„Eiður, þú ert í þjálfararteyminu núna“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. mars 2021 12:32 Eiður Smári Guðjohnsen freistaðist til að vera með á æfingunni í gær. Vísir/Vilhelm Það voru ekki bara leikmenn karlalandsliðsins í knattspyrnu sem tóku þátt í æfingunni í Düsseldorf í Þýskalandi í gær. Eiður Smári Guðjohnsen er nú aðstoðarþjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu en eins og allir vita þá er þarna á ferðinni einn allra besti knattspyrnumaður Íslands frá upphafi. Eiður Smári er staddur í Þýskalandi í sínu fyrsta verkefni sem aðstoðarþjálfari íslenska A-landsliðsins en hann er í þjálfarateyminu með Arnari Þór Viðarssyni og Lars Lagerbäck. Framundan er leikur á móti Þýskalandi sem er fyrsti leikurinn í undankeppni HM 2022. Eiður Smári er auðvitað stór fyrirmynd hjá gullkynslóð íslenska liðsins enda langbesti leikmaður landsliðsins þegar þeir voru að alast upp. Eiður Smári er hættur að spila fótbolta en kitlar ennþá greinilega í tærnar að vera með. Það sást á æfingu liðsins í gær. Twitter síða Knattspyrnusambands Íslands, sem tjáir sig á ensku, skaut aðeins á aðstoðarþjálfarann í færslu. Yes,@Eidur22Official, we know you still got the magic, but you´re on the coaching staff now ... ;-) pic.twitter.com/hAJiAQB0MN— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) March 23, 2021 „Já Eiður, við vitum að þú er ennþá með galdrana í skónum en þú ert í þjálfararteyminu núna,“ sagði í færslunni hér fyrir ofan. Það mátti líka sjá myndband af Eiði Smára á æfingunni og þar var Arnar Þór Viðarsson líka að sýna smá takta. „Eru þeir þjálfarar eða leikmenn? Þegar þeir stíga inn á grasið þá standast þeir stundum ekki freistinguna,“ sagði í færslunni á Twitter síðu KSÍ. Myndbandið er hér fyrir neðan. Are they coaches or players? Stepping onto the grass, they sometimes just can´t resist the temptation. pic.twitter.com/kkb71aiDRk— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) March 23, 2021 HM 2022 í Katar Mest lesið Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Fótbolti Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Körfubolti Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Enski boltinn Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Fótbolti Nefndin svaf á verðinum og Ívar Logi slapp eftir „hræðilegt“ brot Handbolti Fer frá KA í haust Íslenski boltinn Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Fótbolti Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Fótbolti Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Enski boltinn Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Enski boltinn Fleiri fréttir Bein útsending: Breiðablik - Spartak Subotica | Blikar í góðri stöðu Fer frá KA í haust Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Tuchel hafði gaman að skotum enskra stuðningsmanna Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Aðeins tuttugu sæti enn laus á HM Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki England inn á HM án þess að fá á sig mark Góður tími fyrir nýjar raddir og íhugaði að hætta sjálfur Potter annt um Svíþjóð og vill taka við landsliðinu Héldu hreinu í öllum tíu leikjunum í undankeppninni Heimir sagður taka við Fylki Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Jon Dahl rekinn Sautján ára nýliði í landsliðinu Svona var blaðamannafundur Þorsteins Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Lagerbäck útilokar að taka við Svíum Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ Sjá meira
Eiður Smári Guðjohnsen er nú aðstoðarþjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu en eins og allir vita þá er þarna á ferðinni einn allra besti knattspyrnumaður Íslands frá upphafi. Eiður Smári er staddur í Þýskalandi í sínu fyrsta verkefni sem aðstoðarþjálfari íslenska A-landsliðsins en hann er í þjálfarateyminu með Arnari Þór Viðarssyni og Lars Lagerbäck. Framundan er leikur á móti Þýskalandi sem er fyrsti leikurinn í undankeppni HM 2022. Eiður Smári er auðvitað stór fyrirmynd hjá gullkynslóð íslenska liðsins enda langbesti leikmaður landsliðsins þegar þeir voru að alast upp. Eiður Smári er hættur að spila fótbolta en kitlar ennþá greinilega í tærnar að vera með. Það sást á æfingu liðsins í gær. Twitter síða Knattspyrnusambands Íslands, sem tjáir sig á ensku, skaut aðeins á aðstoðarþjálfarann í færslu. Yes,@Eidur22Official, we know you still got the magic, but you´re on the coaching staff now ... ;-) pic.twitter.com/hAJiAQB0MN— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) March 23, 2021 „Já Eiður, við vitum að þú er ennþá með galdrana í skónum en þú ert í þjálfararteyminu núna,“ sagði í færslunni hér fyrir ofan. Það mátti líka sjá myndband af Eiði Smára á æfingunni og þar var Arnar Þór Viðarsson líka að sýna smá takta. „Eru þeir þjálfarar eða leikmenn? Þegar þeir stíga inn á grasið þá standast þeir stundum ekki freistinguna,“ sagði í færslunni á Twitter síðu KSÍ. Myndbandið er hér fyrir neðan. Are they coaches or players? Stepping onto the grass, they sometimes just can´t resist the temptation. pic.twitter.com/kkb71aiDRk— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) March 23, 2021
HM 2022 í Katar Mest lesið Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Fótbolti Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Körfubolti Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Enski boltinn Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Fótbolti Nefndin svaf á verðinum og Ívar Logi slapp eftir „hræðilegt“ brot Handbolti Fer frá KA í haust Íslenski boltinn Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Fótbolti Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Fótbolti Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Enski boltinn Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Enski boltinn Fleiri fréttir Bein útsending: Breiðablik - Spartak Subotica | Blikar í góðri stöðu Fer frá KA í haust Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Tuchel hafði gaman að skotum enskra stuðningsmanna Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Aðeins tuttugu sæti enn laus á HM Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki England inn á HM án þess að fá á sig mark Góður tími fyrir nýjar raddir og íhugaði að hætta sjálfur Potter annt um Svíþjóð og vill taka við landsliðinu Héldu hreinu í öllum tíu leikjunum í undankeppninni Heimir sagður taka við Fylki Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Jon Dahl rekinn Sautján ára nýliði í landsliðinu Svona var blaðamannafundur Þorsteins Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Lagerbäck útilokar að taka við Svíum Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ Sjá meira