„Eiður, þú ert í þjálfararteyminu núna“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. mars 2021 12:32 Eiður Smári Guðjohnsen freistaðist til að vera með á æfingunni í gær. Vísir/Vilhelm Það voru ekki bara leikmenn karlalandsliðsins í knattspyrnu sem tóku þátt í æfingunni í Düsseldorf í Þýskalandi í gær. Eiður Smári Guðjohnsen er nú aðstoðarþjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu en eins og allir vita þá er þarna á ferðinni einn allra besti knattspyrnumaður Íslands frá upphafi. Eiður Smári er staddur í Þýskalandi í sínu fyrsta verkefni sem aðstoðarþjálfari íslenska A-landsliðsins en hann er í þjálfarateyminu með Arnari Þór Viðarssyni og Lars Lagerbäck. Framundan er leikur á móti Þýskalandi sem er fyrsti leikurinn í undankeppni HM 2022. Eiður Smári er auðvitað stór fyrirmynd hjá gullkynslóð íslenska liðsins enda langbesti leikmaður landsliðsins þegar þeir voru að alast upp. Eiður Smári er hættur að spila fótbolta en kitlar ennþá greinilega í tærnar að vera með. Það sást á æfingu liðsins í gær. Twitter síða Knattspyrnusambands Íslands, sem tjáir sig á ensku, skaut aðeins á aðstoðarþjálfarann í færslu. Yes,@Eidur22Official, we know you still got the magic, but you´re on the coaching staff now ... ;-) pic.twitter.com/hAJiAQB0MN— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) March 23, 2021 „Já Eiður, við vitum að þú er ennþá með galdrana í skónum en þú ert í þjálfararteyminu núna,“ sagði í færslunni hér fyrir ofan. Það mátti líka sjá myndband af Eiði Smára á æfingunni og þar var Arnar Þór Viðarsson líka að sýna smá takta. „Eru þeir þjálfarar eða leikmenn? Þegar þeir stíga inn á grasið þá standast þeir stundum ekki freistinguna,“ sagði í færslunni á Twitter síðu KSÍ. Myndbandið er hér fyrir neðan. Are they coaches or players? Stepping onto the grass, they sometimes just can´t resist the temptation. pic.twitter.com/kkb71aiDRk— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) March 23, 2021 HM 2022 í Katar Mest lesið Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Íslenski boltinn Skandall skekur sigursælasta liðið fyrir stærsta kappakstur ársins Sport Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Enski boltinn Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Handbolti Klopp snýr aftur á Anfield Enski boltinn Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Körfubolti Fleiri fréttir „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-1 | Fyrsta tap meistaranna kom í Krikanum Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Uppgjörið: Fram - Tindastóll 1-0 | Murielle tryggði sigurinn í blálokin Þriggja leikja banns Stefáns gagnrýnt: „Aldrei reynt að meiða neinn“ Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Breiðablik og Valur vonast eftir Disney-ævintýri Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Ósáttur með fáar mínútur í úrslitunum og íhugar framtíðina Börsungar renna hýru auga til Rashford og Diaz Glódís rústaði Guðrúnu og Ísabellu í sjö manna bolta Modric kveður Real Madrid Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Ísland mætir ekki Maríu en glímir við þrjár úr stærsta leik ársins „Verð fyrir vonbrigðum ef ég fæ ekki að halda áfram“ Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Sjá meira
Eiður Smári Guðjohnsen er nú aðstoðarþjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu en eins og allir vita þá er þarna á ferðinni einn allra besti knattspyrnumaður Íslands frá upphafi. Eiður Smári er staddur í Þýskalandi í sínu fyrsta verkefni sem aðstoðarþjálfari íslenska A-landsliðsins en hann er í þjálfarateyminu með Arnari Þór Viðarssyni og Lars Lagerbäck. Framundan er leikur á móti Þýskalandi sem er fyrsti leikurinn í undankeppni HM 2022. Eiður Smári er auðvitað stór fyrirmynd hjá gullkynslóð íslenska liðsins enda langbesti leikmaður landsliðsins þegar þeir voru að alast upp. Eiður Smári er hættur að spila fótbolta en kitlar ennþá greinilega í tærnar að vera með. Það sást á æfingu liðsins í gær. Twitter síða Knattspyrnusambands Íslands, sem tjáir sig á ensku, skaut aðeins á aðstoðarþjálfarann í færslu. Yes,@Eidur22Official, we know you still got the magic, but you´re on the coaching staff now ... ;-) pic.twitter.com/hAJiAQB0MN— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) March 23, 2021 „Já Eiður, við vitum að þú er ennþá með galdrana í skónum en þú ert í þjálfararteyminu núna,“ sagði í færslunni hér fyrir ofan. Það mátti líka sjá myndband af Eiði Smára á æfingunni og þar var Arnar Þór Viðarsson líka að sýna smá takta. „Eru þeir þjálfarar eða leikmenn? Þegar þeir stíga inn á grasið þá standast þeir stundum ekki freistinguna,“ sagði í færslunni á Twitter síðu KSÍ. Myndbandið er hér fyrir neðan. Are they coaches or players? Stepping onto the grass, they sometimes just can´t resist the temptation. pic.twitter.com/kkb71aiDRk— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) March 23, 2021
HM 2022 í Katar Mest lesið Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Íslenski boltinn Skandall skekur sigursælasta liðið fyrir stærsta kappakstur ársins Sport Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Enski boltinn Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Handbolti Klopp snýr aftur á Anfield Enski boltinn Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Körfubolti Fleiri fréttir „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-1 | Fyrsta tap meistaranna kom í Krikanum Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Uppgjörið: Fram - Tindastóll 1-0 | Murielle tryggði sigurinn í blálokin Þriggja leikja banns Stefáns gagnrýnt: „Aldrei reynt að meiða neinn“ Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Breiðablik og Valur vonast eftir Disney-ævintýri Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Ósáttur með fáar mínútur í úrslitunum og íhugar framtíðina Börsungar renna hýru auga til Rashford og Diaz Glódís rústaði Guðrúnu og Ísabellu í sjö manna bolta Modric kveður Real Madrid Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Ísland mætir ekki Maríu en glímir við þrjár úr stærsta leik ársins „Verð fyrir vonbrigðum ef ég fæ ekki að halda áfram“ Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Sjá meira