og Kjær sig til at spille bold foran fans igen. https://t.co/0OoV4Ihks8— Patrik S. Petersen (@PatrikSPetersen) March 24, 2021 HM 2022 í Katar Mest lesið Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Sjá meira
Um fimm þúsund manns verða á pöllunum annað kvöld en Kasper Hjulmand, þjálfari danska landsliðsins, staðfesti þetta á blaðamannafundi sínum nú í kvöld. Simon Kjær leikur með AC Milan á Ítalíu en hann er einnig fyrirliði danska landsliðsins. Hann er ánægður með að það verði einhver áhorfendaköll annað kvöld. „Það verður ánægjulegt að fá stuðningsmenn aftur á völlinn. Þið hafið örugglega heyrt okkur segja það svo oft. Hér er það möguleiki og það er tilhlökkun í okkur,“ sagði Simon. „Ég man ekki síðast hvenær það voru áhorfendur á pöllunum svo við getum ekki gert annað en að taka því með opnum örmum. Okkur hlakkar til.“ Christian Eriksen tók í svipaðan streng og fyrirliðinn. „Við sátum og töluðum um þetta í rútunni og á hótelinu. Það er bara frábært að fá stuðningsmenn aftur. Það gefur öðruvísi stemningu, hvort sem þú ert á heima- eða útivelli. Nú er maður bara glaður að það komi einhverjir áhorfendur.“ Ásamt Dönum og Ísrael eru Austurríki, Færeyjar, Moldóva og Skotland í F-riðlinum. Selvom der ingen danske fans er i Israel, så glæder Eriksen og Kjær sig til at spille bold foran fans igen. https://t.co/0OoV4Ihks8— Patrik S. Petersen (@PatrikSPetersen) March 24, 2021
HM 2022 í Katar Mest lesið Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Sjá meira